Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 9. aprfl 1980 13 SIGURÐUR.-.hefur verift ift- inn vift kolann aft undanförnu. Þróttur mætir ÍR — í keppni un 1. deildarsæti eftir sigur gegn KA á Akureyri Þróttarar tryggftu sér rétt til aö leika vift IR-inga um 1. deildar- sæti I handknattleik næsta keppnistimabil, þegar þeir lögftu KA aft velli 26:21 á Akureyri i seinni leik liöanna. KA-leikmenn- irnir réftu ekki vift Sigurft Sveins- son, sem var meft vel stillta fall- byssu, eins og fyrri daginn — hann skorafti 11 mörk I leiknum Þaft meft var draumur KA um 1. deildarsæti — búinn. Leikmenn KA voru á toppnum I 2. deildar- keppninni, fyrir siftustu umferft keppninnar, en á elleftu stundu misstu þeir af lestinni — töpuftu fyrst fyrir Fylkir og siftan tveimur aukaleikjum gegn Þrótti. Mörkin i leiknum skoruftu þessir leikmenn: KA: — Alfreft ( (2), Gunnar 5, Armann 3, Jóhann 1, Friöjón 1, Hermann 1, Magnús 1 og Þor- leifur 1. ÞRÓTTUR: — Sigurftur 11 (4), Páll 4, Lárus 4, Olafur H. 2, Svein- laugur 2, Einar 2 og Magnús 1. Atli kunni vel við sighiá Dortmund allt bendir til að hann gerist leikmaður í V-Þýskalandi Atli Eðvaldsson, landsliðsmaðurinn sterki i knattspyrnu úr Val, er nýkominn frá V-Þýskalandi, þar sem hann kynnti sér aðstöðuna hjá Bo- russia Dortmund, sem hefur mikinn áhuga á að fá Atla i raðir sinar. Vera Atla hjá Dortmund vakti mikla athygli i v-þýskum blöðum. ALTI EÐVALDSSON.... knattspyrnumafturinn kunni hjá Val. Benedikt í Belgíu Benedikt Guftmundsson, hinn efnilegi ieikmaftur Breifta- bliks, er nú staddur úti I Belgiu, þar sem hann er aft kynna sér aftstöftu hjá 2. deildarliftinu AA Gent, sem hefur boftift honum aft gerast leikmaöur hjá liftinu. Benedikt hefur verift einn af lykilmönn- um Blikanna. — Hann er mjög sterkur varnarieikmaftur. —SOS Utrecht hefur áhuga á Trausta sem er nýkominn frá Hollandi Trausti Haraldsson,' landslifts- bakvörftur hjá Fram, er nýkom- inn frá Hollandi, þar sem hann æffti hjá 1. deildarliftinu Ut- recht. Trausti kunni mjög vel vift sig hjá félaginu, sem er nú aft berjast um UEFA-sæti næsta keppnistimabil. — Félagift er eitt af toppliftum Hollands, og meft þvi leikur hinn kunni hol- ienski iandsliftsmaftur Van Hanegem. Forráftamenn Utrecht hafa mikinn áhuga á aft fá Trausta til lifts vift sig, og ræddu vift hann um möguleika á þvi hvort hann væri tilbúinn aft koma til félags- ins næsta keppnistimabil og ieika meft þvi. —SOS TRAUSTI HARALDSSON.... landsliftsbakvörftur úr Fram. Atli kunni mjög vel vift sig hjá félaginu og mun þaö skýr- ast á næstu dögum, hvort hann gerist leikmaftur meft liöinu. — Ef Atli fer til V-Þýskalands, þá verftur þaö i júni, þegar hann hefur lokift námi vift iþróttakennaraskólann aft Laugarvatni. —sos KNATT- SPYRNU- PUNKTAR Aukastígl til Vals ★ eftir 3:2 sigur yfir Þrótti i gærkvöldi Siglf irftin gurinn Hörftur Júliusson — nýiifti hjá Vals- mönnum, skorafti fyrsta mark Revkjavikurmótsins i knatt- spyrnu, þegar Valsmenn lögftu Þróttara aft velii 3:2 á Meia- vellinum I gærkvöldi og tryggftu sér þar meft aukastig. Valsmenn höfftu yfir 3:1 i leikhléi og skoruftu þeir Hörftur Júliusson, Þorsteinn Sigurösson og Atli Eftvaldsson mörk Valsmanna, en Halldór Arason og Baldur Hannesson skoruftu mörk Þróttar. Hall- dór átti gott skot i stöng i seinni hálfleiknum. Strákarnir farnir til Finnlands — meö viökomu i Hollandi — Noröurlandamót unglinga hefst um næstu helgi i Helsinki KRISTJAN ARASON.... markakóngur 1. deildarkeppninnar. Sundlandsliðið valið sem tekur þátt i Kalott-keppninni Sundlandsliftift, sem tekur þátt f Kalott-keppninni i sundi, sem fer fram I Gallevare i Sviþjóft 19. og 20. april, hefur nú verift valift. Landsliftiö er skipaft þessum sundmönnum: Anna F. Gunnarsdóttir, Ægi Elln Unnarsdóttir, Ægi Katrin L. Sveinsdóttir, Ægi Magnea Vilhjálmsdóttir, Ægi ólöf L. Sigurftardóttir, Self. Sonja Hreiftarsdóttir, Ægi Þóranna Héftinsdóttir, Ægi Halldór Kristiensen, Ægi Hugi S. Harftarson, Self. Ingi Þ. Jónsson, I.A. Ingólfur Gissurarson, I.A. Magni Ragnarsson, I.A. Þorsteinn Gunnarsson, Ægi Sonja hefur oftast verift i sundlandsliftinu, efta sjö sinn- um, en nú eru þrír nýliftar i lift- inu — Magnea, Magni og Þor- steinn. — SOS Unglingalandsliftiö I handknatt- leik, sem tekur þátt I Norftur- landamótinu i Iielsinki um næstu helgi, er farift til Finniands, meb viftkomu I Hollandi, þar sem liftift mun ieika tvo landsleiki gegn Hollendingum I Utrecht. 14 leikmenn eru I landslifts- hópnum, en þjálfarar eru þeir Jó- hann Ingi Gunnarsson, landslifts- þjálfari og Pétur Jóhannesson, sem hefur séft um undirbúning liftsins. Eftirtaldir leikmenn taka þátt i förinni — en liftift er skipaft sterk- um leikmönnum: Markveröir: Sverrir Kristinsson, FH Gisli Felix Bjarnason, KR Sigmar Þ. óskarsson, Þór V. Aftrir leikmenn: Valgarft Valgarftss., FH fyrirl. Hans Guftmundsson, FH Kristján Arason, FH Egill Jóhannesson, Fram Erlendur Daviftsson, Fram Brynjar Stefánsson, Vikingur Guftmundur Guftmundsss., Vlkingur Gunnar Gunnarsson, Vikingur Ragnar Hermannsson, Fylkir Páll Ólafssom, Þróttur Heimir Karlsson, Vikingur Haukar og Valsmenn mætast i bikarslag I kvöld Haukar og Valsmenn mætast I undanúrslitum bikarkeppninnar i handknattleik I Hafnarfirfti I kvöld kl. 8. Þaft má búast vift fjörugum leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.