Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 14
14 23 'S'ttÍ'M'Á'1! íslendingar f< mgu góða heimsókn i lega fyrirlestra I Ámagarði, en vikunni, þar í >em var irsk-enski rit- meginmarkmið með ferðalagi þeirra höfundurinn og heimspekingurinn var að blanda ge ði við íslendinga. Iris Murdoch , en hún er og hefur verið i árara ðir einn þekktasti rit- Eins og Murdoch mnnonlaíln rínfnv n orðaði það: Ein- -rinihallfl alrlri cicf notimaurmn 1 heimi. Iris M ninum onsKumðBiunai urdoch kom hingað til maucutieiKi gciur g þá, sem eru I s^ ,ri|J10 ciliu y I/jnLKl SISI/ iðsljósinu. Blaða- lands ásamt manni sinum John maður Tímans ræddi við Iris Bayley, sem er prófessor i bók- Murdoch í bústað breska sendiherr- menntum i Ox f ord og voru þau i boði ans við Laufásvej *, sl. miðvikudag, breska sendil íerrans, Kenneth East ■ mr.il lviii flmffn 7 fnvíi en Iris Murdoch og John Bayley og-Briuan 1^0 sinni bókmen uncu. “<iu nui/i/U i ici o ntalega og heimspeki- noiou aoems ijogi hér. ura oaga viouvoi hélt mítt strik. Vilj- Tímamynd: Tryggvi Iris Murdoch: „Fdlk reyndi aödraga úr mér kjarkinn/ þegar ég byrjaði að skrifa inn er allt sem þarf." Sunnudagur 13. aprfl 1980 Sunnudagur 13. aprfl 1980 ,,Ég hef sennilega ekki veriö nema 8-9 ára, þegar ég geröi mér ljóst, aö ég yröi rithöfundur, sagöi Iris Murdoch, þegar viö spuröum hana um upphaf þess, aö hún geröist rithöfundur og heimspek- ingur. ,,Ég haföi náttúrlega ekki hugmyndum.hvortmértækist aö veröa áhrifamikil á þessu sviöi, en sögur gat ég skrifaö, þaö var mér alveg ljóst. Faðir minn haföi mikil áhrf á mig f æsku. Hann var mjög bókhneigður maöur og las fyrir mig, þar til ég fór sjálf aö lesa, en þaö hefur veriö snemma. Viö létum enga bók svo frá okkur aö viö heföum ekki skilgreint hana ofan i kjölinn og þannig siaöist inn I mig frá unga aldri hvernig skáldsögur eru byggöar upp og ýmis bókmenntaleg atriöi i þvi sambandi. „Æsingurinn í kringum Sartre hristi upp í mér” Áhugi minn fyrir heimspeki kom miklu seinna og eiginlega af tilviljun. Ég haföi veriö aö lesa fornsögu, heimspeki og klassiskar bdkmenntir I Oxford, þegár styrjöldin greip inn I há- skólanám mitt og ég var kölluð til þjónustu. Þaö var áriö 1942. Ef þetta styrjaldarástand heföi ekki rlkt, heföi ég sennilega fullnumiö mig I fornleifafræöi eöa listasögu. Iris Murdoch hlaut hin virtu Booker Prize verðlaun árið 1978 — Það kemur ekki á óvart, aö fyrstu bók slna um heimspekileg eftii, ritaöilris Murdoch um Jean- Paul Sartre og nefnist bókin „Sartre, Romantic Rationalist”. Sú bók kom út áriö 1953 I Cambridge I bókaflokki um evrópskar samtlmabókmenntir og evrópska hugsuöi. Aörar bækur, sem Murdoch hefur ritaö um heimspeki eru „Vald Guös” (1970) og „Eldurinn og Sólin” (1977), en sú bók fjallar um það, hvers vegna grlski heimspek- ingurinn Plato útilokaöi lista- menn frá fyrirmyndarriki slnu. Iris Murdoch hefur veriö mjög eftirsótt sem fyrirlesari I heim- speki viöa um heim, en áriö 1963 sagöi hún upp kennslu I heim- speki viö Oxford-háskóla og gerö- ist næstu fjögur árin fyrirlesari I Konunglega listaskólanum i London. Hún er heiöursfélagi i stjórn St. Anne’s College i Oxford og heiöursdoktor i bókmenntum I fjórum háskólum. Hún er einnig meölimur I Irsku akademiunni og heiöursfélagi I amerisku lista- og visindaakademiunni. Skáldsagnaferill Iris Murdoch byrjar áriö 1954, þegar hún gefur út skáldsöguna „Under the Net” aðfá birta sögu eftir mig. „Under the Net” var ekki fyrsta