Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 9. aprfl 1980 MoCöRS.,^^^lErj£iilii!Komgimi0gj£OT:3rMmra .S.ÉtNt iSiMiisiMa® mmm t seinustu grein var gripiö nokkuö niöur i sögu Versala, og greint dálftiö frá þessu mikla og umdeilda mannvirki, er nú hýsir ekki lengur konunga og stjörn- málamenn heldur hefur veriö breytt í safn, Frakklandi til dýrö- ar. Viö gengum um hina stórkost- legu sali og fundum vist öll frem- ur til undrunar en aödáunar. t Herkúlesarsalnum hugsar maöur meira um snillinginn Lemoune, er lá I sex ár á bakinu viö aö mála 315 fermetra málverk, beint í loftið, en um dýrö málverksins, og svona yfirbugar heilbrigö skynsemi aörar tilfinningar og unaöinn af þvi aö skoöa Versali. 011 þessi gegndarlausa sóun, vinnuafls, starfsorku og fjár- muna. Var hún einhvers viröi? Og enn skulum viö rifja söguna upp, og nú án ihlutunar og túlk- andi sjónarmiða, aö mestu. Versalir verða til Lúövik XIV. kom oft til Versala þegar hann var barn, en þangaö fór hann meö uppalanda sinum, eöa umsjónarmanni, Mazarin og varö hanr, hrifinn af höllinni er þá stóö á þessum staö, en hana haföi faðir hans látiö reisa til veiðiaðstööu á árunum 1624-32. Arkitektinn Le Roy haföi gjört teikningarnar. Viö dauöa Mazarins 1661 ákvaö hinn 23 ára gamli konungur aö taka sér ekki forsætisráöherra, en þvi starfi hafði Mazarin gegnt, heldur stjómaöi hinu vlölenda riki meö hjálp ráögjafa, er ekki höföu mjög skilgreint valdsviö. Lúövik VIV. undi illa i Paris, kvaldist af öryggisleysi, en I Ver- sölum leiö honum vel og þar var nægjanlegt landrými til bygginga. Staöarvalið var þó ekki mjög hentugt. Höllin er fyrir var, haföi veriö reist á hæð, sem var ekki nógu stór til þess aö unnt væri aö reisa þar stærstu konungshöll í vlöri veröld. Þar aö auki var vatnsskortur á þessum staö, til þess aö sjá fyrir vatni I tjamir og gosbrunna, er konungur og arki- tekt hans le Vau, og eftir lát hans 1670, Hardouin Mansart reiknuðu með og töldu nauösynlegt. Þaö varö þvi aö gjörbreyta landslag- inu I Versölum, fylla upp hæöina. En konungur var einvaldur og ráöíst var I þessar vitfirrtu fram- kvæmd meö 30.000 verkamönnum ogiönaöarmönnum og 5000 hestar voru notaöirtil aö færa til jaröveg og grjót. Samtimis hönnuöu arkitektarn- ir höllina, sem ekki var aöeins fyrir konunginn, heldur þurfti aö hýsa um þaö bil 20.000 manns er tilheyröi hiröinni, sem sé hiröina og þ jónustufólk, hermenn og aöra er tengdust höllinni og stjórnar- störfunum. Þaö kom i hlut le Vau aö byggja mest af þeim byggingum er sjást frágaröinum, en eftirmaöur hans Mansart, lauk viö þessar byggingar, t.d. Speglasalinn, sem upphaflega voru svalir og hann teiknaöi hallarkirkjuna, en lauk þó ekki verkinu, en eftirmaður hans, Robert de Cotte, lauk þvi. Mansart andaöist 1708. Hirðin aftur til Parisar Við dauöa Lúövlks XIV. áriö 1715, var arftaki hans Lúövik XV sonarsonur hans aöeins fimm ára 6. október 1789 var Lúðvik XVI. hrakinn úr höllinni til Parisar, á- samt Mariu Antoinettu og börn- um hennar tveim og Elisabethu, systur konungsins, og settist konungsfjölskyldan að i Tuilerie- höllinni. Þar meö var sögu Versala sem aðsetur þjóöhöföinga lokiö og eftir aö búiö var aö lifláta konungsfjölskylduna, var innbú hennar sett á uppboð, og voru alls um 18.000 munir seldir á opinberu uppboöi, og stóö uppboöiö I heilt ár. Málverkum og ýmsum listmun- um var þó bjargað frá þvl að lenda á vlö og dreif, og var þetta flutt til Louvre-safnsins, þar sem þeireru varöveittir enn þann dag I dag. Og þar sem höllin var ekki lengur i byggö, ákvaö Lúðvik Filip, siöasti konungur Frakk- lands, aö Versölum skyldi breytt I þjóðminjasafn til heiöurs franskri æru og frægö. Hann bætti ofurlftiö viö höllina sunnanveröa og lét setja