Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. apríl 1980 84. tölublað—64. árgangur pyflnm Timann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimar 86387 & 86392 Sjómenn og útvegsmenn i Bolungavik: SAMNINGARI SJONMAU? JSS —1 gærdag fóru fram fyrstu formlegu viöræöurnar milli full- trúa Verkalýös- og sjómannafé- lags Bolungavikur og Guöfinns Einarssonar forstjóra fyrir hönd útgeröarfy rirtækisins Einars Guöfinnsonar hf. Aö þvl er fregnir frá isafiröi herma, munu viöræöuaöilar hafa kom- ist að samkomulagi um lausn kjaradeilunnar. Ef samningar nást, er búist viö aö þaö kunni aö hafa teljandi áhrif á gang kjaradeilu sjómanna og útvegs- manna á isafirði. Aö viöræöufundi þessum i oknum var haldinn fundur I Al- þýöusambandi Vestfjaröa, þar sem fulltrdar verkalýösfélags- ins á Bolungavik kynntu sam- komulagsgrundvöllinn og leit- uöu álits fundarmanna á hon- uih. Þá veröur máliö væntan- lega kynnt Útvegsmannafélagi Steingrfmur Hermannsson sjávarútvegsráöherra býöur hér Knud Frydenlund utanrlkisráöherra Noregs velkominn til fundarins I Háöherrabústaönum viö Tjarnargötu. TimamyndG.E. m Wxjk m 1Wm < ^ l Jan Mayen samningafundurínn: Lítil von talin um samkomulag nú HEI — Samningaviöræöur Is- lendinga og Norömanna um Jan Mayen máliö hófust I Reykjavlk I gærdag. Rætt var um málin frá flestum hliöum. En þótt vel muni hafa fariö á meö mönnum eru litl- ar likur taldar vera á þvl aö sam- komulag náist aö þessu sinni. Til þess þurfi aö boöa til fleiri samn- ingafunda sföar. Stefnt mun ákveöiö aö þvi aö ná heildarsamningum, og þvf taliö ósennilegt aö fariö veröi út I aö semja um fiskveiöimálin sérstak- lega. Fundinum I gær lauk milli kl. 17 og 18, en menn voru ekki aldeilis lausir fyrir þaö, þvl þá voru til- nefndar tvær undirnefndir sem áttu aö vinna f gærkvöldi og nú I morgun. Þær nefndir áttu aö fjalla annarsvegar um fiskveiöi- málin og hinsvegar landgrunns- máli. Sameiginlegur fundur á slöan aö hefjast kl. 11 I dag. Vestfjaröa fljótlega, þar sem samningar taka ekki gildi fyrr en félagiö hefur athugaö samn- ingsdrög og samþykkt þau. En eins og kunnugt er, fer þaö al- fariö meö samningsumboö fyrir útgeröaraöila á Vestfjöröum. 1 gærkvöld var svo haldinn fundur hjá stjórn og trúnaöar- mannaráöi verkalýös- og sjó- mannafélagsins 1 Bolungarvik þar sem leitað var samþykkis viökomandi aöila á samnings- drögunum. Var þeim fundi ekki lokiö, er blaöiö fór I prentun I gærkvöld. Bíll valt í hálku á Keflavíkurvegi AM — A sunnudagskvöld kl. 19.38 valt fólksbill á Strandaheiöi sem er skammt innan viö Voga á Keflavlkurvegi, og fór hann nokkrar veltur. Fjórir voru I bif- reiöinni og voru tveir þeirra flutt- ir á Borgarsjúkrahúsiö I Reykja- vlk. Mikil hálka var á veginum á sunnudag vegna snjókomu og mun bflstjórinn hafa misst vald á bflnum I hálkunni. Tilmæli ASV til sjómanna um vinnustöðvun: Dræmar undirtektir JSS — Um helgina héldu stjórnir sjómanna- og verkalýösfélaga á Vestfjöröum fundi, þar sem tekin var afstaða til tilmæla ASV varö- andi vinnustöövun þann 20. aprfl. Aö sögn Péturs Sigurössonar formanns Alþýöusambands Vest- fjaröa var tillagan felld f verka- lýösfélaginu á Patreksfiröi I verkalýösfélaginu Vörn á Bfldu- dal var vinnustöövun aftur sam- þykkt fráog meö 22. þ.m. Þá hafa Verkalýösfélag Tálknafjaröar og Verkalýös- og sjómannafélag Alftfiröinga I Súöavlk samþykkt verkfallsheimild til handa stjórn- um og trúnaöarmannaráöum. 1 verkalýösfélaginu Skildi á Flateyri hefur enn ekki veriö tek- in afstaöa til tilmæla ASV, enda eiga fulltrúar þess I viöræöum viö útvegsmenn á staönum. Ekki hef- ur veriö haldinn fundur um máliö I verkalýösfélaginu á Þingeyri. „Viö héldum fund I Verkalýös- félaginu Súganda á sunnudaginn var. Var hann mjög vel sóttur og þar var samþykkt aö fela stjórn- inni aö leita eftir óformlegum viö- ræöum viö útvegsmenn hér á staönum”, sagöi Sveinbjörn Jónsson formaöur félagsins í viö- tali viö Tlmann. „Ef þær skiluöu árangri fyrir n.k. fimmtudag, yröi boöaö til verkfalls þann 25. þ.m.”. Enn hefur ekki veriö boöaöur sáttafundur 1 deilu Alþýöusam- bands Vestfjaröa og útvegs- manna þar, þvi sú ákvöröun var tekin aö bföa eftir stjórnarfundi ASI, sem haldinn var I gær. Herjólfur í slipp v Herjólfur er nú i slipp og mun veröa þaö þessa vlku, en ætti aö komast inn á áætlun aö nýju nk. föstudag. Ekki eru þó horfur á aö Vestmannaeyingar veröi samgöngulausir sjóleiöina á meðan, þvf gert er ráö fyrir aö skip bæöi frá Eimskip og Rfkissklp hafi viö- komu I Eyjum I vikunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.