sagan, sem ég skrifaði, en af eölilegum ástæöum haföi ég lltinn túna til skrifta meöan á heimsstyrjöld- inni stóö. Viö höföum varla sunnudagana fria. Ég ætlaöi mér afturá mótialltaf aö skrifa sögur, hvort sem einhver læsi þær eöa ekki.” Timinn: Álitur þú, aö rithöf- undar hafi þá sérstööu meöal listamanna aö geta hafiö feril sinn tiltölulega seint á ævinni? Iris Murdoch: Já, ég held þaö og svo er einnig meö listmálara. Van Gogh byrjaöi t.d. seint aö mála. Rithöfundargáfunni er ekki eins fariö og gáfu tónlistarmanns eöa stæröfræöings. Yfirburöir I tónlist eöa stæröfræöi birtast oft á tlðum á einstakan og leyndar- dómsfullan hátt hjá bráðungu fólki. Til þess aö skrifa bækur þarf aftur á móti töluverða llfs- reynslu. Sama máli gegnir um heimspeki. Ég hef enga trú á þvl, aöfólk geti stundaö heimspeki aö gagni undir 25 ára aldri. Þaö er hægt aö læra ýmislegt i heim- speki, þegar maöur er ungur, en skilningurinn kemur síöar. „Fólk ber ekki langanir sínar á torg” T.: Þær persónur, sem þú dreg- ur upp I skáldsögum þlnum, 'fólk hefur tíl þessa ekki séö ástæöu til þess aö gefa útskýring- ar á og ýmsir leyniþræöir koma upp á yfirboröiö. Þegar hin venjulega mann- eskja er þannig dregin fram I dagsljósið meö öllum slnum leyndardómum, á fólk til aö hrópa: „Nei, en hvaö þetta er skrýtiö”, rétt eins og þaö kannist ekki viö venjulegt fólk! „Ég held, að frelsi okkar séu mikil takmörk sett” T.: Gerir þú mikiö af þvl aö kryfja persónuleika vina þinna eöa annarra, sem þú umgengst, meö þaö fyrir augum aö nota þá I bók? I.M.: Nei, ég hef lif fólks ekki algjörlega aö leiöarljósi og ég lýsi ekki I bókum minum neinum ákveðnum manneskjum, sem ég þekki. Hins vegar hafa margir rithöfundar sótt sér fyrirmyndir i lifiö sjálft meö góöum árangri, t.d. MarcelProust og Leó Tolstoi. Ég hef þá aöferö aö taka ýmis smáatriöi, sem veröa á vegi mln- um, ýmislegt, sem öörum viröist huliö. Þannig er persónusköpun mln. T.: Hver er söguþráðurinn I næstu skáldsögu þinni? I.M.: Ég er nýbúin aö ljúka viö sögu, sem mun koma út næsta I.M.: Alls! Mig langar sérstak- lega til þess aö hitta fólk. Sem rit- höfundur er lif mitt frekar ein- manalegt, þar sem ég vinn verk mln óháö öörum. Leikritaskáld hefur þó samvinnu við leikara. Ég kenndi I fjölda ára viö Oxford-háskóla og ég sakna nem- enda minna og þess félagsskapar, sem kennslan býöur upp á. Fyrir- lestrahald á sjálfsagt svo vel viö mig, sem raun ber vitni, af þvl aö meö þvl fullnægi ég vissri þörf fyrir aö miöla öörum. T.: En þú ert nú svo heppin aö eiga eiginmann, sem deilir áhuga málunum meö þér? I.M.: (ljómar): Já, ég á dásamlegan eiginmann, sem ég get rætt allt viö, en þaö breytir þvi ekki, aö mig vantar tilfinnan- lega þaö skemmtilega samband og samvinnu, sem myndast I kennslu. Ég er félagslynd og nýj- ungagjörn. Ég veit t.d. ekkert frjórra en koma til ókunnugs lands, þarsem allt er ööru vlsi en maöur á aö venjast. yiö hjónin höföum einu sinni smaviödvöl á Islandi á leiö okkar yfir hafiö frá Ameríku, en þá vorum viö mest innanfjögurrahótelveggja. Núer ætlunin aö sjá landiö og hafið. Mig langar aö komast niöur aö sjó.... (Iris Murdoch sagöi þetta slöasta á þann veg, aö manni gat skilist, aö hún ætlaöi sér ekki bara aö skreppa frá Laufásvegin- um niöur á Skúlagötu til þess aö horfaá sjóinn, heldur bjó eitthvaö hlusta á eitthvaö, sem vekur ekki áhuga minn. Heima i Oxford hef ég ærinn starfa, því aö ég hef enga hús- hjálp og geri öll verkin ein. Hús- verk