Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur ^aprll 1980 Samband grunnskólakennara: Vill fresta lengri skólaskyldu HEI — Fuiltrúaráö Sambands gunnskólakennara telur að verulega skorti á að lög um grunnskóla frá 1974, séu komin til framkvæmda i landinu öllu og þvi beri að fresta gildistöku laganna um skólaskyldu srb. 88. gr. laganna, segir i ályktun ráö- stefnu S.G.K., um „Lengd skólaskyldu á Islandi”. Meginorsakir núverandi mis- réttis telur S.G.K. vera: skort á skólahúsnæöi, vanbúna skóla, sifelld kennaraskipti, skertan eöa engan forskóla, búsetu fjarri skóla og svo ýmsar staö- bundnar og timabundnar aö- stæöur, t.d. mikla eftirspurn eftir vinnuafli unglinga. Bendir S.G.K. á, aö áöur en aö lengd skólaskyldu veröi ákveöin þurfti aö jafna námsaöstööu nemenda á landinu öllu, bæði núverandi skyldunámsstig svo og i forskóla og i 9. bekk. Jafnframt þvi aö jafna náms- aöstööu unglinga þurfi aö tryggja aö grunnskólinn geti náö þeim markmiöum er honum eru sett i lögum. Menntamála- ráðuneytið veröi nú þegar aö gera áætlun um hvernig tryggja megi aö grunnskólalögin verði komin til fullra framkvæmda áriö 1984. Kanna þurfi orsakir þess, aö nemendur hverfi frá grunn- skólanámi, einkum eftir 8. bekk og jafnframt hvert gengi þeirra er eftir þaö. Þetta gæti gefiö mikilvægar upplýsingar I sam- bandi viö ákvaröanir um lengd skólaskyldu. Þá ályktar S.G.K. aö þegar á næsta ári veröi aö tryggja að nemendur I 9. bekk beri ekki kostnað af námi sinu umfram aöra nemendur grunnskólans. Verðkönnun í Borgarnesi: 22,5% verðmunur HEI— Fréttabréf Borgarfjaröar- deildar Neytendasamtakanna, 2. tölublaö þessa árs, er nýkomiö út. Er þaö oröiö hiö myndarlegasta rit I átta siöna broti, þar sem fjallaö er um ýmis fróöleg og gagnleg málefni. I bréfinu er sagt frá nýjustu verökönnun þeirra i Borgarnesi, á milli fjögurra sölubúöa. Heild- arverö þeirra 23 vörutegunda, sem til voru á öllum stööunum var lægst hjá Jóni Eggertssyni, 11.760 kr. í Vörumarkaði KB var heildarsumman 12.975,1 Neskjöri 14.280 og nær þvi sú sama i kjör- búö KR, eöa 14.410 kr.. Sé verö- munurinn svipaöur á öörum vör- um I þessum verslunum má álykta, aö vörurnar séu 22,5% dýrari I þeirri verslun sem vöru- verö er hæst, en þar sem það er lægst. Félagsmálaráðherra skipar: Nefnd til að athuga brunamál JSS— Félagsmálaráöherra hefur skipaö fimm manna nefnd til aö endurskoöa gildandi reglugerö um brunavarnir og brunamál. Þá á nefndin aö gera úttekt á stööu og starfsemi Brunamála- stofnunar rikisins, gera tillögur um breytingar á starfssviöi og starfsemi stofnunarinnar I fram- tiöinni og loks aö gera tillögur um skipulag brunavarna I landinu al- mennt. Þeir sem eiga sæti I nefndinni eru: Guðmundur Magnússon, sem er formaöur hennar, Edgar Guðmundsson verkfræöingur, GIsli Kr. Lorenzzon varaslökkvi- liösstjóri á Akureyri, Héðinn Emilsson deildarstjóri, og Magn- ús Skúlason arkitekt. Nefndin skal skila tillögum sin- um til félagsmálaráöherra innan 6 mánaða. Bandalag kvenna í Reykjavík: Undanþága til örorku- og ellilíf eyrisþega — verði skrefteljari settur á innanbæjarsimtöl JSS — „Bandalag kvenna i Reykjavik beinir þeim tilmælum til yfirvalda Pósts og sima, aö ef skrefteljari veröi settur á innan- Páskalambið og gemlingurínn jafnir að stígum aö engin vissa sé þó fyrir þvi að fá kjöt af veturgömlu, þaö gæti allt eins veriö af tveggja vetra geldfé. Framhald á bls 19 bæjarsimtöl, veröi undanþága veitt til örorku- og ellilífeyris- þega”. Þessi ályktun var samþykkt á ráöstefnu sem bandalagiö efndi til um málefni aldraöra fyrir skömmu. Sóttu hana um 130 manns. Gestir foru formaöur K.