Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 13. apríl 1980 29 Fermingar KVERNELAND Gnýblásarar T. KVERNELAND & SflNNER flS Áratuga reynsla Gnýblásaranna hér á landi hefur sýnt og sannað ágæti þessara tækja, sem ollu byltingu við heyskapinn. Gnýblásarinn er nú aftur fyrirliggjandi. Vegna afgreiðslutregðu verður mjög tak- markað magn fáanlegt i sumar og þvi vissara fyrir bændur að tryggja sér blás- ara sem fyrst. Áætlað verð með einu blástursröri, sogröri, dreifistýri og drifskafti kr. 650.0000.- Greiðsluskilmálar. G/OÖUSP LÁGMÚLI 5, SIMI 81555 St. Jósefsspitali. Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomu- lagi á hinum ýmsu legudeildum svo og á bamadeild og á vöknun. Einnig vantar hjúkrunarfræðing og sjúkraliða i sumarafleysingar á öllum deildum. Starfskraft vantar nú þegar i eldhús til að smyrja brauð. Reynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 19600 milli 11 og 15. r Skiltagerðin auglýsir Plast og álskilti i mörgum gerðum og lit- um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn- nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og upplýsingatöflur með lausum stöfum. Sendum í póstkröfu. Skiltagerðin ÁS Skólavöröustig 18, slmi 12779. Ferming I Mosfellskirkju 13. aprii 1980 kl. 10:30. Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, Lagholti 15 Guðmundur Stefán Valdimars- son, Stórateig 8 Hallsteinn Magnússon. Markholti 24 Óskar Ingi Þorgrimsson, Byggðarholti 25 Páll Gunnarsson, Láguhliö Þóröur Ingþórsson, Sólvöllum. Dagný Björg Daviðsdóttir, Fellsási 5 Dagný Gunnarsdóttir, Mógilsá, Kjal. Elln Gréta Friðþjófsdóttir, Lag- holti 15 Eyrún Björk Valsdóttir, Álm- holti 10 Guðrún Þórarinsdóttir, Helga- landi 8 Hrefna Björk Jóhannsdóttir, Bergholti 12 Inga Vigdls Einarsdóttir, Miðdal Ingibjörg Guðrún Guöjónsdótt- ir, Bergholti 1 Kristbjörg Linda Karlsdóttir, Arnartanga 50 Sigriður Tómasdóttir, Breiðufit 3 Svava Tómasdóttir, Breiðufit 3 Við þökkum þér innilega fyrir að veita okkur athygli í umferöinni Canon Verdlækkun Vegna verðlækkunar erlendis bjóðum við núna Canon NP-50 ljósritunarvélina á aðeins 1690 þúsund krónur, sem er 260 þús- und króna LÆKKUN! Ljósritar á venjulegan pappir og giærur. BJÓÐA AÐRIR BETUR í VERÐBÓLG- UNNI? TIL ATHUGUNAR: t>aö er á allra vitorði að Canon fyrirtækið framleiðir aðeins FYRSTA FLOKKS vöru en ef til vill er ekki öllum ljóst að framleiðsla þeirraer i mörgum tilfellum á lægra verði en sam- bærileg framleiðsla hjá öðrum óreyndari framleiðendum skrifstofutækja. Það besta er ætið ódýrast í rekstri uihrifuÉlin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77 f'h o Q ILG-WESPER HITA- blásarar fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðum: 2.500 k. cal. 5.500 k. cal. 8.050 k.cal. Aðrar stærðir væntanlegar. Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlátustu á markaðinum. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Sími 34932. 108 Reykjavík. 1 Litir: Rautt m/2 hvitum röndum Blátt m/2 hvltum röndum. . Barnastæröir frá 3ja ára og ''v fullorðinsstærðir. Verö frá kr. 11.520-14.430, Póstsendum k k kii. Sportvöruverzlutt Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK iiii V es tlendingar Einangrunarplast — Glerull Seljum einangrunarplast I öllum þykkt. um. Vorum að fá glerull I þykktunum 5, í 7.5, 10 og 15 cm. Hagkvæmt verð. — Góðir greiðsluskilmál- I ar. Ifjj Borgarplast h.f. BORGARNESI Simi 93-7370 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.