Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 18
26 ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áheyrileg - ★ ★ Sœmiieg - .★ Afleit stendur nú á hátindi frægöar- innar. Bob Seger er siöur en svo nýgræöingur i rokkinu, þó aö honum hafi ekki skotiö upp á stjörnuhimininn fyrr en fyrir um rúmum þrem árum siöan, er hann hleypti heimdraganum og hélt út fyrir borgarmörk Detroitborgar. Ferill Bob Seger hófst snemma á sjöunda áratugnum og likt og svo margir stórpopparar byrjaöi hann i „bilskiírsbandi”. Siöar geröi hann þaö gott meö sinum eigin hljómsveitum, Bob Seger and the last herd og Bob Seger System. En frægöin lét á sér standa og þaö var ekki fyrr en áriö 1975 aö Seger tókst aö vekja athvfili umheimsins á sér meö plötunni „Beautiful Loser”. Enn stofnaöi Seger sina eigin hljómsveit — The Silver Bullet Band og sú hljómsveit hefur siöan fylgt honum i gegnum þykkt og þunnt. Ariö 1976 sendi Bob Seger frá sér plötuna „Night Moves” og þá fyrst má segja aö hann hafi tryggt sig i sessi, en þess ber þó að geta að hljómleikaplatan „Live Bullet” fékk ákaflega góðar viðtökur. Næsta plata Segers var „Stranger in town”, sem margir telja eina bestu „milli- rokks” plötu allra tima. En nú er Bob Seger kominn fram á sjónarsviöiö á nýjan leik og að þessu sinni með plötuna „Against the wind”. A plötunni eru 10 ný lög, öll eftir Seger og svo skemmtilega vill til aö Seger notar The Silver Bullet Band sér til aðstoðar i fimm laganna, en The Muscle Shoal Rythm Section i hinum fimm lögunum. Þá má ekki gleyma Don Henley, Glenn Frey og Timothy B. Schmidt úr Eagles, en þeir syngja bakraddir m.a. 1 „hit-laginu” „Fire lake”. Aörir sem koma viö sögu er m.a. Bill Payne og Dr. John, sem báöir leika á hljómborö. „Against the wind” er ekki frumleg plata, en eins og við er að búast af Bob Seger er hér um mjög góða plötu að ræöa. Eina virkilega „andstreymiö” er þaö aöplatan jafnasthvergi nærri á viö „Stranger in town” — enda ékki leiöum aö likjast. Einn helsti kostur plötunnar fyrir utan góö lög og þátt Segers, er fjölbreytnin, enda ekki á hverjum degi sem popp- jöfur fær tvær frábærar hijóm- sveitir sér til aðstoðar á einni plötu, svo aö ekki sé minnst á söngfuglana úr Eagles. Lögin á „Against the wind” eru þvi hvert ööru betra og platan sjálf • einsú besta sem út hefur komiö á þessu ári. — ESE Vitale, Joe Walsh, Jackson Browne, Nicoletta Larson og bassaleikarann Tim Drum- mond. „Earth and Sky” ber þess merki aö þar hafa úrvalsmenn lagt hönd á plóginn og söngur Graham Nash er eins og hann gerðist bestur hér á árum áöur. Af einstökum lögum á plötunni má nefna „In the 80’s”, sem er framúrskarandi, en önnur standa þvi lítt aö baki. — ESE en fjórum árum siðar var Coll- ins kominn til San Fransisco, þar sem hann stofnaöi hljóm- sveitina The Nerves ásamt lagasmiönum Jack Lee. Þessi hljómsveithljóöritaöim.a. lagiö „Hangin on the telephone”, eftir Lee, en þetta lag geröi hljóm- sveitin Blondie siöar frægt á plötunni „Parallel lines”. A þeirri plötu var einnig annaö Jack Lee lag, eöa „Will any- thing happen?”. The Nerves Botnick kom þessum upptökum til CBS og likuðu þær þaö vel aö ákveðið var aö ráöast i plötu- gerö og var Botnick fenginn til aö stjórna upptökunum. Rétt er aö geta þess aö Botnick haföi áöur getiö sér gott orð sem upp- tökustjóriEddie Money og Dave Mason. Um The Beat er það aö segja aötónlist þeirra er ekkert ósvip- uö þvi sem The Knack hafa ver- iö aö gera, en þd er ekki rétt aö The Beat ásamt sjónvarpsmanninum Dick Clark alhæfa neitt i' þessum efnum. Þaö er þó staöreynd aö báöar þessar hljómsveitir hafa unniö aö þvi öllum árum aö endur- vekja „Bitlarokkið” og er ekk- ert nema gott eitt um þaö aö segja, þó aö deila megi um út- komuna. —ESE Bob Seger - Against thewind Capitol/EMI SOO-12041 ★ ★ ★ ★ + Einn virtasti og jafnframt einn óformlegasti félagsskapur innan poppheimsins, er vafa- laust „The Big — B’s” — eöa „Stóru B-in”, en í þeim ágæta félagsskap eru allir heims- frægir popparar, sem af ein- hverjum ástæöum tengjast bók- stafnum B. Sem dæmi um félaga má nefna — Bitlana, Bob Dylan, Bruce Springsteen, Bee Gees og siðast en ekki sfst Bob Seger, en sá sföast nefndi Graham Nash - Earth & Skg Capitol/EMI SWAK-12014 ★ ★ ★ + Hér á árum áöur var uppi einn feikna vinsæll kvartett sem nefndist Crosby Stills Nash & Young og trúlega eru þaö engar ýkjur aö hann hafi veriö sá vin- sælasti sem uppi hefur veriö siðan Bitlarnir, Smára kvartett- inn og MA kvartettinn liöu undir lok. Eftir aö CSN&Y hættu sam- starfi eftir nokkurra ára