Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 10. apríl 1980 80. tölublað—64. árgangur Eflum Tímann Síðumúla 15/ Pósthólf 370 ¦ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Trygging hf. hagræddi 210 míllj ón kr. tapi Færðu fasteigna- hækkanir til tekna AM — I nýútkomnu Lögbirtingablaði þar sem Tryggingaeftirlit gerir grein fyrir reikningum trygginga- félaga, kemur i ljds að eftiriitið telur tap Tryggingar hf. vegna áranna 1977 og 1978 210.011.00 meiri, en félagiðsjálftgefur upp i eigin reikningum. Trygging hf. telur tapiö kr. 37.991.000, en Lögbirtingablaðið 248.002.000. „Við vildum hafa reikningana i Lögbirtingabla&inu eins samræmda og kostur var á og Trygging hf. var eina félagið sem uppfærði á árinu nýjan lið, sem ekkihefur fyrr þekkst lárs- reikningum tryggingarfélaga", sag&i Erlendur Lárusson, for- stöðumaour Tryggingaeftirlits, þegar viö spurðum hann um málið. „Þarna er um þaö aö ræöa aö aukning á verömæti til- tekinnar tuiseignar er fært I gegn um rekstrarreikning sem tekjur. Félagiö skiptir sinum fasteignum i útleigt húsnæöi og húsnæbi sem það notar sjálft og færir hækkun á Utleigöu húsnæ&i yfir á rekstrarreikning. Samkvæmt minni túlkun á reglugerbinni á hinsvegar aö færa þetta yfir á efnahagsreikn- inginn og endurmatsreikning fasteigna. Þarna er reynt aö mæta tapinu me6 a& færa fasteignahækkun sem tekjur, en au&vita& hefur þetta engin áhrif á þeirra eigin fjárstööu. Sumir vilja telja a& líta eigi á fasteignahækkanir á sama hátt og þegar til dæmis spari- skírteini rfkissjðOs hækka á milli ára, en ég held þó aö auöveldara sé a& grei&a tjón me& spariskírteinum en steinsteypu. Eigi aö vera leyfi- legt a& fara inn á þá braut sem Trygging gerir þarna, tel ég þvl aö setja þyrfti ákvæ&i um þaö I regluger&ina um ársreikninga vátryggingafélags. Þeir hjá Tryggingu eru hins vegar á ann- arri sko&un og ég hef margsinnis rætt málið vi6 þá. Sjálfsagt finnst þeim þægilegra a& geta sýnt heldur minna tap, en þá vaknar stí spurning hvort ekki eigi þa almennt a& færa þetta sem tekjur og borga þó af þeim skatta, til dæmis ef hagna&ur yröi. NU kemur i fyrsta skipti til framkvæmda reglugerö um könnun á gjaldhæfni og grei&sluhæfni vátrygginga- félaga, þar sem i fyrsta sinn eru ger&ar ákve&nar lágmarkskröf- ur um eigi& fé og hvernig þa& stendur i hlutfalli viö i&gjalda- tekjur og tjón. Þessi reglugerð er mlmer 466 frá 1977 og þar eru tilgreindar ýmsar ráöstafanir sem Tryggingaeftirliti ber aö gera ef þessum kröfum er ekki fullnægt og þær eru allstrangar. Þa& er mjög misjafnt hvernig félögin uppfylla þessi skilyr&i. Segja má aö viö séum a& móta framkvæmd þessarar reglu- ger&ar og þvi fatt hægt a& segja um einstök félög a& sinni, enda flókið mal aö skilgreina hluti einsog gjaldþol, ekkisist i þessu þjó&félagi. Aþessu ári ættu linurnar þö a& skýrast og við biöum og sjáum til hvernig reikningarnir fyrirr 1979 lita út, þegar þeir berast." Sérviðræður sjómanna á Bolungarvik við Einar Guðfinnsson hf: Samningaviðræður eða hliðarkönnun? JSS — „Verkalý&s og sjómanna- félag Bolungarvikur er aðili að kröfunum hjá okkur og jafnframt a& þeim samningaviðræðum sem hér hafa farið fram. Ég Ut á þessar sérviðræður þeirra við út- gerðaraðilann á staðnum, sem eins konar hli&arkönuun", sagði Pétur Sigurðsson fbrmaður Al- þýðusambands Vestfjarða i við- tali við Tfmann i gær. „Kröfur þeirra eru sama e&lis og okkar krðfur, enda eru þær allar inni i þeim si&arnefndu. Eru Sjúklingarnir kannast ekkí við sjúkdóminn AM — Aö undanförnu hafa staöiö yfir vitnaleiöslur i máli læknis þess, sem árið 1977 var ákærður fyrir aö hafa framvisaö reikning- um á Sjúkrasamlag Reykjavikur fyriraögeröirsem grunur leikur á a& hann hafi aldrei framkvæmt, en þessi reikningar námu all miklum f járhæðum á mælikvar&a sins tima. Erla Jónsdóttir deildarstjóri hjá Rannsóknalögreglu rikisins sag&i bla&inu I gær aö unniÐ hef&i verið aö málinu allan þann tima sem li&inn er