Í., landlæknir, borgarfulltrúar, forstjórahjónin frá Elliheimilinu Grund og fulltrúar frá DAS, Dal- braut Kópavogi og Sólvangi. Fjölmörg erindi voru flutt um málefnið og aö þeim loknum voru fyrirspurnir og frjálsar umræður. LANDSSMIÐJAN Reykja\ íl< HEI— Um 70 manns var boöið sl. mánudag til aö bragöa á „páska- lambi” á Hótel Sögu. Einnig var boðiö upp á steik af veturgamalli kind og dilk frá I haust. Kjötiö var tiltölulega litiö kryddaö, til þess aöhiöeiginlega kjötbragö nyti sin sem best. Fólk var slðan beöiö að gefa stig frá 0-5 eftir gæöum, og útkoman varö sú, aö kjötiö af páskalambinu og veturgömlu kindinni varö jafnt aö stigum, aö meöaltali 3,84. Hins vegar bar mönnum saman um að páska- lambiö hafi veriö lang meyrast. Haustdilkurinn fékk aftur á móti 2,91 stig. Þessi útkoma varöandi bragö- gæöi kjötsins, er talsvert hláleg skoöuö I þvi ljósi, aö þetta „gæöa- kjöt” af veturgömlu fé er senni- lega yfirhöfuö ekki aö fá I kjöt- verslunum hér i borg. Þjónustu- liprir kjötkaupmenn munu samt fáanlegir til aö panta þennan veislukost sérstaklega með nokkrum fyrirvara, en yfirleitt mun fólk þá þurfa aö kaupa heil- an skrokk og þannig er þaö einnig ef fólk leitar til afuröasalanna. Sá hængur getur einnig veriö á þessu, eftir þvi sem einn kjöt- kaupmaöurinn sagöi Tlmanum, Að lifa af vísitölu- bótum ráðherra Hæstvirtir alþingismenn, Eiöur Guönason, Sverrir Hermannsson og Steinþór Gestsson. Undirritaðir hafa litiö á breyt- ingartillögur yöar viö fjárlaga- frumvarp Ragnars Arnalds, þar sem þér leggið til aö fjárveiting til Lánasjóös Islenskra náms- manna (LIN) veröi skert veru- lega. Samkvæmt tillögu Eiös er þessi niöurskuröur 2120 milljónir, en Sverrir og Steinþór leggja til aö hann veröi 1500 milljónir króna. í fjárlagafrumvarpi Ragnars Arnalds er gert ráö fyrir aö veitt lán LIN nemi 5636 milljónum króna. Er þá miðaö viö óbreyttur úthlutunarreglur og lánum fyrir 85% af fjárþörf námsmanna: Ef breytingartillaga Eiðs yrði samþykkt þýddi þaö um 40% niðurskurö á lánum LIN eða lækkun lánaprósentunnar úr 85% I 53%. En hvaö þýöir þetta fyrir hinn almenna námsmann? Samkvæmt mati LIN er fram- færslukostnaður einstaklings nú um 242 þúsund krónur á mánuöi (gildir á timabilinu 1/2-1/6) og hámarkslán, sem nemur 85% af þeirri upphæð, er þvi um 206 þús- und krónur. Samkvæmt tillögum Eiðs á há- markslán aö lækka og veröa 124 þúsund krónur á mánuöi en Sverrir og Steinþór vilja aö þessi upphæö veröi um 150 þúsund krónur á mánuöi. Þaö er svolitiö erfitt aö gera sér grein fyrir þvi hvernig hægt er aö fá yöur þingmenn til aö skilja að þessi upphæö, 150 þúsund krónur á mánuöi, nægir engan veginn til aö framfleyta sér. Svona rétt til samanburöar viljum vér geta þess aö visitölubætur þær sem ráðherrar Alþýöuflokksins hættu viö aö neita sér um I desember og janúar námu sömu upphæö og þér ætliö námsmönnum til fram- færslu I einn mánuö. Vér gerum okkur fyllilega ljóst aö ráöherrar þurfa miklu meira sér til maga- fyllis en óbreyttir námsmenn og þaö kemur alls ekki á óvart að sjálfstæöismenn séu á móti þvi sem gert hefur veriö til aö auka Framhald á bls 19 su þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.