Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 13. aprll 1980 t útlendum skógi? ó-nei, fslenzkur er hann, og orðinn meiri vaxtar nú heldur en þegar þessi mynd var tekin, þvl að hún er fast að tlu ira gömul. Hún er úr Guttormslundi á Hallormsstað. Skógræktarfélag islands verð- ur 50 ára á þessu ári. Það var stofnað á fundi I Almannagjá 27. júni á alþingishátlðinni 1930. Hinn 11. mai sama ár var á Akureyri stofnað skógræktarfélag meö sama nafni. Frumkvööull þess var Jón Rögnvaldsson, garð- yrkju- og skógræktarmaöur frá Fifilgeröi. Nafni þess var síðar breytt i Skógrækt Eyfirðinga, sem enn starfar og er þvi elst skógræktarfélaganna I landinu. 1 tilefni þessa afmælis skóg- ræktarfélagsskaparins í landinu hefur veriö ákveöiö, aö áriö 1980 veröi ár trésins á Islandi, og hafa fjölmörg félög og landssamtök gengiö til liös viö Skógræktarfé- lag íslands og Skógrækt rlkisins til aö hrinda þeirri hugmynd i framkvæmd. Meginmarkmiöiö meö ári trés- ins er: Aö kynna öllum almenningi árangur skógræktar og trjárækt- ar hér á landi. Aö benda á gildi þess aö planta trjám til aö fegra umhverfiö og veita skjól. Aö leiöbeina um trjáplöntun og trjárækt og gefa hugmyndir um skipulagningu trjágaröa i kring- um hús og önnur mannvirki. Aö kynna þýöingu skjólbelta- ræktunar og leiöbeina um hana. Sföast en ekki slstaö hvetja alla einstaklinga til aö taka á þessu ári virkan þátt I trjárækt og skóg- rækt meö þvi aö planta trjám eöa skógarplöntun, eftir þvi sem aö- stæöur hvers og eins leyfa. Einstaklingar eru hvattir til aö fegra þannig I kringum hýbýli sin. Félög eru hvött til aö vinna aö fegrun umhverfis innan starfs- svæöa sinna. Opinberir aöilar sveitarfélög og stofnanir til aö fegra á hliöstæöan hátt svæöi i kringum byggingar, skóla og hvers konar þjónustubyggingar og mannvirki svo og almennings- svæöi, sem liggja innan marka þeirra eöa eru I þeirra umsjón. Héraösskógræktarfélögin hafa forystu um aö hrinda hugmynd- inni um ár trésins i framkvæmd. Þau njóta til þess stuönings fjöl- margra annarra félaga og hafa þegar fengiö góöar undirtektir hjá sveitarfélögum. Viöa hafa veriö myndaöar til þessa sam- starfsnefndir þessara aöila. Skógrækt og framfarir landsins Saga skógræktar á íslandi er ekki oröin löng, en menn hafa lengi fundiö til þess, hve landiö var bert og gróöurinn viöa hrjáö- ur eftir óbliöar aldir og hraöa baráttu þjóöarinnar fyrir því aö halda lifi. Þaö fór þvi eölilega saman, þegar rofa tók til og fariö var aö ræöa um leiöir til aö bæta hag þjóöarinnar meö aukinni ræktun og betri búháttum, aö hugsaö var til skógræktar. A seytjándu öldinni hóf VIsi- Gisli garöradct og reyndi marg- háttaöa aöra ræktun, þar á meöal trjárækt. f lok aldarinnar skrifar Páll Vidalin fýrstur manna um skógræktog hvetur til þess aö hún veröi reynd. A átjándu öldinni fékkst Skúli landfógeti viö trjárækt i Viöey og ritaöi um nauösyn þess aö rækta hér skóg. Eggert ólafsson og Bjarni Pálsson lýsa áhyggjum sinum yfir eyöingu birkiskóganna og hvetja til skógræktar, og 1758 ergefinút fyrsta stjórnskipun um betri meöferöbirkiskóga og skóg- arleifa. Landsnefndin 1770 leggur til, meö öörum ræktunarbótum, aö reynd sé skógrækt. Þannig mætti lengur telja, og er ljóst, aö mennirnir, sem hófu alhliöa baráttu fyrir endurreisn þjóöar- innar meö ræktun og bættum