Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. april 1980 5 Tók tæpan áratug að fá niðurstöður JSS — Nú fyrir skömmu var kveBinn upp i Hæstarétti dómur i máli fjármálaráðherra f.h. rikissjóös gegn eigendunl jarBarinnar Leirvogstungu i Mosfellssveit og gagnsök. Var máliB sem er prófmál höfBaB vegna bóta fyrir land er Vega- gerBin hafBi tekiB eignarnámi vegna lagningar nýja Vestur- landsvegarins. UrBu niBur- stöBur Hæstaréttar á þá lund, aB rikissjóBi var gert aB greiBa landeigendum kr. 1.020.000, auk vaxta á bilinu 13-43.5% á tima- bilinu frá 4. júni 1976-1. desem- ber 1979, og siðan hæstu leyfi- legu innlánsvexti frá þeim degi til greiBsludags. Þetta mál má rekja allt til ársins 1970, er VegagerBin tók eignarnámi landsvæði aB stærB 35.731 fermetra ilr Leirvogs- tungulandi. Fóru matsgerBir fram vegna eignarnámsins og var niBurstaBa imdirmats sú, aB eigendur fengju svo mikiB hag- ræBi af hraBbrautinni, aB þeim bæru engar bætur fyrir landiB. Þessari niBurstöBu undu þeir hins vegar ekki, og skutu mat- inu yfir yfirmats. Þar urBu niBurstöður tviþættar, þ.e. að niBurstaBa undirmats væri rétt ef forsendur þess yrBu taldar réttar, og hins vegar, aB eigend- um bæru eigna námsbætur fyrir tekiB land, aB upphæB kr. 1.200.000. Var málinu f.h. rikis- sjóBs vfsaB til dómstóla. Þá vfsuBu yfirmatsmenn þvi einnig til dómstóla hvort frá þessum bótum skyldi draga verBmæti lands undir gamla Vesturlands- veginum, sem einnig láum land Leirvogstungu. A árinu 1976 tók svo sam- göngumálaráBherra þá ákvörBun, aB eigendum skyldu engar bætur greiBast, hvorki fyrir eignarnám né annaB. Ekki upphæðir, heldur greiðsluskylda. Frá sjónarhóli landeiganda snerist máliB ekki um upphæB bóta heldur greiBsluslyldu, þ.e. hvort og hversu mikil greiBslu- skylda regagerBarinnar (i þessu tilfelli) skuli vera gagn- vart landeigendum. HöfBu niBurstöBur undirmatsins veriB byggðar á setningu i 61. grein vegalaga, en þar segir: „Sér- staklega skal taka tillit til þess, ef ætla má aB land hækki i verBi viB vegagerBina”. Töldu land- eigendur aB ekki bæri aB túlka þessa grein þannig aB engar bætur bæri aB greiBa fyrir land sem tekiB væri eignarnámi. Bentu þeir i þvi sambandi á 67. grein stjórnarskrárinnar um friBhelgi eignarréttarins, og aBengan megi skylda til aB láta af hendi eign sina, nema al- mannaþörf krefji, þá þurfi laga- fyrirmæli og komi fullt verB fyrir. Niðurstöður héraðs- dóms. í mars 1978 var kveBinn upp dómur i málinu i' Bæjarþingi Reykjavikur. 1 niBurstöðum dómsins segir m.a. aB telja Framhald á bls 15 Davið Oddsson vekur upp unu’æður um hugsanlega hækkun útsvara: „Gleymir Davíð ekki afrekum samherja sagði Kristján Benediktsson, olllllu; • við unu*æðurnar í borgarstjórn Kás — A siBasta fundi borgar- stjórnar var lögB fram eftirfar- andi fyrirspurn frá Davið Odds- syni, eins af borgarfulltrúum SjálfstæBisflokksins: 1. Hafa borgaryfirvöld i Reykjavik (meirihluti borgar- stjórnar) sóst eftir þvi, aö Alþingi setti I lög heimild til sveitarfélaga um hækkun út- svars um 10%. 2. Nú er aBeins tæpur mánuður til lokaafgreiðslu á fjárhagsáætlun borgarinnar. Þvi er spurt, hvort borgaryfir- völd (meirihluti borgarstjóm- ar) stefni aB þvi aB nýta slika heimild, sem aB framan er nefnd, ef aö lögum veröur? 3. Er borgarstjórnarmeiri- hlutanum ekki ljós, aB hann hefur þegar aukiB skattheimtu af borgarbúum langt umfram verBbólgu með verulegri hækk- un fasteignagjalda, aöstööu- gjalda og fleiri gjalda, þannig aB 10% almenn hækkun útsvars er likleg til aB ofbjóöa greiðslu- þoli þeirra? Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar varB fyrstur fyrir svörum og svaraBi fyrir- spurninni liB fyrir liB. 1 fyrsta lagi þá hefði meirihlutinn sem slikur ekki sóst eftir hækkun út- svarsheimildar. Hins vegar heföi hann persónulega átt tal viö fjármálaráöherra vegna þessa máls og unniB þannig aB framgangi þess, jafnhliöa þvi sem hann heföi reynt að fá sjálf- stæði sveitarfélaga til aB ákveöa gjaldskrá stofnana sinna viBur- kennt. 1 ööru lagi tók Sigurjón fram aö nýting tekjustofna væri ekki stefna I sjálfu sér, heldur hvernig þvi fjármagni yrBi variösem af þeim fengist. Vakti hann athygli á þvi aB i frum- varpi aö f járhagsáætlun borgarinnar fyrir þetta ár ætti eftir aB gera ráB fyrir launa- hækkunum á árinu. Þrjár leiBir væru út úr þeim vanda. Ein þeirra væri sú aö taka lán til að brúa biliB, en slik ráBstöfun væri ekki vinsæl nema mjög aröbær fjárfesting ætti i hlut, sem ekki væri fyrir aö fara I þessu tilfelli. önnur leiB væri aB skera niður útgjöld, en hún væri illfær eins og sú fyrri. Hins vegar yrBu allar tíllögur i slika átt skoBaðar mjög vel. ÞriBja leiöin væri að auka tekjur borgarinnar. Ennlægi ekki fyrir hvort útsvarsheimildin yröi hækkuö á Alþingi. Ég tel tekju- aukningu nauðsynlega ef viö eigum aö halda sama takti og hingaB til, sagöi Sigurjón. Varöandi þriöja liö fyrir- spurnar Daviös sagBi Sigurjón, aö núverandi meirihluta heföu alltaf veriö ljósar afleiBingar samþykkta sinna og vonandi væri slikt ekki einsdæmi i borgarstjórn. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, tók einnig til máls og svaraöi fyrir- spurn Daviös. 1 fyrsta lagi væri henni ekki kunnugt um aö meirihluti borgarstjórnar heföi sóst eftir hækkun útsvarsheim- ildar. 1 ööru lagi heföi engin ákvöröun veriö tekin um nýt- ingu hennar, ef hún þá fengist. Varöandi þriBja liB fyrir- spurnarinnar sagöi Sjöfn aö rétt væri aö samþykkt heföi veriö nokkur hækkun fasteigna- og aöstööugjalda i tiB núverandi meirihluta. Hafa yröi i huga i þvi sambandi aö fastir tekju- stofnar borgarinnar hefBu rýrn- aö. Vakti SjSn á þvf athygli, aB á sama tima og fjármálaráBherra lýsti þvi yfir aB ekki væri svig- rúm til almennra grunnkaups- hækkana, þá yki rikiB skatt- heimtu sina. Þaö yrBi þvi erfitt fyrir sveitarfélög aB ætla sér aö hækka sinar tekjur á sama tima. ErfiB og vandasöm ákvöröun biöi þvl borgar- stjórnar ef Alþingi samþykkti hækkun útsvarsheimildar. DaviB Oddsson, fyrirspyrjand- inn, tóknæstur tilmáls, og sagBi ástæöuna fyrir fyrirspurn sinni þrálátan oröróm um aö meginástæöa þess aö rikis- stjórnin flytti nú frumvarp um hækkun útsvarsheimildar væri þrýstingur frá borgaryfirvöld- um. Þvi næst spuröi hann i hvers umboöi forseti borgar- stjórnar heföi fariB á fund fjár- málaráöherra, og svaraBi sér jafnharöan sjálfur aö auövitaö héldi Ragnar Arnalds aö Sigurjón heföi heimsjótt hann i umboöi meirihluta borgar- stjómar. DavIB sagöi I ræðu sinni, aö fjárhagsstaöa borgarinnar væri slæm og það væri vegna þess aö rekstarkostnaöur hennar hefBi aukist undanfarin ár um 4 millj- aröa miöaö viB fast verölag. Taldi hann borgarfulltrúa meirihlutans oft gleyma þvi aö þeir væru umbjóöendur borgar- anna en ekki borgarsjóös. Kristján Benediktsson, taldi aö DaviB heföi meö fyrirspurn sinni tekiö nokkuB forskot á sæl- una eöa vansæluna, þar sem frumvarpiB um hækkun út- svarsheimildar væri enn I meö- förum Alþingis, og enn lægi þvi ekki ljóst fyrir hvort þessi möguleiki væri fyrir hendi. Aftur á móti væri ekkert laun- ungarmál aö samtök sveitar- félaga hefBu lagt rika áherslu á aö tekjumöguleikar þeirra yrBu rýmkaðir. AB þvi búnu rakti Kristján i nokkrum oröum sögu tekjustofna sveitarfélaga sIB- ustu fimm árin. Þaö er staö- reynd sagöi Kristján, aö raun- gildi útsvarstekna hefur minnkaö geysilega miBaö viö þau verkefni og útgjöld sem þeim er ætlaö aö standa undir. 