Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 „Ar trésins,, Jónas Jónsson, formaður Skóg- ræktarfélags Lslands, skrifar grein um skógrækt og trjárækt — Sjá bls. 8-9 Sýning á verkum blaðaljósmyndara stendur yfir þessa dagana í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þar kennir margra grasa. enda eru Ijósmyndarar blaðanna á ferð og flugi um alltþjóðlífið \ vinnutlma sínum. Val myndaá þessari sýningu er fyrst og fremst fólkið í landinu og á meðfylgjandi mynd er einn af samferðamönnum okkar með góðvini sinum, ferfættum. Ljósmynd Ragnar Axelsson. „Eg Ijóstra upp hlutum, sem aðrír leyna fyrir sjálfum sér og öðrum ” — segir Iris Murdoch, hinn þekkti enski rithöfundur og heimspekingur, en hún var gestur hér á Umdi nú í vikunnl - Sjá opnuviðtalið. Gáfnafar Jóns og köngulóarvefur- inn fyrir kjafti Hjörleifs -s#i*,2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.