Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 10
IÞROTTIR IÞRÓTTIR Fimmtudagur 10. april 1980 ICE Swimmers Sonja Hreiöarsddttir \ce _ r'» Hugi Harðarson Sex sundmenn til Edinborgar til að taka þátt i meistaramóti Skotlands Katrin L. Sex sundmenn frá Islandi taka þátt I meistaramóti Skotlands i sundi, sem fer fram i Edin- borg I lok april. Það er Sel- fyssingurinn Hugi Harðarson, Skagamennirnir Ingi Þ. Jóns- son og Ingólfur Gissurarson og þær vinkonur úr Ægi, Sonja Hreiðarsdóttir, Sveinsdóttir og Þóranna Héð- insdóttir. Með þessu unga og efnilega sundfólki fer landsliösþjálfar- inn i sundi — Guðmundur Þ. Harðarson. —SOS Fram mætir KR Framarar og KR-ingar mæt- ast i Reykjavikurmótinu 1 knattspyrnu i kvöld á Mela- vellinum kl. 8. Það má búast við fjörugum leik — ef leikn- um lýkur með jafntefli, þá mun fara fram vitaspyrnu- keppni (Bráðabani), en það eru nýjar reglur I Reykja- vikurmótinu. 400 áhorfendur sáu leik Vals og Þróttar og er greinilegt að áhuginn er mikill AÐALFUNDUR Stýrimannafélags ís/ands verður haldinn að Borgartúni 18, laugar- daginn 12. april kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslög- um. 2. Stjórnarkjöri lýst. 3. önnur mál. Stjórnin. Heildarútgáfa Jóhanns G. — 10 ára tímabil — Tilvalin fermingargjöf Póst- 5 LP plötur á 15.900.- sendum Pöntunarsimi 53203 ki. 10-12. Nafn Heimili- Sólspil & Á.Á. Hraunkambi 1, Hafnarfirði Ruddaleikur á Highbury — gleði i herbúðum Foi 0’Leary borinn af leikvelli • •• og einum leikmanni Juventus var vikið af ieikvelli Hollenski dómarinn George Corver stal heldur betur sen- unni á Highbury, þar sem 51.998 áhorfendur voru samankomnir til að sjá Arsenal og Juventes frá ttaliu leika i undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Corver rak italska landsliös- manninn Marco Tardelli út af, fyrir gróft brot á Liam Brady og þá bókaði hann tvo ítala — Roberto Bettega og Franco Causio, landsliðsmennina snjöllu og Alan Sunderland. Arsenal mátti sætta sig viö jafntefli 1:1 — Lundúnaliöiö fékk á sig mark eftir aöeins 11 min. Þá uröu þeim John Devine og Steve Walford, leikmönnum ungu á mistök — þeir sofnuöu illa á veröinum, þannig aö Bett- ega komst á auöan sjó og var felldur niöur inni i vitateig af Brian Talbot. Antonio Carbrini skoraöi úr vltaspyrnunni — 0:1. Miövöröurinn sterki David O’Leary þurfti aö yfirgefa leik- EVR0PUKEPPNI BIKARHAFA völlinn á 20 min., eftir aö Bett- ega haföi brotiö gróflega á hon- um. — „Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Bettega, manninum sem ég hef ávallt dáðst að. Brot hans á O’Leary, er ruddalegasta brot, sem ég hef séð á ævinni;hann var hepp- inn að vera ekki rekinn út af”, sagði Terry Neill, fram- kvæmdastjóri Arsenal, eftir leikinn. Arsenal sótti án afláts og geröi örvæntingarfulla tilraun til aö jafna metin, en leikmenn Lundúnaliösins áttu viö erfiöan leikmann aö glima, sem hinn 38 ára markvöröur Juventus, Dina Zoff var, en hann varöi stórkost- lega og hélt ítalska liöinu á floti. Zoff réöi þó ekki viö skot frá Frank Stapleton, eftir fyrirgjöf frá Willie Young — aöeins 5 mln. fyrir leikslok. Young var klaufi aö skora ekki stuttu siöar. Leikmenn Juventus voru grófir og mun Tardelli missa af seinni leik liöanna I Tórinó, þar sem hann var rekinn af leik- velli. Liö Arsenal var skipaö þess- um leikmönnum I gærkvöldi. — Jennings, Devine, Walford, £ O’LEARY... fékk slæmt spark I gærkvöldi. Young, O’Leary (Rice), Talbot, Brady, Sunderland, Stapleton, Price og Rix. Valencia tapaði Franska liöið Nantes vann fyrrileikinn gegn Valencia 2:11 Nantes, þar sem 25 þús. áhorf- endum voru saman komnir. Bruno Baronchelli skoraöi bæöi mörk Frakkana, en Argentinu- maöurinn Mario Kempes skoraöi fyrir Valencia. —sos Körfuknattleikslandslið á Polar Cup >e1 tta , ve irður mikill 1 jai rái ttu leiku ir” — segir Kristinn Jörundsson, fyrirliði landsliðsins, sem mætir Norðmönnum í Osló — Ég hef trú á því, að við vinnum sigur yfir Norð- mönnum, en við verðum þá að ná vel saman og leika góðan körfuknattleik, sagði Gunnar Þorvarð- arson frá Njarðvik, sem leikur sinn 50. landsleik i körfuknattleik gegn Norðmönnum á Polar Cup i Osló I kvöld. Gunnar lék sinn fyrsta landsieik gegn Svium 1974 á Polar Cup. — Við töpuðum þá, en nú vonast maður eftir sigri, sagði Gunnar. Þaö er mikill hugur I landsliös- hópnum, þegar þeir komu af léttri æfingu Igær. — Þetta verður mik- ill baráttuleikur, því aö Norö- menn eru meö m jög gott liö — þaö sterkasta, sem þeir hafa átt, sagöi Kristinn Jörundsson, fyrir- liöi landsliösins. — Viö erum á- kveðnir aö gera okkar besta, til aö halda þriöja sæti okkar i keppninni — þ.e.a.s. aö leggja Norðmenn og Dani aö velli, sagöi Kristinn. Feluleikur hjá Norðmönnum Gunnar Þorvarðarson — Norömenn veröa erfiöir — þeir hafa kallaö á tvo heim, sem leika i Hollandi og Bandarikjun- um, sagöi Kristinn Stefánsson, landsliösnefndarmaöur. Norö- menn léku hér „pressuleik” á þriöjudagskvöldiö — gegn Banda- rikjamönnum, sem leika í Noregi og lauk þeim leik meö sigri Bandarikjamannanna, sem unnu meö 6 stigum, eftir framlengdan leik, sagöi Kristinn. — Sáuð þiö leikinn? — Nei, Norömennirnir pössuöu sig á, aö segja okkur ekki frá hon- um, en leikurinn fór fram hér I Osló. Þetta var hálfgeröur felu- leikur og vel skiljanlegt, aö þeir hafi ekki viljaö láta okkur vita af honum fyrr en daginn eftir, sagöi Kristinn. _sos Ogmundur var sá besti!.. ögmundur Kristinsson, mark- vöröur Fylkis, var kjörinn besti leikmaðurinn i knattspyrnumóti, sem Fylkir tók þátt f i Skotlandi um páskana. ögmundur varði mjög vel og þá skoraði hann tvö falleg mörk úr vítaspvrnum. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.