Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingaféfag Augtýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^intið my.ndalista. Srendum í póstkröfu. c |Áy|M I Vesturgötu II wUllYHli simi 22 600 -c- • — u*. Fimmtudagur 10. apríl 1980 Nýfallinn dómur Hæstaréttar um eignarnámsbætur: „Leiðbeiníngar um löglegan þjófnað” JSS — „Viö fögnum aö sjálf- sögöu þeirri langþráöu sam- gönguböt, sem nýi Vesturiands- vegurinn er. Viö höföum sföur en svo á möti því aö láta land undir hann á sfnum tima. Hins vegar hljótum viö aö mótmæla þeirri aöferö sem ríkisvaldiö beitti. Viö vorum ákveönir aö hlita niöurstööu yfirmats, hver svo sem hdn yröi.” Þann fórust þeim Hlyni Þör og Guömundi Magndssonum eigendum Leirvogstungu orö, er Timinn spuröi þá álits á nýfölln- um dömi i Hæstarétti vegna eignarnámsbóta. En er nýi Vesturlandsvegurinn var lagöur 1971 var hluti Leirvogstungu- lands tekinn eignarnámi undir veginn. Er þarna um aö ræöa prófmál og hafa aörir landeig- endur trúlega beöiö meö nokk- urri eftirvæntingu eftir niöur- stööum Hæstaréttar, en frá þeim er sagt annars staöar i blaöinu i dag. Sögöu þeir Hlynur Þór og Guömundur, aö þetta mál bæri vitni um óhafandi dómskerfi. Þaöværi dæmi um frábæranár- angur í þeirri kúnst aö gera ein- falda hluti flókna og eyöa mikl- um tfma ogfjármunum til litils. Siöast en ekki sist væri þarna um aö ræöa velheppnaö próf- mál, og leiöarvfsir um þaö hvernig rikisvaldiö gæti framiö þjófnaö á löglegan hátt og meö atbeina dómskerfisins og verö- bólgunnar, hvaö sem liöi svo- kallaöri friöhelgi eignarréttar- ins samkvæmt stjórnarskránni. Sögöu þeir enn fremur, aö hér yröi aö gæta þess aö rugla ekki saman dómskerfi og dómend- um, og beindist þessi gagnrýni ekki aö þeim siöamefndu. Þó gæti dómskvaöning matsmanna stundum orkaö tvfmælis, eink- um þegar um væri aö ræöa störfum hlaöna menn, sem f raun og veru heföu engan tfma til slikra aukaverka nema i stopulum fristundum. „Þetta litla mál okkar er sáraeinfalt og snerist um skýrt afmarkaöa landræmu, sem rfk- iötóktil sinna nota fyrir áratug. Spurningin var aöeins um end- urgjald. Og þessi spuming er búin aö þvælast á þessum tima gegnum fjögur dómsstig, eöa helmingi fleiri en þegar fjölda- morö eru annars vegar. Þótt viö höfum unniö sigur i þessum málaferlum viö rikis- valdiö, er hér um Phyrrosarsig- ur aö ræöa. Stefnumarkandi úr- skuröur Hæstaréttar um dóm- vexti héöan f frá er þó vissulega athyglisveröur og ánægjulegur. Þaö hefur hevrst aö þetta mál veröi aö skcöa á „breiöara grundvelli” og „I viöara sam- hengi”. Okkur má hins vegar einu gilda hvort rfkisvaldiö treöur okkur fótum á breiöum grundvelli eöa mjóum, hvort viö erum rændir f vföara samhengi ellegar þröngu. Þó þykir okkur sjmu verra áö vera rændir sam- kvæmt lögum en upp á gamla móöinn, þvf aö sú aöferð snertir ekki bara okkur tvo, heldur alla þá sem eitthvaö eiga f þessu landi”, sögöu þeir Hlynur Þór og Guömundur aö lokum. ASI og vinnuveitendur: Tíöindalaus sáttafundur JSS — Klukkan 14 f gær hófst sáttafundur i kjaradeilu Alþýöu- sambands Islands og Vinnu- veiten dasambandsins. Viöræöum var þannig háttaö aö þessu sinni, aö tveir fulltrúar frá ASl og aörir tveir frá VSÍ ræddust viö f viðurvist Guölaugs Þorvaldssonar rikissáttasemjara og Guðmundar Vignis Joseps- sonar aöstoöarsáttasemjara. Þeir sem tóku þátt I viöræöunum fyrir hönd ASÍ voru Snorri Jóns- son og Asmundur Stefánsson, en fulltrifar VSl voru Þorsteinn Pálsson og Páll Sigurjónsson. Stóöu viðræöur þessar í u.