Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. aprfl 1980 3 Undir fráfœrur — Skaptártunga 1916. Bessastaöir. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið gamla daga Sveinbjörg Vigfilsdóttir hefur gefiö skýringar viö myndina „Undir fráfærur — Skaptár- tunga”, er birt var i þættinum 16. mars. „Myndin var tekín 1916 eöa 1917 og er frá Flögu i Skaftár- tungu. Miöjuvegar á myndinni er faöir minn, Vigfós Gunnars- son (I peysu), þáverandi bóndi i Flögu, og sonur hans Gunnar Vigfússon, þá unglingspiltur, siöar skrifstofustjóri hjá Kaup- félagi Árnesinga Selfossi. Sitt til hvorrar handar viö þá eru vinnumenn Vigfúsar, Þorsteinn Jakobsson frá Fagradal i Mýr- dal (heldur á lambi), og Jón Guömundsson. A réttarvegg situr fóstursonur Vigfúsar, Páll Sigurösson. Nú eru allir þessir menn látnir”. Litum á allgamalt kort af Bessastööum á Alftanesi og ber- um saman viö þaö sem nú er. Hvitkölkuö svartþekjuö kirkjan ber mjög hinn sama svip hiö ytra, en inni er ýmsu breytt. Giröingin er horfin. Kirkjugarö- urinn hefur veriö færöur út til vesturs, en hann náöi fyrr heim- undir tröppur hússins. Húsiö gamla er eins og þaö var, nema byggö forstofa viö þaö, og siöar, þegar Bessastaöir uröu forseta- setur, var byggöur móttökusal- ur viö gaflinn, tengdur viö húsiö meö blómaskála. Til hægri viö húsiö sér á gömlu útihúsin bak- viö. Frá mörgu mættu þessar gömlu byggingar segja af þeim væri mál gefiö. Margt er og skrifaö á spjöld sögunnar. Snorri Sturluson átti bú á Bessastööum og mikil hafa hlunnindi jaröarinnar veriö á þeim tima. Seinna uröu Bessa- staöir kunnugastir sem aösetur dönsku höfuösmannanna i margar aldir. Siöar geröi Bessastaöaskóli garöinn frægan og nú er þar forsetasetur. 1 dægradvöl skáldsins Bene- dikts Gröndal stendur m.a.: „Bessastaöastofa er sterkt múrhús meö álnarþykkum veggjum. Bekkirnir eru tveir, efri- og neöri bekkur. Uppi á loftinu voru svefnhús skólapilt- anna, stóraloft og litlaloft og voru lokrekkjur I hinu stóra. Fyrir vestan stofuna er kirkju- an, byggö úr grásteini úr mel- unum eöa Garöaholti og úr hraunsteini, grjótiö var flutt á prömmum yfir Lambhústjörn, og hét sá Þorgrimur, er var fyrir veggjahleöslunni. Hann var svo seinn, aö hann lagöi þrjá steina á dag. Steinkirkjan er sterkt hús og stæöileg bygging, turninn hefur veriö byggöur ein- hvern tima um eöa eftir 1820. Uppi I turninum var bókasafn skólans I einu herbergi eöa tveim, rúmlegum og loftháum, en þar uppi yfir var klukkna- portiö, og héngu þar tvær klukk- ur misstórar. Stigar voru illir og fúnir. Upp úr turninum er stöng úr járni og stór málmkúla neöantil á henni, og var gyllt. Þar uppi yfir var gylltur veöur- viti meö nafni Kristjáns kon- ungs sjöunda, en efst önnur gyllt kúla minni. Sagt var aö Páll Tómasson, bróöir Þorgrims gullsmiös, heföi komist upp á stóru kúluna og staöiö þar á höföi! (kúlan var um tvær álnir aö þvermáli). Páll varö siöar prestur I Grimsey og viöar. Ofarlega á turninum framan- veröum var Terhyrnt skjaldar- merki úr steini, meö þremur fuglum og f jaöurbrúskur upp úr höföi hvers þeirra, en þetta er skjaldarmerki Moltkesættar. Benedikt Gröndal fæddist á Bessastööum, I húsi úr timbri hjá „Stofunni”. Þá var kálgarö- ur sunnan viö kirkjugaröinn, en garörækt var snemma stunduö á Bessastööum. Sveinbjörn Egilsson fluttist aö Bessastööum áriö 1819, þá ein- hleypur, en kvæntist 1822. Þá var Björn Gunnlaugsson einnig oröinn kennari og einhvern tima á þeim árum mun þaö hafa orö- iö, aö Björn kom á gluggann hjá Sveinbirni um sumarnótt og kallaöi, — aö ræningjaskip kæmi, og réöi honum til aö grafa peninga sína — „ég er búinn aö grafa mlna”. Tyrkir ætluöu aö ræna á Bessastööum 1627, en skip þeirra festist á grunni og sat fast i tvo daga. A Bessastööum var þá virki og fallbyssur, en höfuösmanninum, Helga Rósin- kranz, leist ekki ráölegt aö skjóta á Tyrki og komust þeir ó- skemmdir i burtu. Höfuösmaö- urinn hefur ekki treyst mönnum sinum, sem flestir voru óþjálf- aöir og lélegum gömlum fall- byssum. Eina góöa fallbyssu- skyttu haföi hann þó, Jón India- fara, þaulvanan á dönskum her- skipum i þjónustu Kristjáns Jörð í eyði Jörð i eyði með nothæfu iveruhúsnæði óskast til leigu eða kaups, helst við sjó, þó ekki skilyrði. Upplýsingar merkt „Gagnkvæmt traust 1602” sendist auglýsingadeild Timans fyrir 30. april n.k. konungs fjóröa. Jón ólafsson þessi Indiafari skrifaöi stóra feröasögu, sem fræg er oröin og hefur mikiö menningarsögulegt gildi. Ýmsar kvaöir voru lagöar á landseta á Altanesi og vlöar á dögum höfuösmannanna. Vikjum aftur aö nútiöinni. —■ Sú var tiöin aö flestar ár voru óbrúaöar, og hesturinn helsta farartækiö langt fram á þessa öld. A litlu myndinni sem fylgir er Agúst á Hofi aö flytja nokkra Reykvikinga yfir Vatnsdalsá og notar hesta og kerru. Hof sést i baksýn, Ingimundur gamli nam allan Vatnsdal og kaus sér bústaö i hvammi einum mjög fögrum. Hann reisti og hof mikiö hundr- aö fóta langt. Menn Ingimundar skipuöu sér um dalinn og tóku bústaöi hans aö ráöi. (Vatns- dæla saga). Agúst á Hofi flytur Reykvikinga yfir Vatnsdalsá f „gamla daga”. Hof i baksýn. Borgarnes Stykkishólmur Útibúin okkar í Borgarnesi og Stykkishólmi eru ævinlega sprengfull af nýjum vörum. Þar er úrvalið af húsgögnum, teppum, raftœkjum og byggingavörum. Munið hina ágœtu greiðsluskilmála á húsgögnum, raftœkjum, teppum og flestum byggingavörum 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum Jón Loftsson hf. Borgarnesi - Stykkishólmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.