Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 9. aprfl 1980 19 Hk Alþingi kemur saman i dag: flokksstarfið Rangæingar — Rangæingar Framsóknarfélag Rangæinga minnir á siðustu umferö Framsóknarvistarinnar aö Hvoli fimmtudaginn 10. aprfl kl. 21. Góö verðlaun. Stjórnin. Trúnaðarmannanámskeið Námskeið fyrir trdnaöarmenn Framsóknarflokksins I Mosfells- sveit, Kjalarnesi og Kjós veröur haldiö I Áningu Mosfellssveit þriöjudaginn 8. aprll og fimmtudaginn 10. aprfl báöa dagana kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Framsóknarfiokksins Rauöarárstig 18 i sima 24480 sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Félagsmálaskóli Framsóknar- flokksins. Ráðstefna um valkosti i orkunýtingu Ráöstefnan um vaikosti I orkunýtingu sem varö aö fresta vegna óviðráöanlegra ástæöna veröur haidin 19. aprfl n.k. Nánar auglýst siöar. SUF Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaöur framsóknarmanna I Árnessýslu veröur I Árnesi sfö- asta vetrardag 23. aprfl. Nánar auglýst siðar. Skemmtinefndin. Utihurðir, bilskúrshurðir, svalshurðir. gluggar. gluggafög DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRDI o iðnaðartvinninn sem má treysta. CnahE; Cdats Coats Cœts joHra^ ^Koba^ Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson & Co. hf., Þingholtsstræti 18 — sími 24-333. t Ásgeir H. Karlsson, verkfræöingur, Markarflöt 39, er andaöist I Borgarspitalanum 2. þ.m. veröur jarösung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. apríl kl. 3 e.h. Þeir, sem vildu minnast hans, láti Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra njóta þess. Ingibjörg Johannesen og börn. Eiginkona min móöir okkar, tengdamóöir og amma, Ingibjörg Guðrún Kristjánsdóttir, Vallargeröi 2, Kópavogi, lést I Landsspitalanum aöfararnótt 6. apríl. Sveinn A. Sæmundsson Áida Sveinsdóttir, Jón Ingi Ragnarsson. Óllna Sveinsdóttir, Burkni Dómaldsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför, Ingunnar Jónsdóttur, Skálafelli, Suöursveit. Jón Gislason og aörir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samilö viö andlát Einars Sigurðssonar ' Austurkoti, Hraungeröishreppi. Ánna ólafsdóttir, Siguröur Einarsson, Ólafur Einarsson, Lára Kristjánsdóttir, Grétar Geirsson og barnabörn. Lánsfjár- og vega- áætlun á lokastigi JSG — Alþingi kemur í dag saman til funda aö loknu páska- leyfi. Samkomulag hefur náöst milli þingflokkanna aö ljúka fyrir næstu helgi afgreiöslu tveggja frumvarpa sem ekki fengust afgreidd fyrir páska, en þaö eru frumvarp um orku- iöfnunargjald I formi sölu- skattshækkunar, og frumvarp um oliugjald til fiskiskipa, sem tengist nýlegri ákvöröun um fiskverö. Þessi tvö frumvörp veröa i dag tekin til umræöu I neöri deild, en vonast er til aö hægt veröi aö ljiíka afgreiöslu þeirra frá efri deild á fimmtu- dagskvöld. Nú munu aöeins vera þrjár til fjórar vikur þar til áætlaö er aö slita þingi. Aö sögn Jóns Helga- sonar forseta Sameinaös þings veröa lánsfjáráætlun og vegna- áætlun stærstu verkefni þings- ins fram aö þingslitum, en þess- ar áætlanir veröa lagöar fram á næstu dögum, og er undir- búningur þeirra á lokastigi i rikisstjórninni. Samhliöa af- greiöslu fjárlaga kynnti fjár- málaráöherra þingmönnum þann hluta lánsfjár og fjár- festingaráætlunar sem snerti A og B hluta fjárlagaanna. Bilist er viö aö frumvarp um skattstiga veröi afgreitt frá fjárhags og viöskiptanefnd efri deildar fyrir helgi. Greenhof © mikill vlgamóöur i leikmenn United. Ray Clemence bjargaöi meistaralega skotum frá Lou Macari og Jimmy Greenhoff. Ray Wilkins, sem átti stórleik á miöjunni, átti þrumuskot að marki Liverpool á 74. mln. — knötturinn skall á þverslánni, upp viö samskeytin. Liöin sem léku á Old Trafford, voru skipuö þessum leikmönn- um: MANCHESTER UNITED: — Bailey, Nicholl, McQueen, Buch- an, Albiston, Macari, Wilkins, Grenhoff, Coppell. Thomas og Jordan. LIVERPOOL: — Clemence, A. Kennedy (Stuart Lee), Neal, Thompson, Hansen, R. Kennedy, McDermott, Souness, J. Case, Dalglish og Johnson. MAÐUR LEIKSlNS: Jimmy Greenhoff. -ÓO/- SOS Að lifa af Q Páskalamb © Verðiö sem fékkst fyrir páska- lömbin I Danmörku var 525 kr. danskar fyrir stykkiö, sem er þá aö jafnaöi um 52 kr.d. fyrir kilóiö. Veröið sem Danir greiöa fyrir fryst dilkakjöt frá þvi I haust er hins vegar ekki nema um 10.50 kr.d. á kiló eöa um 5 sinnum lægra. Jafnvel þótt tilkostnaöur- inn sé talsvert meiri viö páska- lömbin, viröist verösamanburö- urinn til Utflutnings hljóta aö vera hagstæöur. En spurningin er bara hvaö markaöurinn er stór erlendis, sagöi Agnar Guönason f samtali. í Danmörku er ekki hægt aö selja nema nokkur hundruö svona skrokka. Hins vegar hafa Danir sjálfir flutt Ut nokkuö af páska- lömbum til Þýskalands og Frakk- lands og jafnvel til Italiu og Belgiu. Þvi veröur aö reyna að komast inn á þann markað, og veröur? þaö örugglega kannaö fyrir næsta haust. Bensínhækkun bíður enn — þar til orkujöfnunargjaldið er komið i gegn um þingið HEI — Aldrei fór þaö þó svo aö blessuö rikisstjórnin sæi ekki til þess aö viö fengjum aö aka i páskaferöirnar á bensini á „gamla veröinu”. Svo veröur víst eitthvaö áfram, eöa a.m.k. þar til aö Alþingi hefur afgreitt frumvarpiö um hækkun sölu- skatts, eöa orkujöfnunargjaldiö eins og þaö heitir réttu nefni. jafnrétti i þjóöfélaginu og er það raunar i rökréttu samhengi við leiftursókn þeirra gegn lifskjör- um i landinu. Hitt kemur meira á óvart aö þeir menn sem kenna sig við jafnaöarstefnu skuli opinbera svo augljósa andstööu viö þaö að allir skuli hafa jafnan rétt til náms. Eölilega vinna námsmenn líka til aö reyna aö brUa biliö milli námsláns og framfærslukostn- aöur en þvi miöur eru reglur LIN þannig aö þetta bil verður ekki brúaö. Vér getum þvi ekki litið ööruvisi á tillögur yöar en aö þér séuö meö þeim aö segja þeim 4000 námsmönnum sem þiggja lán frá LIN aö þeir hafi engan tilveru- rétt. En kannski hafiö þér hugsaö yöur aö þessi 40% niöurskurður leiöi til samsvarandi fækkunar námsmanna og aö um 1500 þeirra hætti námi og fari á togara? Einar Birgir Steinþórsson formaöur Bandalags Islenskra Sérskólanema Pétur Reimarsson formaöur Sambands Islenskra Námsmanna Erlendis Þorgeir Pálsson formaöur Stúdentaráös Háskóla Islands Skiðalandsmót © Svig kvenna: l.SteinunnSæmundsd. R ...91.92 2. Nanna Leifsdóttir A .93.41 3. Asdís Alfreiösdóttir R.96.77 Alpatvikeppni kvenna: 1. Steinunn Sæmundsd. R 2. Nanna Leifsdóttir A 3. Kristín Simonardóttir, Dalvik Alpatvikeppni karla: 1. Haukur Jóhannsson A 2. Bjarni Sigurösson H 3. Karl Frlmannsson A Flokkasvig karla: Isafjöröur ..............386.77 Reykjavik................565.13 fleiri sveitir luku ekki keppni Flokkasvig kvenna: Reykjavik................275.36 Akureyri.................283.26 Isafjöröur . 304.32 SMagerð FélagsprentsrnlOlunnar hl. Spítalastig 10 — Simi 11640 FERMINGARGJAFIR SSgíuS!: i 103 llaviðs-s.»lmur. Loln l>ú Drottin, sál.i min, otí alt. stm i nn'r » r. hans hnlaga naín ; h>ta l>u I >rot im. s.il.i nnt). • ■g gb-v'ii «tgi iÞ inum \«-lg)orðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <f>iiíibr»niÍ)öStofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiÖ3-5e.h. J býður yður A bjarta og vist- ^ lega veitinga- ^ sali, vinstúku og A fundaherbergi. HÓTKL KI .A býður yður á- vallt velkomin. _ Litið við i hinni >glæsilegu mat- * stofu Súlnabergi.« Bændur athugið Heybindivél til söiu Til sölu Welger AP 45 heybindivél árgerð 1978. Staðgreiðsluverð kr. 2.350.000.- Ann- ars kr. 2.500.000.- Upplýsingar I sima 91 -71754.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.