Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 20
Áuglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^ntiö myndalista. áSndum í póstkröfu. SJÓNVAL*rg£3 Miðvikudagur 9. apríl 1980 I? Í \ aBBgíBÉj .. _ .. _ . J: Í . . .. ... í Fjársvelti Rikisútgáfu námsbóka: Verður að breyta námsskrám vegna bókaskorts? Bækur sem lofað er að hausti koma kannski að vori” segir formaður S6K HEI — Rlkisútgáfa námsböka gat ekki á s.l. hausti afhent sköl- um sumar þær námsbækur sem nemendum á grunnskólastigi var ætlað að nota við nám sitt, vegna fjársveltis útgáfunnar, að þvl er seglr I ályktun Fulltrúa- ráösfundar sambands grunn- skölakennara. Ataldi fundurinn harölega að Rlkisútgáfan búi við sllkt fjársvelti. Þá segir að i ljós komi I fjárlagafrumvarpinu 1980, að hlutur Rikisútgáfunnar sé enn skertur, þannig aö til Utgáfu séu ætlaöar 300 millj. kr. þótt áætluö þörf sé 530 millj. þannig aö nær helming nauðsynlegs fjármagns vanti. Bendir S.G.K. á, aö þetta muni bitna mjög alvarlega á nemendum grunnskólans vlös- vegar um landið og brjóti alger- lega I berhögg viö anda grunn- skólalaganna um skyldur skóla- yfirvalda og þjóöfélagsins gagnvart nemendum. „Þetta er gifurlegt mál og hefur aö minu áliti alls ekki veriö komiö aö rótum þess ennþá hvaö er aö gerast” sagöi Valgeir Gestsson, form. S.G.K. Hlutur nemenda I bókakosti, peningalega séö, heföi fariö hrlöversnandi meö árunum og væri nú svo komiö aö hverjum grunnskóla nemanda væru áætlaöar bækur upp á 8 þús. kr. á ári, sem hver og einn ætti aö geta séö Ihendi sér hvaö þýddi. Ef t.d. væri litiö á þróun slöustu fimm ára I framboöi á lesefni barna og unglinga og þaö boriö saman viö þaö námsefni sem skólinn heföi upp á aö bjóöa frá Rikisútgáfunni, þá mætti öllum ljóst vera hve hlutur skólans væri oröinn geigvænlega slæmur. Nýju námsefni væri oft veriö aö reyna aö basla út á mjög frumstæðan hátt, fjöl- rituðu og óaögengilegu. Þaö væri þvi ljóst, aö gagnger endurskoöun á bókakosti væri oröin bráð nauösyn. Þá sagöi Valgeir fjársveltiö koma fram i þvi, aö ár eftir ár hafi þurft aö biöa eftir kennslubókum langt fram á skólaáriö og jafnvel aö þær kæmu alls ekki. Viö þessar aö- stæöur væri þá oft reynt aö kenna viðkomandi greinar án bóka meö tilbúnum verkefnum eöa jafnvel farið i aörar greinar. En öllum mætti ljóst vera, aö þetta háöi kennslunni verulega. Kennarar veltu þvi þess vegna alvarlega fyrir sér hvernig bregöast ætti viö i haust, þegar útlit væri fyrir að vandinn yröi stærri en nokkru sinni fyrr. Hvort þaö yröi jafn- velekkiþrautaráöið, aöfara út i þaö aö stokka upp námskrárn- ar. t dag kl. 18 opna Samtök frétta- ljósmyndara sýningu á frétta- myndum f Asmundarsal. A sýn- ingunni mun gefa á að lita, þvl þarna eru komnar margar úr- valsljósmynda stéttarinnar, ásamt ýmsum gersemum, sem ekki hafa til þessa prýtt siöur dagblaöanna, þótt þær séu af vettvangi fréttamennskunnar. Fréttaljósmyndarar verða alltaf að vera tilbúnir I slaginn, þegar eitthvað er um að vera og þá skiptir ekki máli þótt við erfiö viöfangsefni sé að fást, eins og RAX á Morgunblaðinu sýnir hér best á mynd kollega sfns, Tryggva Þormóðssonar. Rólegir páskar hjá slökkviliðinu AM — Slökkviliðiö I Reykjavík átti náöuga daga um páskana og aöeins þrjú minni útköll. Eitt út- kall var vegna minniháttar elds i bíl, I fjölbýlishúsi haföi eldur ver- iö lagöur I póstkassa og loks var liöiö kvatt i gærmörgun aö Sóln- ingu h.f. þar sem olluofn haföi tekiö aö reykja. Drangsnes: Utlit fyrir góða grásleppuvertíð JSS — Enginn afli hefur borist á land á Drangsnesi um nokkurt skeið. Grá- sleppuveiði er að hef jast þar um þessar mundir og er útlit fyrir góða vertíð, að því er Torfi Guðmundsson verkstjóri Hraðfrystihússins tjáði Timanum, Sagöi Torfi aö I fyrradag heföi veiöst nokkuö vel og heföi aflinn numiö 14-1500 stykkjum. 1 gær heföi hins vegar ekki gefiö á sjó. Grásleppuveiöarnar geröu þaö aö verkum aö vinna stöövaöist ekki Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið alveg i Hraöfrystihúsinu, en þar ynnu nú um 10 manns. Ef hins vegar nóg hráefni væri fyrir hendi, væri vinna fyrir 25-30 manns. Loks sagöi Torfi, aö staöiö heföi til aö Framnesiö landaöi 50-60 tonnum af karfa, á Drangsnesi, en af þvi heföi ekkert oröiö. Þvi yröi aö treysta á grásleppuna og væru menn aö vonast til aö veiöin yröi meö betra móti þessa vertfð. Jóhann Hjart- arson varð íslandsmeist- ari í skák AM —Skákþingi lslands er nú lokiö og bar Jóhann Hjartar- son sigur úr býtum I landsliös- flokki og vann hann meö niu vinningum af ellefu möguleg- um og þaö þótt fyrrverandi Is- landsmeistarar væru meö I keppninni og tveir alþjóölegir meistarar, en Jóhann er 17 ára gamall. Annar I landsliösflokki varö Helgi Ölafsson meö 7.5 vinn- inga og 3-4 Ingvar Asmunds- son, frv. lslandsmeistari, ásamt Jóhanni Gfsla Jónssyni. I áskorendaflokki varö efst- ur Asgeir Asbjörnsson meö 8,5 vinninga og Karl Þorsteinsson varö annar en sá skákkappi er 15 ára. 1 kvennaflokki sigraöi Birna Nordal meö 4,5 vinninga af 6 ogí opnum flokki Haukur Ara- son sem hlaut 8 vinninga af 9.1 drengjaflokki sigraöi Þröstur Þórsson, sem hlaut 7,5 vinn- inga af 9. Ekki var kunnugt um úrslit I meistaraflokki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.