at- vinnuháttum, hófu einnig baráttu gegn frekari eyöingu landsins. Þeir vildu hefta sandfok og upp- blástur, vernda leifar birkiskóg- anna ogrækta nýja skóga. Þannig' hafa þaö lengi veriö hugsjónir þeirra, sem vildu framfarir lands og þjóöar, aö saman færu ræktun lands og lýös, aö stuöla bæri aö alhliöa ræktun í landinu og aö hvaö eina, sem hér getur vaxiö, eigiaöfá aö vaxa hliö viö hliö, allt eftir þvi, sem loftslag og landslag býöur upp á í hverjum hluta landsins. Sérstaöa skógræktarinnar er sú, aö árangur hennar kemur ekki i ljós á einum degi og arös af hennierekkiaövænta fyrstuárin eöa áratugina. En á móti kemur, aö gagnsemi hennar er þeim mun varanlegri og viötækari fyrir allt umhverfiö. Upphaf skógræktar er til þess Hákon Bjarnason, fyrrverandi skógræktarstjóri. rakiö, aö áriö 1899 var plantaö í trjáreit I brekkuna austan Al- mannagjár, skammt frá öxarár: fossi. Ari síöar var komiö upp samskonar reit á Grund i Eyja- firöi. Nokkru siöar var hafist handa um friöun birkiskóganna, fyrst á Hallormsstaö og á Vögl- um, siöar nokkru i Þórsmörk, Asbyrgi og viöar. Gróörarstöövum var fljótlega komiö upp á Hallormsstaö, á Vöglum og i Reykjavik, og frá þeim komu fyrstu innlendu barr- plönturnar, sem holaö var niöur. Aö þessu beindust störf skógrækt- arstjóra og skógarvaröanna, sem ráönir voru til starfa i krafti fyrstu skógræktarlaganna frá 1907, „laga umskógrækt og varn- ir gegn uppblæstri lands”. Hér má einnig minna á stofnun Ræktunarfélags Noröurlands 1903, eneitt af fyrstu verkum þess var aö koma upp gróörarstööinni á Akureyri. Þar voru einnig hald- in ræktunamámskeiö — og i riti þess var þá leiöbeint um trjárækt og hvatt til skógræktar. Jón Rögnvaldsson, garðyrkju- maður á Akuresri. Arangur þessarar viöleitni til aö planta hér barrtrjám á fyrstu árum aldarinnar virtist framan af minni en björtustu vonir stóöu til, og beindist starfiö þvi nær ein- göngu aö þvi aö friöa og hlúa aö birkiskógunum. Þvi var nær engu plantaö af barrtrjám frá þvi fyrir 1920og fram yfir 1930. Siöar kom i ljós, aö þarna var um vanmat aö ræöa á möguleikum til ræktunar á barrskógum og öörum erlendum trjátegundum. Aldamótareitimir eru nú ekki aöeins minnismerki um framtak og bjartsýni braut- ryöjendanna. Þeirhafa ekki siöur fræöilegt gildi og kenna margt um þrif trjáa á viökomandi stöö- um. Tímamót Um og eftir 1930 veröa timamót i sögu skógræktar, 1930 koma skógræktarfélögin til sögunnar. Um gildi þeirra þarf vart aö fjöl- yröa. Ariö 1933 fær Guttormur Pálsson skógarvöröur á Hall- ormsstaö eitt pund af slberlsku lerkifræi, ættuöu frá Arkangelsk, og sáöi þvi i gróörarstööina á Hallormsstaö. Upp af þvi uxu þær plöntur sem plantaö var þar, sem nú heitir Guttormslundur og landsþekktur er, ekki aöeins fyrir þaö aö vera fyrsti skógarlundur- inn af þeirri stærö aö geta boriö þaö heiti, heldur og fyrir frábær- an vöxt, fyllilega sambærilegan viö þaö sem gott telst I skógar- löndum. Þá er ekki minnst um þaö vert aö þarna var fundin sú trjátegund, sem sýnt hefur sig aö geta vaxiö upp á skóglausu landi og öllum tegundum betur i mögr- um jarövegi á hrjósturlöndum, svo sem dæmi sanna á Völlum, i Fljótsdal og vlöar. 1 þriöja lagi ber aö nefna, aö ár- iö 1935 kemur Hákon Bjarnason — til starfa sem skógræktarstjóri,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.