frá þvi rannsóknar- lögreglan fékk máliö til me&- feröar og kanna&ist nokkur hopur manna ekki viö a& hafa gengist undir umræddar aöger&ir læknis- ins. Enn sag&i Erla og snemmt að segja hvenær rannsókninni mundi ljúka, en a& hUn væri þó vel á veg komin. þær bygg&ar upp til helminga af þeim og Sjömannafélagi Isfirð- inga. Ég tel ekki a& þessar við- ræ&ur lei&i til samninga, enda hef&u þær þá átt aö hefjast fyrr, e&a áður en kom til hörkunnar". Þá sagöi Pétur aö svör þeirra fjögurra félags, sem fengið hef&u verkfallsheimild, vi& tilmælum ASV um a& iysa yfir vinnustöövun 20. aprfl n.k., bærust væntanlega innan tiðar, é&a fyrir helgi'na. „Aö sjálfsögöu erum vi& a& þessu meö samninga I huga. Þetta ex. enginn leikaraskapur", sag&i Karvel Pálmason alþingis- maöur og f orma&ur Verkalýös- og sjómannafélags Bolungavikur er Timinn spur&i hann, hvort sérviö- ræ&ur þess vi6 forsvarsmenn Einars Guöfinnssonar hf. i Bol- ungarvik færu fram meö samn- inga Ihuga. Sag&i Karvel a& þessi leiö værifarin, vegna þess aö full- trúar Verkalýös- og sjómanna-, félags Bolungarvikur telur sér' skylt aö fá fram efnislegar um- ræ&ur um þær óskir sem félagifi leggöi fram var&andi breytingar á fyrri samningum. Þaö væri I raun og veru nau&synlegt a& f á Ur þvi skorið hvort ekki væri hægt aö fá samkomulag um þá hluti. „Viö höfum ekki leitaö eftir verkfallsheimild, þvl viö viljum, á&ur en leitaö er eftir sllku, at- huga hvort grundvöllur er fyrir samkomulagi okkar og útger&ar- a&ila á sta&num", sag&i Karvel. Er gert ráö fyrir aö formlegar viöræ&ur fulltrUa Verkalý&s- og sjómannafélagsins og Einars Gu&finnssonar hf. hefjist um helgina. Þótt ver&bólgan æ&i áfram og laun verkamanna haldið lftið f viö verðlagið, þýðir ekki að láta deigan siga i lifsbaráttunni. Eitthvað á þessa leið gæti hann verið að hugsa þessi fulltrui „verkalýðsins horska", sem skáldið nefndi svo og ht'lt áfram I frægu kvæði: .......sem dregur úr sjónum þúsund milljón þorska og það fer allt f sukk og óráðsfu". „Kóksjóður" fógeta- KOntÖranna sólarlandaferöina AM — Frést hefur a& i ónefndri bæjarfögetaskrif- stofu á Suðurnesjum hafi starfsfólk um nokkurra ára bil fariö 1 ókeypis sumarleyfis- ferðir, sem greiddar eru með þvi að halda saman i sjó&i þeim vottagjöldum sem til embættisins renna yfir áriö. Vottagjöldin eru aö vísu persdnuleg gjöld sem grei&ast viö ymsar málafærslur, þar á meðal afsagnir vlxla, og veröa auövitaö þvl meiri sem mála- fjöldinri vex. Þeir embættis- menn hins opinbera sem vi& spur&um um meöferö þessa fjár treystu sér ekki til aö segja um hvort þa& væri bókhaldsskylt eöa ekki, en óneitanlega vildu margir hafa sllkan „kóksjdö" á vinnustaB slnum, því þótt sólarlanda- ferðir séu kannske ekki dýrar um þessar mundir, munar um minria. Útskipun á Nígeríuskreiðinni hafin ESE — 1 dag hefst útskipun á Hornafirði a fyrsta hluta þess skreiðarmagns, sem Sjávaraf- urðadeild Sambandsins og Sam- lag skreiðarframleiðenda hafa samið um sölu á til Nigerlu. Eins og greint var frá I Tfman- um fyrir skömmu, er hér um að ræða einn alstærsta fisksölu- samning sem gerður hefur verið af fslenskum aðilum, en talið er að heildarverðmæti samningsins geti numið allt að 21 milljarði Islenskra króna á núverandi gengi. A& sögn MagnUsar G. Fric- geirssonar hjá Sjávarafur&adeild Sambandsins ver&ur byrjaö i dag aö skipa Ut skreiö á Hornafirði um borð I Ms. Pep Sea, en skipiö mun si&an halda vestur og norOur með landinu. Talið er a& alls muni á milli 17 og 18 þUsund pakkar af skreið komast I skipiö og mun það halda beint til Nigeriu a& Utskipun lokinni. Sag&i MagnUs að þetta væri fyrsta skreiðarskipið á þessu ári, en siðar f þessum mánu&i væri von & ö&ru skipi sem fara myndi austur og nor&ur me& landinu. Alls yr&i þvi skipað Ut I þessum mánu&i og I byrjun hins næsta, um 40 þúsund pökkum af skrei&, en þaö væri það byrjunrmagn sem samið heföi veriö um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.