raska dálitið ró minni, en ég veit ekki, hvort ég get sagt, aö mér leiöist þau beinlinis. Mér finnst t.d. gaman aö þvo þvott, en hef mestu andstyggö á aö þurrka af. (hlær). Þú setur mig I vanda meö spurningunni. T.: Má vera, aö þú sért sæl- keri? I.M.: Ég er mikiö fyrir mat og drykk, en stórkostlegur kokkur er ég því miöúr ekki. Maöurinn minn er þaö hins vegar. Hálfum mánuöi eftir aö viö giftum okkur gafst ég upp á aö elda og hann tók viö. John hefur séö um elda- mennskuna siöan. Um þaö er enginn ágreiningur á heimilinu. „Sagan sýnir, að harðstjórar eru ekki eilifir” T.: Mann greinir hins vegar á um margt i heiminum. Ertu bjartsýn á, aö heimsfriöur hald- ist? I.M.: Nei, svo bjartsýn er ég nú ■i n l j 99- m Ejfl nei ig við . reynt uo los a en ár Ær i árangurs” 7 — segir Iris Murdoch, írsk-enski rithöfundurinn og heimspekingurinn, en í þessu viðtali er stiklað Texti: FI á helstu æviatriðum hennar og hugmyndum. Ljósm.: Tryggvi Ennþá sakna ég þess aö veröa ekki listfræöingur. Þegar strlöinu lauk, starfaöi ég I flóttamanna- búöum I Austurriki, en vissi aö ööru leyti ekkert um, hvaö fram- tlðin bæri I skauti. sér. Um þetta leyti voru Englendingar aö upp- götva franska heimspekinginn Jean-Paul Sartre og þá kenningu, sem hann var boöberi fyrir, exlstensialismann (tilvistarstefn- una). Menn voru mjög ákafir fyrir þessari nýjung og áhuga- samir um aö kynna sér hana. Æsingurinn I kringum Jean-Paul Sartre hristi upp i mér. Ég mundi allt I einu, að sjálf var ég heim- spekingur og haföi heimspekileg- an bakgrunn. Ég haföi reyndar ekki haft tækifæri til þess aö halda mér viö eöa mennta mig meira vegna þeirra skyldna, sem stríöiö lagöi mér á herðar, en ég skildi, aö þaö sem hugur minn stóð mest til var aö veröa heim- spekingur. Þannig gerðist þetta. Ég haföi ekki fyrr fengiö þá flugu I höfuöiö aðgerast heimspekingur en heimspekileg hugsun fór aö sækja á mig. Hún gagntók mig á þann hátt að llkja mætti viö þrá- hyggju. Heimspekin varö aö þrá- hyggju (hún hlær dátt). Ég hef siðar reynt aö losa mig viö hana, en get þaö ekki. og I kjölfar þeirrar sögu fylgja þrjár bækur á tæpum fjórum ár- um. Skáldsögur Iris Murduch eru nú komnar á þriðja tug og hefur hún hlotiö bókmenntaverölaun fyrirfjölmargar þeirra, nú siöast hin virtu Bookér Prize verölaun 1978 fyrir bókina „Hafiö, hafiö”. Slöasta skáldsaga hennar „Nuns and Soldiers” kom út I júnl 1980. Murdoch hefur einnig skrifað leikrit, sem sett hafa verið á sviö og amk ein sagna hennar hefur veriö kvikmynduö, „Afhöggviö höfuö”. Murdoch vissi ekki til, aö nokkur af bókum hennar heföi veriö snaraö á islensku. —■ Iris Murdoch var 35 ára, þegar fyrsta skáldsaga hennar kom út. Viö spuröum, hvort hana heföi rennt grun I þann meöbyr, sem hún átti I vændum. „Til þess að skrifa bækur þarf töluverða lífsreynslu” „Nei, ég held ekki”, sagöi Iris Murdoch. „Ég hugsaöi ekkert fram á viöog bjóst ekki viö neinu. Ég var aöeins þakklát fyrir þaö þykja kyniegir kvistir. Eru mannskepnurnar virkilega svo skrýtnar eöa hefuröu bara auöugt hugmyndaflug? I.M.: Aö mlnum dómi er efni skáldsagna minna raunsætt og þá um leið persónurnar I sögunum raunsæjar. Ég held, að þetta venjulega fólk, sem alltaf er veriö aö vitna i, sé ekki alveg eins venjulegt, slétt og fellt, og viröist áyfirboröinu. Það fær hinsvegar almennt þá einkunn aö vera venjulegt, vegna þess aö viö höf- um hvorki tlma né löngun til þess að finna hiö sérstæöa i fari þess og geröum. Þaö, sem við vitum