Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 10. april 1980 Uínboð MAN strætísvagna ritar Innkaupastofnun Reykjavíkur: „Valiö ekki aðeins Ikarus og Volvo” AM— „Viö lögðum fram tilboö vegna fyrirhugaöra kaupa SVR á nýjum strætisvögnum og buö- um þýska MAN-vagna, sem uppfylla meö glæsibrag öll skii- yröi sem óskaö er eftir aö nyju strætisvagnarnir uppfylli, en svo er aö sjá sem boö okkar hafi aldrei veriö tekiö til alvarlegrar athugunar, þótt ég telji þaö hiö hagkvæmasta sem um var aö ræöa”, sagöi Erlingur Helga- son, framkvæmdastjóri Krafts hf. aö Vagnhöföa 3, en fyrir- tækiö ritaöi bréf vegna þessa Strætisvagn frá MAN. máls til fundar Innkáupastofn- unar Reykjavikurborgar sem haldinn var I fyrradag. Ekki hefur fariö fram hjá neinum, aö kaupin á nýju stræt- isvögnunum eru talsvert hita- mál, og hafa einkum veriö til nefndir I umræðunum til þessa Ikarus, Mercedes Benz og Volvo bilar. Viö ræddum þvl við Erling, þegar viö fréttum af bréfi hans I gær. „1 bréfinu til Innkaupastofn- unar bendum viö á, aö okkar til- boö hljóti aö koma sterklega til greina viö athugun þess, en þaö hljóöar upp á 65.159.000 fyrir hvern vagn”, sagöi Erlingur Helgason. „Innifaliö I tilboöi okkar er sérútbvinaður, aö verömæti kr. 2.000.000, sem mætti sleppa án þess aö rýra gæöi vagnsins verulega. Gæti þvi verö hvers vagns oröiö ca. kr. 63.159.000. Viö bjóöum einnig eftirfarandi: 1. 250.000 km ábyrgö á gir- kassa, sem er af Voth gerö (einn besti girkassi á mark- aönum). 2. 2ja ára ábyrgö á öllum vagn- inum, hvaö snertir verk- smiöjugalla. 3. 6 ára ábyrgö gagnvart ryöi I yfirbyggingu. 4. MAN verksmiöjurnar bjóöa varahlutalager, sem getur legiö hér I tvö ár. Eftir þann tlma gefst SVR kostur á aö kaupa lagerinn eöa hann veröi endursendur. 5. MAN býöur 5 ára greiöslu- frest. 6. MAN býöst til aö þjálfa viö- geröa- og eftirlitsmenn. Áöur en tilboö okkar var af- hent yfirfór fulltrúi MAN-verk- smiöjanna, ásamt fulltrúum SVR þeim Haraldi Þóröarsyni og Jan Janssyni, gaumgæfilega útboösgögn. Þannig er I tilboöi okkar leitast viö aö fullnægja öllum kröfum SVR út I ystu æs- ar. Viö leyfum okkur jafnframt aö benda á, aö I samanburöi viö Volvo BIOR/V.B.K., eru MAN strætisvagnar t.d.: 1. Sparneytnari. 2. Léttbyggöari. 3. Taka fleiri farþega. 4. Þægilegri inn- og útgangur. KodakEKTRA vasamyndavélarnar eru í tösku, sem myndar handfang þegar hún opnast. Þú nærð þannig trausti taki á vélinni og hún verður stöðugri og þú tekur betri og skarpari myndir. Skemmtileg gjöf sem á eftir aö veita ómældar ánægjustundir Verð frá kr. 18.180 — 43.920 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND HANS PETERSEN HF GLÆSIBÆR S:82590 BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S:36161 Gjöfin gleður Kodak EKTRA vasamyndavél með handfangi 5. Ekki eins hætt viö ryö- skemmdum. 6. Hávaöi frá hemlum i lág- marki. 7. Vél án forþjöppu, sem er tal- inn kostur á vél, sem notuð er i innanbæjarakstri. 