Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 3. april 1980 19 Robertson og Birtles skoruðu — þegar Forest unnu sigur yfir Manchester United I gærkvöldi Evrópumeistarar Notting- ham Forest sýndu getu sina f gærkvöldi, þegar þeir unnu auö- veldan sigur yfir Manchester United á Old Trafford — 2:0. Þetta var ekki átakalaust tap hjá United, þvi aö Sammy Mcllroy var vfsaö af leikvelli. John Robertsson (vitaspyrna á 10. min) og Garry Birtles skor- uöu mörk Forest. Arsenal þurfti aö þola tap gegn Norwich, þar sem Roger Hansbury varöi vftaspyrnu frá Liam Brady — þaö kostaöi Arsenal tap — 1:2. Graham Rix skoraöi mark Arsenal, en þeir David Jones og Justin Fashanu skoruöu mörk Norwich. Crslit i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi uröu þessi: 1. DEILD: Man. City-Everton . Leeds-Middlesb... Norwich-Arsenal ... Nott.For.-Man. Utd. Tottenham-Ipswich ... 2. DEILD: Chelsea-Q.P.R...........0:2 Newcastle-Notts C.......2:2 TOTTENHAM... nágrannar Arsenal, höföu ekki mikiö upp úr krafsinu 1 gærkvöldi, þvi aö þeir voru flengdir af Ipswich, sem sannaöi þaö Igærkvöldi, aö þeir eru meö eitt besta liö á Englandi. Paul Mariner og Russell Osman skoruöu mörk Ipswich. —SOS JOHN ROBERTSSON... notar ekki vitaspyrnu. mis- íslendingar í sviðsljósinu tslendingarnir sem leika meö Gautaborgarliöunum IFK Gauta- borg og örgryte i knattspyrnu voru i sviösljósinu á miöviku- dagskvöldiö, þegar liöin mættust f bikarkeppni Gautaborgar. Þor- steinn ólafsson og félagar hans hjá IFK Gautaborg höföu frekar rólegan dag, þvi aö yfirburöir þeirra voru miklir — unnu 5:0. Úrslitin vöktu mikla athygli I Gautaborg, þvi aö aöeins þremur dögum áöur voru leikmenn örgryte komnir frá Hollandi, þar sem þeir voru búnir að leggja 1. deildarliöiö Go Ahead Engles aö velli — 4:0. Þorsteinn ólafsson, landsliös- markvöröur haföi ekki mikiö aö gera i leiknum, en þau skot sem komu aö marki — varöi hann léttilega. öm óskarsson átti á- gætan leik hjá örgyte, en lítið bar á Keflvlkingnum Siguröi Björg- vinssyni. —SOS 10. sigur Bjöms Þórs Ölafssonar í skíðastökki á Landsmótinu á skíðum — Ég er ekki ánægöur meö stökk- in — ég hef aldrei unniö íslands- meistaratitilinn fyrr, á eins léleg- um stökkum og ntí. Þaö er margt sem spilar þar inn I — ég náöi mér aldrei virkilega á strik á stökk- pallinum, þvi aö maöur getur aldrei náö góöum stökkum, nema aö maöur hitti rétt á pallbrúnina, sagöi Björn Þór Ólafsson, stökkvarinn snjalli frá ólafsfiröi, sem varö tslandsmeistari i skföa- stökki I 10 skipti. — „Ég varö fyrst meistari 1965, en meiösli komu i veg fyrir aö ég gæti keppt á hverju ári siöan. En þaö er óhætt aö segja, aö ég hafi keppt stanslaust sföan 1970 og ávallt veriö sigurvegari, sagöi Björn Þór. Björn Þór tvlefldist I stökk- keppninni, eftir aö Isfirðingurinn Benóný Þorkelsson frá Siglu- firöi, haföi stokkiö 41 m. — Maöur beit á jaxlinn, eftir aö hafa séö hann stökkva 41 m, sagöi Bjöm Þór. Björn Þór stökk lengst 43.5 m, en þaö var þó ekki lengsta V-Þjððverjar sigruðu V-Þjóöverjar unnu sigur 1:0 yfir Austurrikismönnum i gærkvöldi I vináttulandsleik i knattspymu I Munchen i gærkvöldi. Hans Mull- er skoraöi mark V-Þjóöverja. # Björa Þór ólafsson. stökkiö, þvl aö stórefnilegur stökkvari frá ólafsfiröi Haukur Hilmarsson —16 ára, stökk lengst I keppninni I gær — 45 m, eöa 1.5 m lengra en Björn Þór stökk. Úrslit i stökkkeppninni uröu ann- ars þessi: Stig: BjörnÞ. ólafsson, ól.......201.5 Benóný Þorkelss., Is.......180.9 Þorsteinn Þorvaldss., ól... .172.4 Úrsliti stökki 19ára og yngri uröu þessi: Haukur Hilmarsson, ól......224.7 Jakob Konráösson, S........195.7 Baldur Benónýsson, S.......183.8 Enskir punktar Hitaveita Suðurnesja UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tiiboðum í lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Kefla- vikurflugvelli í 1. áfanga eru steyptir stokkar, um 1200 metra langir, með tvöfaldri pipulögn. Pípurnar eru 300, 350 og 400 millimetrar i þvermál. Verkinu skal lokið á þessu ári. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Njarðvik og á Verkfræðistofunni Fjarhit- un h.f., Alftamýri 9, Reykjavik, gegn 50 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, þriðjudaginn 22. april kl. 14. Hitaveita Suðurnesja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.