likneskiö af sólkonunginum I mitt hallar- portiö, þar sem hann trónir nú grænn upp á grænu hrossi. Gengið um sali Viö göngum full undrunar og lotningar um hýbýli konungs og hinnar frönsku hiröar. Okkur er þaðljóst aömikiö vantar þarna af þeim 18.000 uppboösnúmerum, er Amorshofið I garði Mariu Antoinette. Ástarguöinn er I hof- inu miðju. ásamt fallöxinni afmáöu fjöl- skylduna og búslóöina á sinum tima. Þó hefur eitt og annaö komiö aftur til Versala. Þaö er I tisku að þeir sem eiga muni, eöa uppboös- muniUr höllinnnigefa þá gjarnan þangað aftur, setja þá á sinn staö, þótt þeir kosti of fjár. Litil plata fylgir er geymir nafn hins örláta gefanda. Timaskortur er óvinur feröa- langa á svona staö, en þótt úr miklu sé aö moða, ganga flestir um ibúö konungs, ákveöinn hring. Fyrst er komið i Noröurálm- una.þarsem Herkúlesarsalurinn veröur fyrst fyrir, þar sem mál- arinn Lemoyne lá á bakinu i sex ár viö aö bUa til málverk. Þá er það kapellan, meistarastykki Mansarts, arkitekts, en himna- sælan er máluö af þrem málur- um, sem einnig hafa legiö nokkur ár á bakinu upp á verkpöllum viö aö mála englanna herskara, en þaö voru þeir Coypel, er mál- aði hinn eilifa föður i allri sinni dýrö, „Upprisa Krists”, máluö af Charles de la Fosse er yfir altari, ogniðurkoma heilags anda er yfir konungssætunum, en þá mynd málaði Jouvenet. Aö lýsa allri þessari dýrö meö oröum er óhugsandi. Viö gengum hljóö um sali og vistarverur. Þetta var undarleg reynsla fyrir fólk Ur landi félags- málapakkanna, fólk sem aliö er upp I vosklæöum og stærstu sorg- irnar voru nótabrunar og afla- leysi. Og að lokinni göngu I „þagnar brag”, gengum viö Ut I vorsólina þar sem siödegissólin laugaöi ljósbrúna höllina og hinar grænu grundir. Sveitabærinn sem Maria Antoinette 6. október 1789 lét reisa. Speglasalurinn. Fyrir endanum eru dyr f Strlössalinn, en ljósmyndin er tekin I dyrum Friöarsalarins. gamall og afabróöir hans Filipp- us af Orleans tók við stjórnar- taumunum. Þar meö fluttist hirö- in aftur til Parisar um sinn og hófst nú slark mikiö, er var and- stæöa siðvendni og þreytandi hirösiöa er Madame de Main- tenon haföi tekist aö koma á, eftir aö hún hafði gengiö aö eiga LUÖ- vik XIV. á laun. Lúövik XV. aNiylltist ekki hiö opinbera hirölíf afa sins, ög ein- beitti sér aö þvi aö innrétta séribúöi Versölum, þar sem hann gat notiö lifsins, fjarri hirösiöum og umstangi. Þaö voru einmitt þessi salar- kynni er viö höföum gengiö um I Versölum, en tekist hefur aö safna saman ýmsum munum og endursmiöa, þannig aö núverandi ástand gefur furöu góöa mynd af aöbúnaöi konungsfjölskyldunnar. Lúövik XV. lét einnig reisa hina frægu óperu, en hana teiknaöi arkitektinn Gabriel, og varö þessi salur siöar fyrirmynd óperuhúsa um allt Frakkland og reyndar um heim allan. I stjórnartiö LUÖviksXVI. skeöi ekki mikið I byggingasögu Ver- sala, nema hvaö Maria Antoinetta lét byggja „sveita- bæ”, dularfullan munaðarstaö, þar sem grafinn var sérstakur dalur, en markmiöiö var aö hafa „enskan” garö, villtan og dreyminn er var algjör andstaöa viö garö Versala, er voru fyrst og fremst burstaklippt tré, er var skipulega raöaö, rósir i stórum steinskálum og beöum. Hinir frönsku garöar voru fyrst og fremst skipulag, skrUðgaröa- arkltektúr, en þaö likaöi drottningunni ekki, þvi skaplyndi hennar var annað. Ég veit ekki sönnur á þvi, en sagt er aö mannafl hafi veriö not- aö til að dæla „læk” er seytlaði um tjarnir og hyli, þvi ekkert raunverulegt, rennandi vatn var I „dalnum” er Maria lét grafa. Þarna voru gróöursett tré og sveitabærinn var veröld út af fyrir sig. Parisar-óperan. Jónas Guðmundsson, skrifar frá París: 5. grein Nánar *» um Versali

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.