Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. april 1980 3 Ólafur Torfason, kona hans Gunnhildur Bjarnaddttir, Kristján Gislason og kona hans, Asdis Rdsa Baldursddttir. — Timamynd Tryggvi. Tölvuvædd upplýsingaþj ónusta um fasteignaviðskipti KL — Tekin er til starfa að Siðu- borgarinnar á hverjum tima, og múla 32 I Reykjavik tölvuvædd verður skráin endurnýjuö dag- upplýsingaþjdnusta um fast- lega. eignaviðskipti. Tilgangur upplýs- ingaþjónustunnar er að auðvelda Upplýsingaþjdnustan hefur fasteignakaupendum og seljend- komið á mjög gdðu samstarfi við um viðskiptin með þvi að hafa fasteignasala borgarinnar og jafnan á skrá þær eignir, sem eru mun nú meirihluti þeirra hafa til söiu hjá fasteignasölum gerst viðskiptamenn hennar. Ættu þvi væntanlegir seljendur og kaupendur fasteigna að geta að geta sparað sér sporin með þvi að koma til upplýsingaþjdnustunnar og fá þar á einum staö lista yfir þá möguleika, sem þeim hentar, gegn vægu gjaldi og þar með upp- lýsingar um hjá hvaða fasteigna- sala þá er að finna. Lánveitingar Húsnæðismálastofnunar 1979: 15,7 milljarðar vegna 5183 íbúða HEI — Lánveitingar Húsnæðis- máiastofnunar rikisins námu samtals nær 15,7 milljörðum króna á sJ. ári til byggingar og kaupa á 5183 Ibdðum. Um var að ræða lánveitingar Byggingar- sjóðs rfkisins, Byggingarsjdðs verkamanna og sérstakt framiag rikissjdðs til nýbygginga f staö heilsuspillandi húsnæðis. Veitt F-lán til nýbygginga námu 6.894 millj. Ut á 1687 ibúðir. G-lán til kaupa á eldri Ibúðum voru aö upphæð 3.838 millj. út á 2408 Ibúöir. C-lán vegna heilsu- spillandi húsnæðis voru 118 millj. vegna 49 ibúða. Til dvalarheimila aldraöra og örykja voru veittar 932 millj. vegna 314 ibúða. Vegna leigu- og/eða sölui'búða sveitar- félaga voru veittar 1.551 millj. til 126 ibúða. Og framkvæmdalán til 32 ibúða i verkamannabústöðum námu 153 millj. krdna. A árinu 1979 voru veittar 1.026 millj. kr. úr Byggingarsjdði verkamanna til smiði 317 Ibúða i nýjum verkamannabústöðum, og 35,7 millj. vegna endursölu 12 eldri Ibúöa. Þessi lán fdru til 12 sveitarfélaga. Frá þvi að lög um Byggingar- sjóö verkamanna og verka- mannabústaði tóku gildi á árinu JSS — Kosningabarátta Alþýöu- flokksins i Reykjavik fyrir sið- ustu kosningar kostaði i útlögðu fé rúmar sjö milljónir krdna eða 7.186.603 krdnur, að þvi er segir I fréttfrá fulltrúaráði flokksins. Þá segir að tekjur kosningasjóösins hafi orðið nokkru meiri, eða kr. 7.917.133. Segir enn fremur, aö almenn framlög isjóðinn hafi numiö rúm- um 7 milljónum, hagnaöur af happdrætti hafi numiö um 717 1970 hefur veriö hafist handa um byggingu 918 Ibúöa i verka- mannabústöðum, þar af voru 350 enn i byggingu um s.l. áramdt. þúsundum króna og eftirstöðvar af prófkjörskosningasjdði Bene- dikts Gröndal, sem hafi runnið til kosningasjóðsins hafi numiö kr. 72.0000. Segir loks, að þetta muni vera I fyrsta sinn, sem stjórnmála- flokkkur skýri opinberlega frá tekjum sinum og gjöldum vegna kosningabaráttu