þ.b. hálfa klukkustund, án þess aö árangur yröi. Hiö eina sem fram kom, var aö sáttasemjari spuröi fulltrúa VSl hvort þeir heföu eitthvaö fram aö færa á þessu stigi málsins, en þeir kváöu svo ekki vera. Næsti sáttafundur hefur veriö ákveöinn föstudaginn 18. april. BSRB og ríkisvaldið: Kröfugeröin rædd eftir helgi JSS — 1 gær var haldinn sátta- fundur f kjaradeilu Bandalags starfsmanna rfkis og bæja og rikisvaldsins, undir stjórn Vilhjálms Hjálm arssonar aöstoöarsáttasem jara. Fátt geröist á þeim fundi, ann- aö en þaö, aö samkomulag varö um, aö hefja viöræöur um kröfu- gerö BSRB. Hefjast þær væntan- lega n.k. þriöjudagsmorgun kl. 9. Þá kynnti BSRB samninganefnd sinni útfærslu á félagslegum og samningsréttarmálum. 40 ný ker tilbúin hjá ISAL í næstu viku Þriðjungur álversins óstarfhæfur vegna skömmtunar AM — „Þann 20 febrúar var okk- ur sagt aö viö yrðum aö draga enn meirúr framleiöslunni vegna raf- magnsskorts en veriö haföi fram aö þeim tima og sföan hafa 38 ker veriö tekin ár sambandi, sem nemurum þaöbil 13% framleiösl- unnar,” sagöi Ragnar Haiidórsson, forstjóri ISAL, þegar viö ræddum viö hann i gær. 242 ker eru nii f gangi. Ragnar sagöi aö þessi kerja- fjöidi væri nær hinn sami og i næstu viku veröur tilbúinn til notkunar f nýjum hluta álversins, en þar eru 40 ker. Frá miöjum þessum mánuöi veröa afköst þvi ekki nema tveir þriöju af þvf sem vera ætti. Kerin eru 280 i eldri hluta versins og veröa nú 320. Ifebrúar var taliö aö nettótap, utan hráefnis, væri um 400 milljónir króna á mánuöi Vonast er til aö aflétta megi skömmtun- inni á næstunni, þegar rafmagns- notkun fer aö minnka meö vorinu og ekki siöar en f byrjun mái, nema voriö veröi jafn kalt og í fyrra. Ragnar sagði aö nærri myndi láta aö stærö hins nýja hluta versins væri 250x26 metrar og er áætlaö aö bætt veröi viö um 30 manns, þegarhann veröur tekinn i rekstur. Þrátt fyrir skömmtun- ina hefur engum starfsmönnum veriö sagt upp til þessa og er ætl- unin aö gefa þeim mönnum sem aö byggingu nýja hlutans hafa starfaö kost á starfi i nýja hlutan- um. Nokkur dráttur varö á byggingu hans vegna tilmæla stjórnvalda á slnum tima og sagöi Ragnar aö eins og málin heföu æxlast i orkumálunum, heföi svo sem veriö jafn gott aö hann varö ekki tilbúinn fyrr. Fleiri og fleiri fá sér x TIMEX mest selda úrið Blföviröi viö höfnina (Ljósm.: Tryggvi). 91 1- ] UL | i ^ mm mm ■hm\ Nefndin vegna Jan Mayen viðræðnanna HEI — Islenska viöræöunefndin vegna Jan Mayen viöræönanna viö Norömenn sem fara eiga fram n.k. mánudag og þriöjudag hefur veriö skipuö. Formaöur nefndarinnar er Ólafur Jóhannesson, utanrikis- ráöherra. Aörir f nefndinni eru: Steingrfmur Hermannsson sjávarútvegsráöherra, Matthfas Bjarnason, alþm. fyrir Sjálf- stæöisflokkinn, ólafur Ragnar Grimsson, alþm. fyrir Alþýöu- bandalagiö og Sighvatur Björg- vinsson alþm. fyrir Alþýöuflokk- inn. Þá sitja I nefndinni embættis- mennirnir: Hans G. Andersen, þjóöréttarfræöingur, Páll Ásg. Tryggvason sendiherra, Jón Arn- alds, ráöuneytisstj., ólafur Egils- son, sendifulltrúi, Guðmundur Eirfksson, deildarstjóri, Már Elisson, fiskimálastjóri og Gunn- ar G. Schram, prófessor. Auk þess sitja f nefndinni Jakob Jóns- son, fiskifræöingur, Björn Ó. Þor- finnsson, fulltrúi sjómanna og Kristján Ragnarsson, fulltrúi út- vegsmanna. Viöræöurnar munu fara fram I Ráöherrabústaönum viö Tjarnar- götu f Reykjavfk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.