1 lok ræBu sinnar sagöi Kristján aB hann væri ekki sam- mála DaviB Oddssyni aö Fram- sóknarflokkur og AlþýBubanda- lagiB ættu einir flokka veg og vanda aö frumvarpi rikis- stjómarinnar um heimild til hækkunar útsvarsálagningu. Hann mætti ekki gleyma af- rekum eigin samherja. Þó DaviB vildi ekki viBurkenna þaö, þá ætti hluti SjálfstæBis- flokksins aBild aB núverandi rikisstjórn, sem i væru bæöi góöir og gegnir sjálfstæöis- menn, og sem mikill hluti sjálfstæBismanna viröist vera fylgjandi, ef marka má blaöa- skrif undanfariö, sagöi Kristján. ÞaB er illa gert af DaviB Oddssyni aö minnast ekki á afreksverk eigin flokks- manna. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seitjarnarnesi og í Kjósarsýslu i apríi, mai, júni og tii 4. ágúst Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Mánudagur ÞriBjudagur MiBvikudagur Fimmtudagur 14 aprfl 15. aprll 16. aprfl 17. aprfl Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfells- hreppi. Se/tjarnarnes: Mánudagur ÞriBjudagur MiBvikudagur Skoðun fer fram við iþróttahúsið. 21. aprfl 22. aprfl 23. aprfl Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur 28. april G- 1 til G- 150 ÞriBjudagur 29.aprII G- 151 tilG- 300 Miövikudagur 30. april G- 301 til G- 450 Föstudagur 2. mai G- 451 tilG- 600 Mánudagur 5. mai G- 601 tilG- 750 Þriöjudagur 6. mai G- 751 tilG- 900 Miövikudagur 7. mai G- 901 til G-1050 Fimmtudagur 8. mai G-1051 til G -1200 Föstudagur 9. mai G-1201 tiIG-1350 Mánudagur 12. mai G-1351 tilG-1500 ÞriBjudagur 13. mai G-1501 tiIG-1650 Miövikudagur 14. mai G-1651 tilG-1800 Föstudagur 16. maí G-1801 tilG-1950 Mánudagur 19. mai G-1951 tilG-2100 Þriöjudagur 20. mai G-2101 tilG-2250 Miövikudagur 21. mai G-2251 tilG-2400 Fimmtudagur 22. mai G-2401 tilG-2550 Föstudagur 23. mai G-2551 tilG-2700 Þriöjudagur 27. mai G-2701 tiIG-2850 Miövikudagur 28. mal G-2851 tilG-3000 Fimmtudagur 29. mai G-3001 til G-3150 Föstudagur 30. mai G-3151 til G-3300 Mánudagur 2. júnl G-3301 til G-3450 Þriöjudagur 3. júni G-3451 til G-3600 Miövikudagur 4. júni G-3601 til G-3750 Fimmtudagur 5. júni G-3751 til G-3900 Föstudagur 6. júni G-3901 til G-4050 Mánudagur 9. júni G-4051 til G-4200 Þriöjudagur 10. júni G-4201 tilG-4350 Miövikudagur 11. júnl G-4351 til G-4500 Fimmtudagur 12. júnl G-4501 til G-4650 Föstudagur 13. júni G-4651 til G-4800 Mánudagur 16. júni G-4801 til G-4950 Miövikudagur 18. júni G-4951 til G-5100 Fimmtudagur 19. júni G-5101 til G-5250 Föstudagur 20. júni G-5251til G-5400 Mánudagur 23. júnl G-5401 til G-5550 Þriöjudagur 24. júni G-5551 tilG-5700 Miövikudagur 25. júni G-5701 til G-5850 Fimmtudagur 26. júni G-5851 tilG-6000 Föstudagur 27. júni G-6001 tilG-6150 Mánudagur 30. júni G-6151 til G-6300 Þriöjudagur 1. júli G-6301 tiIG-6450 Miövikudagur 2. júli G-6451 tiIG-6600 Fimmtudagur 3. júll G-6601 tilG-6750 Föstudagur 4. júll G-6751tilG-6900 Skoðun fer fram við Suðurgötu Hafnarfirði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15-12.00 og 13.00-16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökusklrteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Hlé verður gert á bifreiðaskoðun i þessu umdæmi frá 4. júli n.k. og verður fram- hald skoðunar auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 8. april 1980. Einar Ingimundarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.