og verði sami háttur hafður framvegis. Sé þess að vænta að þaö veröi öðrum flokkum fordæmi. Kosningabaráttan kostaöi kratana rúmar 7 millj. kr. Stóraukinn bú- vöruútflutning ur í fyrra HEI — Heildarútflutningur Bú- vörudeildar Sambandsins varö 26% meiri árið 1979 en árið áður. í tonnum taliö var útflutningurinn 10.220 lestir árið 1979 á móti 8.101 lestum árið áður. Haröærið hefur þvi greinilega ekki orðið til þess aðdraga stórlega úr búvörufram; leiðslunni, eins og þeir spáðu sem töldu i svartsýni sinni eöa bjart- sýni — eftir þvi hvernig á er litið — að harðærið i fyrra yrði til þess að leysa offramleiðsluvandann. Innifalinn í fyrrnefndum tölum er 5.055 tonna útflutningur á dilkakjöti I fyrra, sem var 1115 tonnum, eða 28% meiri en á árinu 1978. Aðeinhverju leyti mun þessi aukning stafa af meiri útflutningi á siöustu mánuðum sl. árs og þá af birgöum yfirstandandi verö- lagsárs. Hinsvegar var innlagt kindakjöt heldur minna haustið 1979, en haustið 1978, og þvi reikn- aömeðheldur minni útflutningi á yfirstandandi verðlagsári en þvi siöasta. Þessi mikla aukning I út- flutningi búvara ásamt verðbólg- unni jók útflutningsveltu Bú- vörudeildar um hvorki meira né minna en 86.4% eða úr 7.114 millj. 1978 i 13.260 millj. kr. á sl. úri. Innanlandssala deildarinnar jókst hinsvegar um 3% að magni en rétt um 50% f krónum talið, eða álika og veröbólguhækkun- inni nemur. Gunnar Þormar tannlæknir að störfum f Skálatúni 4 tannlæknastofur fyrir þroskahefta KL —A fjögurra ára fresti efnir Lionshreyfingin á lslandi til mik- illar fjáröflunarherferðar til ein- hvers ákveðins fyrirfram kynnts málefnis. Fjáröflunarherferðin er rekin i formi sölu á „Rauðu fjöðrinni” og fer fram um allt land. Hafa undirtektir almenn- ings verið góðar, enda málefnin góð. Siðast fór slik fjáröflunar- herferð fram voriö 1976 og söfn- uöust þá 16 milljónir króna. Mál- efnið þá var aö koma upp sérstök- um tannlæknastofum fyrir þroskahefta. Nú hefur málinu veriö komiö i þá höfn, að þegar hafa þrjár tannlæknastofur fyrir þroska- hefta tekiö til starfa, ein i Skála- túni, sem sinnir vistmönnum þar og i Tjaldanesi, tannlæknir Gunn- ar Þormar, önnttr i Sólborg við Akureyri, þar er tannlæknir Þór- arinn Sigurðsson, og sú þriöja við Oskjuhliöarskóla, en þar eru þau Loftur Olafsson og Kristin Ragn- arsdóttir tannlæknar. Sú fjórða tekur fljótlega til starfa, en hún er i Vogaskóla. Er hún þeirra full- komnust og ætlaö að veita þroskaheftum á Stór-Reykjavik- ursvæðinu tanntæknisþjónustu. Einnig veröur þar tekið á móti erfiöum tilfellum frá landsbyggö- inni, en þar verður svæfingaaö- staða. ss XX HnS HM Ou XX HOTEL HOTEL HOTEL HOTELXX HEKIA HEKLA HEKLA HEKLAgJQ nn iii r / / 7 / > _ OhHOTEL hotel HOTEL HOTEL Sm xx heklahekla hekla HEKLA XH 5E2 5P XX (40 Sj\egan s<*» °P^wS'a9bor??Sr!S'daW'da’ Hóte'.H®^eröur 'e'9Ö^anntagnaöí£stU(Tiat, braUÖ’ tssársuý-s,5f—- •ffiSSSsWS■* XH 5P XX XX (40 HX Oh n c

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.