Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 10. april 1980 Christina Onassis: í spegli tímans - Hálló Hubert Nýr maður er kominn til skjal- anna í lífi auðkýfingsins Christ- inu Onassis. Nú hef ur verið geng- ið frá skilnaði hennar og Sergei Kauzov hins rússneska, sem margir segja nú að hafi verið KGB-njósnari. Sergei var þriðji eiginmaður hennar. Christina var niðurdregin eftir skilnaðinn og sást lítið á ferli, en nú nýlega hefur hún víða verið með nýjum manni, sem hún segir að sé mjög náinn vinur sinn. Það er auðugur franskur lögfræðingur, Hubert Michard-Pellissier. Hann er 34 ára en Christina er 29 ára. Þau voru í vetrarferð í Sviss, og stunduðu mikið skíðaiþróttina í hlíðunum nálægt f jallasetri, sem Christina á og er víst enginn venjulegur fjallakofi heldur lúx- ushús með þjónustufólki og öllu tilheyrandi. Síðan fóru þau Hu- bert og Christina til Parísar, og er þessi mynd af þeim tekin þar í borg, er þau eru að fara út að Christina og Hubert í París skemmta sér. Síðan fór dollara- .prinsessan aftur til Sviss í fína bústaðinn sinn. Auðvitað voru fréttamenn á eftir Christinu Onassis og spurðu hana um samband hennar við franska lögfræðinginn og hvort gifting stæði fyrir dyrum, en hún tók spurningu þeirra létt og sagð- ist vera farin að brenna sig á skyndiákvörðunum í þeim ef num og nú ætlaði hún að hugsa sig vel um og athuga sinn gang áður en nokkuð væri afráðið. — En ég er ánægð núna og það finnst mér fyrir öllu, sagði Christina Onass- is, sem þrátt fyrir sín miklu auð- Sergei Kauzov — var hann KGB-maður? æfi hef ur oft verið mjög vonsvik- in í lífinu. Ný lafði Macbeth A libnum árum hefur Gina Lollobrigida hafnaö hverju hlutverkinu á fætur öbru. Hún hefur nefniiega haslaö sér völl á nýju sviöi, hefur tekiö sér stööu á bak viö myndavél- ina i staö þess, aö áöur var hiín fyrir framan hana. Þykir hún dágóöur ljósmyndari. En nú hefur henni veriö boöiö þaö hlutverk, sem hún treysti sér ekki til aö hafna. Hún ætlar aö leika laföi Macbeth f nýrri mynd, sem á aö gera um þá frægu persónu. krossgata r~yrjfy^ft 7 j Tt nflkHp tj (O w ■■II 3 (0 3288. Lárétt 1) Spéfugl.- 5) Fugl.- 7) Grænmeti,- 9) Verkfæri,- 11) Varöandi.- 12) Gyltu,- 13)- Afar.- 15) Veiöistaöur.- 16) Reykjav,- 18) Aviröir.- Lóörétt 1) Bernska.-2) Vond.-3) Kassa.-4) Op,- 6) Klappir.-8) Tunna,-10) Reyki,-14) Rödd,- 15) Ambátt,- 17) Leit,- Ráöning á gátu No. 3287. Lárétt 1) Þrútin,- 5) Ril,- 7) Ýta.- 9) Mús,- 11) Te,- 12) TT,- 13) Uml,- 15) Eir,- 16) Óst,- 18) Snúinn,- Lóörétt 1) Þrýtur,- 2) ÍJra.- 3) Tf.- 4) Ilm,- 6) Istr- an,- 8) Tem.- 10) Úti,- 14) Lón,- 15) Eti,- 17) Sú,- bridge I spili dagsins missti vestur af vörn, sem viröist augljós þegar bent hefur veriö á hana, en hún er aö sama skapi erfiö viö spilaboröiö. Noröur S G103 H 65 T 5432 L G983 Vestur S K97652 H 83 T - - L AD1062 A/Allir. Austur S D8 H 42 T ADG10976 L 74 Suöur S A4 H AKDG1097 T K8 L K5 Austur opnaöi á 3 tiglum og suöur sagöi 4hjörtu, sem varö lokasögn. 3 grönd heföi ef til vill veriö betri melding en gegn 4 hjörtum spilaöi vestur út hjartaþrist. Suö- ur tók útspiliö heima og tók annaö hjarta. Þar sem vestur spilaöi ekki út tigli, var hann merktur meö eyöu og suöur ákvaö aö reyna aö ná endaspilingu i vestur. Hann spilaöi laufakóng og vestur drap á ásinn og tók drottninguna. En nú var hann kominn i vandræöi. Ef hann spilaöi lauf, • þá ætti suöur þann slag á gosann i blind- um og gæti siöan spilaö uppá tigulkóng inn. Svo vestur varö aö spila spaöa. Suöur stakk upp tiunni i blindum, austur lagöi drottninguna á og suöur drap á ásinn. Og nú spilaöi suöur seinni spaöanum og vest- ur varö, eftir aö hafa tekiö á kónginn, aö spila blindum inn. Auövitaö var suöur heppinn meö leguna en vestur gat hnekkt spilinu ef hann, eftir aö hafa tekiö á laufaás og drottningu, spilar ekki litlum spaöa, heldur spaöa- kóng. Ef suöur tekur slaginn, þá fær aust- ur næsta spaöaslag og getur tekiö á tigu'. ásinn en ef suöur gefur slaginn, þá spilar- vestur litlum spaöa og suöur veröur aö gefa austri tvo slagi á tigul. Þ. M'), — Þaö er ekki meira aö þessu hjónabandi minu en svo aö smáski lnaöur gæti auöveldlega lagfært þaö. með morgunkaffinu /_ Y / // / /. / // y \ V'/// zz / Y \X/ '\ / 7 • oo / \W/ '/ , / w X\//?,: -s-/— / / Guöi sé lof, þau eru ekki heima. o — Fljóturnú, komdu um borö — þaö er enginn timi til þess arna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.