sérstætt viö okkur, reynum viö aö halda leyndu. Hugsaöu um, hve þú leynir miklu af sjálfri þér, — svo ég tali nú ekki um mig og alla hina. Fólk segir aldrei hug sinn allan. Þaö leynir furöumyndum, sem upp I hugann kunna aö koma og það ber ekki á torg hinarýmsu langanir, sem sækja á þaö. Atburöir, sem ef til vill geta haft afdrifaríkar afleiöingar fyrir líf manns, liggja I láginni. Viö þurf- um ekki annaö en hugsa okkur af- leiðingar af særandioröi, sem lát- ið er falla. Fyrir mig sem rithöf- und eru þessir hlutir aftur á móti auölesnir líkt og opin bók. Ég út- skýri I sögum minum hluti, sem haust. Hún fjallar eiginlega um þaöaösegja sannleikann. Trúmál leika mikiö hlutverk I sögunni og það hugarstríö, sem skyndilegt trúleysi veldur: Trúuö mann- eskja, sem alltaf hefur lifaö skv. boöum guös, finnur allt I einu ekki fótfestu I kristíndómnum. í staö þess aö játa þetta fyrir sjálfum sér og öörum, reynir hún að búa sér tíl trú... T.: Nú hefur þú ritaö um Jean- Paul Sartre. Hver er munurinn á ykkur tveimur heimspekilega séö? I.M.: Sartre er exlstensialisti. Ég erhiö gagnstæ öa. Þaö hindraöi mig ekki I aö dá hann sem heim- speking og sérstaklega sem rit- höfund. — Þvi miður finnst mér fólki hætta til að gleyma þvl, hve frábærrithöfundur Sartre er. Mig langar aö benda á litla bók eftir hann „La Nausée” (Ógleöin). Existensialistar trúa á algjört frelsi mannsins. Ég held, aö frelsi okkar séu mikil takmörk sett. „Mig langar að komast niður að sjó.....” T.: Hvers væntir þú af dvöl þinni hér á landi? miklu meira þarna á bak viö. Hvaö þaö var vitum viö hins veg- ar ekki). T.: Um hvað fjallaöi bók þln „Hafiö, hafiö”? I.M.: Hún fjallaöi um eldri mann, sem hefur sagt skilið viö llfsstarf sitt I leikhúsi og þráir þaö eitt aö komast niöur aö sjó. Hann heldur, aö hann geti gerst nokk- urs konar einsetumaöur, en hon- um skjátlast. Andlega er hann ekki tilbúinn til þess aö takast á viö einveruna. „Húsverk raska ró minni” T.: Manstu eftir einhverju, sem þeir leiöist ákaflega? I.M.: Ég held, aö mér leiöist aldrei. T.d. getur mér aldrei leiðst manneskja, svo framarlega sem ég get fengiö hana til þess aö tala um sig sjálfa. Þaö er reyndar yfirleitt auövelt og ég hef ótak- markaöan áhuga á fólki, — hvaö þaðer aögera, hvernig þaö hugs- ar og hvemig þaö leit út á æsku- ámm. Mér getur reyndar leiöst mjög, ef ég er neydd til þess aö kannskeekki og viöhöfum ástæöu til þess aö óttast um framtiö menningar I heiminum. Margt ógnar henni. Ef viö undanskiljum kjarnorkuna, þá má benda á, aö allt sem lýtur aö hagfræöi er svo flókið fyrir manninn, aö hann ræöur ekki viö þaö dæmi. Menn eru heimskir. — A hinn bóginn sjáum viö þaö af sögunni, aö haröstjórar falla. Aö vísu eru haröstjórar nútimans frábrugönir gömlu haröstjórun- um aö því leyti, aö þeir hafa hræöileg vopn I hendi sér. En sag- an sýnir, aö harðstjórar eru ekki eilifir, ekki frekar en myrkrið. Viö veröum bara aö vona hiö besta”. Iris Murdoch er mjög hógvær kona og ræöin. Þaö getum viö fullyrt eftir aö hafa fengið 25 . mínútur meö henni. Við höföum á tilfinningunni aö hún heföi getaö hugsað sér aö sitja lengur fyrir svörum, en búiö var aö þaul- skipuleggja daginn fyrir hana. Frelsi mannsins eru vlst settar skoröur. Hún hvarf aö lokum inn langan og mjóan gang I bláa kjólnum sinum og þaö var aug- ljóst, aö þrátt fyrir opiö viömót var hér á ferö þó nokkuð leyndar- dómsfullur persónuleiki. FI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.