giftu- rikt samstarf, héldu þeir félagar i sfna áttina hver og hafa þeir nú allir haslaö sér völl á nýjan leik sem virtir tónlistar- menn. Einn þeirra, Grahm Nash sendi nýlega frá sér plöt- una „Earth and Sky”, en Graham Nash er óefaö sá þeirra CSN&Y manna sem náö hefur hvaö lengst á undanförnum árum, aö Neil Young undan- skildum. Graham Nash hefur alltaf veriö sléttur og felldur I tónlist sinni og umfram allt heiöar- legur, bæöi gagnvart sjálfum sér og aödáendum sinum. Sem meiölimur stjörnuhljómsveitar- innar The Hollies tók Nash virkan þátt i „Bitlaæöinu” allt frá árinu 1962 er The Hollies var stofnuö. Þaö er ekki ofsögum sagt aö The Hollies hafi verið heimsfrægir, en varla veröur sagt aö sú frægö hafi stigiö Graham Nash til höfuös. Er hann hætti i The Hollies áriö 1969, var þaö vegna tónlistar- legs ágreinings, eöa eins og hann sagöi sjálfur: Ég vil gera plötur sem segja eitthvaö og hafa einhverja merkingu. Og þetta hefur Graham Nash gert, fyrst meö Crosby Stills & Nash, siöar meö CSN&Y og siöast en ekki sist á sinum eigin plötum, en af þeim er mér i ferskustu minni hin frábæra plata „Songs for beginners” sem út kom áriö 1971. Aörar plötur Nash, s.s. „Wild Tales” (1973-hafa verið siöri en engu aö siöur mjög áheyrilegar, A nýjustu plötu sinni „Earth and Sky” hefur Grahm Nash valiö liö aöstoöarmanna og nægir þar aö nefna félaga hans fyrrverandi, þá David Crosby og Steve Stills, Steve Lukather úr Toto, trommuleikarann Joe The Beat - The Beat /CBS 83895 ★ ★ ★ Fyrir skömmu sendi banda- riska rokkhljóm sveitin The Beat frá sér sina fyrstu plötu og nefnist hdn einfaldlega „The Beat”. Hljómsveitina skipa þeir Paul Collins (söngur + gitar), Steve Huff (bassi), Mike Ruiz (trommur) og Larry Whitman (gitar). Paul Collins, höfuöpaur The Beat sleit barnsskónum á Man- hattan, en ólst aö ööru leytiupp i herstöövum viös vegar um heiminn, s.s. i Grikklandi og Vietnam, þar sem faöir hans var hermaöur. 14 ára gamall hvarf Collins aftur heim til æskustöövanna, ef svo má aö oröi komast og fljótlega eftir þaö innritaöist hann i Juilliard School of Music. Hugur Collins hneigöist þó ekki til klassiskrar tónlistar, heldur var þaö poppiö i útvarpinu sem átti hug hans allan. Þetta var I kringum 1970, voru bara þó nokkuö vel þokk- aðir á sinum tima og meöal þess heiöurs sem féll þeim i skaut var aö fá að aöstoöa The Ramones, Mink DeVille og siö- ast en ekki síst Eddie Money, en sá hefur svo sannarlega reynst The Beat haukur f horni. Ekki veröur hér rakinn nánari aödragandi stofnunar The Beat. Sú saga er eins og saga rokksins — þ.e. meölimir hljómsveitar- innar komu sinn úr hverri átt- inni og fyrir duttlunga forlag- anna láguleiöir þeirra saman — og The Beat var stofnuö. En hvernig hljómsveit er The Beat? Þvi er nokkuö auösvaraö og reyndar ætti hljómsveitin aö heita Les Beat, I viröingarskyni viö Bitlana sálugu (The Beatles), en I smiðju þeirra hef- ur Phil Collins sótt flestar hug- myndir sinar. Eins og greint er frá hér aö framan hefur Eddie Money dugaö The Beat vel, en þeir Phil Collins og hann eru miklir vinir. Fyrsti og mesti greiöi Eddie Money var er hann kom „demo” upptökum The Beat til Bruce Botnick, sem frægur er fyrir vinnu sina meö The Doors og Buffalo Spring- field og siöar Rolhng Stones. Tania Maria og Henning Peder- sen í Háskólabíói — örfáir miðar óseldir Nú stendur yfir forsala á miðum á hljómleika Nils- Henning Orsted Pedersen og söngkonunnar Taniu Mariu, en hljómleikarnir verða i Há- skólabiói laugardaginn 19. mars kl. 16. Aö sögn Jónatans Garöarssonar hjá Jazzvakn- ingu, sem stendur fyrir hljóm- leikunum hefur forsalan, sem er I Fálkanum gengiö mjög vel og aöeins um 100-200 miðar voru óseldir fyrir helgi. Full ástæða er til að hvetja alla jazzáhugamenn og alla tónlistarunnendur til aö tryggja sér miða á hljómleik- ana. Nils-Henning hefur sýnt þaö og sannaö I fyrri heim- sóknum sinum hingað til lands aöhann er engum öörum likur og snilli hans sem bassaleik- ara ótrúleg. Um söngkonuna og pianóleikarann Taniu Mariu er þaö aö segja, aö hún er brasilisk að uppruna, en er nú búsett i Paris. Hún hefur starfað mikiö i Kaupmanna- höfn og i blaðaúrklippum sem Nútimanum hafa borist frá Danmörku, er henni borin sagan mjög vel og má segja að hún hafi fengið einróma lof fyrir frammistööu sina fram aö þessu. Tania Maria hefur leikið inn á nokkrar plötur, sem allar hafa fengið mjög góöar viötökur og þvi er greinilegt aö mikill fengur er aö fá þessa listakonu til aö skemmta hér á landi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.