8. Góifhæö lægri. Eins og tilboöin frá MAN og Volvo liggja fyrir, þá munar á þeim ca. kr. 5.000.000, sem til- boöiö frá Volvo er hærra. í raun munar þó mun meiru á þessum tilboöum. Volvo tilboöiö gerir ráö fyrir innflutningi á toll- frjálsum einingum til yfirbygg- inga á vögnunum. Þannig veröur rikiö af tolltekjum, sem gætu numiö allt aö 8-10 milljón- um á bil. Sé tillit tekiö til alls, sem aö framan greinir, viröist okkur, aö raunverulegur munur á tilboöunum sé allt aö kr. 20.000.000 per bll, MAN I hag. I þessu sambandi látum viö liggja milli hluta, hvort rétt sé aö styrkja Islenskan iönaö, meö framlagi frá SVR sem numiö gæti samt kr. 200 milljónum I sambandi viö kaup á 20 nýjum strætisvögnum, en ca. 200 mill- jón kr. tollalvilnun rlkisins, sem kemur Volvo tilboöinu til góða, skapar ójafna aöstööu á þessum markaöi, og óskum viö, aö full tillit veröi tekiö til þess viö mat á tilboöum. Okkur viröist af ummælum blaöa aö undanförnu”, sagöi Erlingur Helgason, „aö valiö standi einkum á milli tilboöa frá Ikarus I Ungverjalandi og Volvo i Svlþjóö. Viöurkennt er, aö Ikarus-tilboöiö er hagstætt, ef eingöngu er litið á krónutölu til- boösins. Okkur, sem umboðs- mönnum MAN-verksmiöjanna á tslandi, er kunnugt, aö Ikarus vagnarnir eru aö miklu leyti byggöir á hönnun, sem er löngu úrelt. MAN lagöi þessa fram- leiöslu niöur fyrir u.þ.b. 10 árum og Ungverjarnir fengu leyfi til þess aö hagnýta þessa aflögðu hönnun. Endingartlmi véla, til dæmis, samkvæmt þessari hönnun var, og er, u.þ.b. 150.000 km, án verulegra viögerða. Vél- ar, sem nú eru framleiddar hjá MAN eru taldar hafa endingu upp á 500.000 til 1.000.000 km, án endurnýjunar. Sömu sögu er aö segja um drifbúnaö. Tilboö okkar er upp á kr. 65.159.000 per vagn. Viö förum þess þvi vinsamlega á leit, aö bréf okkar til Innkaupastofnun- ar veröi athugaö sérstaklega I þvl sambandi, og þaö metiö aö veröleikum. Viö vonumst til, aö þá veröi ljóst, aö valiö stendur ekki einungis milli Ikarus og Volvo, heldur komi MAN-tilboð- iö einnig sterklega til greina. Verkstæðismenn og vagnstjórar SVR mæla með Volvo Borgarráöi hefur nú borist tillaga ásamt greinargerö um vagna- kaup SVR þar sem verkstæöis- menn og vagnstjórar SVR leggja einróma til aö tekiö veröi tilboöi Nýju bílasmiöjunnar hf. i smlöi yfirbyggingar á nýju strætis- vagnana, en tilboöi Volvo I undir- vagna. Rita undir þetta lang- flestir vagnstjóra og verkstæðis- manna og telja aö á þennan hátt veröi hagsmunum vagnstjóra, verkstæöismanna og farþega best borgiö. Gufuketill Til sölu 38 fermetra gufuketill ásamt til- heyrandi útbúnaði, 6 kg vinnuþrýstingur. Smjörlíki hf. simi 26300. Jörð óskast Höfum áhuga á að kaupa eyðibýli sem þarfnast viðgerðar. Má vera hvar sem er á landinu. Vinsamlegast hringið i sima 76482 eftir kl. 5 alla daga. Bújörð Til sölu er jörðin Hvalsá, Kirkjubóls- hreppi, Strandasýslu. Tilboð æskilegt. Upplýsingar i sima 76127 eftir 11. þ.m. Tvítug stúlka — Ráðskona Tvítug stúlka með 2ja ára barn óskar að komast að sem ráðskona I sveit. Má vera hvar sem er á landinu. Upplýsingar I sima 18675 (allan daginn).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.