Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. aprll 1980 9 Tryggvi, ljósmyndari Timans. Tímamynd Róbert Fréttaljósmyndarar sýna myndir sínar KL— 1 dag opna Samtök frétta- ljósmyndara sýningu á nokkr- um mynda sinna i Asmundarsal við Freyjugötu. Veröa þar sýndar rúmlega 120 myndir, allar svart-hvltar, og ber sýn- ingin nafniö „Fólk”. Sýningin verður opin til 18. apríl, ó virk- um dögum kl. 4-10, en kl. 2-10 yfir helgina. Hún veröur opnuð almenningi kl. 6 I dag. GEL, ljósmyndari Þjóöviljans. Timamyndir Tryggvi Róbert Agústsson, Ijósmyndari Tlmans, formaöur Samtaka fréttaljósmyndara. EIK, Ijósmyndari Þjóöviljans Fréttaljósmyndarar vinna aö undlrbúntngl sýningar sinnar BO LUNDELL rektor frá Finnlandi, heldur fyrirlestur i Norræna húsinu miðvikudaginn9. aprfl kl. 20:30 og nefnir hann,,Vuxenutbildning i Finland”. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ S.f. STUÐLASTÁL Akranesi Framleiðum sorphreinsunarofna. (Sjá Sveitarstjórnarmál). Pantanir óskast sem fyrst. Simar: 93-1614, 93-1581 og 93-2490. (Einnig eftir 5 á kvöldin). STUÐLASTAL Heyhieðsluvagn óska eftir að kaupa heyhleðsluvagn (not- aðan) helst á Vesturlandi. Guðmundur ólafsson, Grund, simstöðin Króksfjarðarnes. Akraneskaupstaður Bæjarritarí Laus er til umsóknar staða bæjarritara Akraneskaupstaðar frá 1. júni nk. að telja. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari i sima 93-1211 eða 93-1320. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast bæjarskrifstof- unum, Kirkjubraut 8, fyrir 1. mai nk. Akranesi 2. april 1980. Bæjarstjóri. Vestlendingar ! Einangrunarplast — Glerull 1 Seljum einangrunarplast i öllum þykkt- í||| um. Vorum að fá glerull i þykktunum 5, § 7.5, 10 og 15 cm. Hjf Hagkvæmt verð. — Góðir greiðsluskilmál- ijjj ar. jjff Borgarplast h.f. BORGARNESI Simi 93-7370 Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra sem vottuöu okkur samúö viö andlát og jaröarför konunnar minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, Margrétar Friðriksdóttur frá Seli, Asahreppi. Innilegt þakklæti sendum viö hjúkrunarfólki á sjúkradeild Landspitalans, Hátúni 10B, deild l, 2. hæö, fyrir hina miklu og góöu hjúkrun og hlýhug I hennar löngu og erfiöu sjúkdómslegu. Einnig viljum við þakka öllum þeim, sem heimsóttu hana á liönum árum. Guö blessi ykkur öll. Vigfús Guömundsson. Guömundur Fr. Vigfússon, Klara Andrésdóttir, Egill G. Vigfússon, Sigrlöur Skúladóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.