Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 12
16 Þriöjudagur 15. aprll 1980. hljóðvarp Þriðjudagur 15. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur á- fram aö lesa söguna „Á Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingféettir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn og skýrir frá tveimur Borg- firöingum, sem fluttu til Vesturheims. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Guömundur Hall- varösson ræöir viö Kristján Sveinsson skipstjóra björg- unarbátsins Goöans. 11.15 Morguntónleikar Elena Poloska, Roger Cotte og Guy Durand leika Menúett og tokkötu eftir Carlos Seix- as og Svitu eftir Johnn Phil- ipp Telemann/Feinand Conrad, Susanne Lauthen- bacher, Johannes Koch, Hugo Ruf og Heinrich Haferlandleika Triósónötu I F-dúr eftir Antonio Lotti og „Darmstadt-trlóiö” eftir George Philipp Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist og loka- kynning Friöriks Páls Jóns- sonar á frönskum söngvum. 15.50 Tiíkynningar. sjonvarp Þriðjudagur 15. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrd 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvik- myndanna Myndaflokkur i þrettán þáttum um sögu kvikmynda, frá þvi kvik- myndagerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrjaldar. Saga kvikmynda er aöeins tæplega 90 ára löng, en strax i upphafi áunnu þess- ar lifandi myndir sér hylli 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Sibdegistónieikar Jean Rudolphe Kars leikur Prelúdiur fyrir pianó eftir Claude Debussy/Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Spánska sinfónlu f d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo: André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.15 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvftum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Heimastjórn á Græn- landi Haraldur Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 21.25 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans viö Hamrahlfö syngur andleg lög Söng- stjóri: Þorgeröur Ingólfs- dóttir. 21.45 tJtvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halidór Laxness Höfundur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kammertónlist Flautu- sónata i g-moll op. 83 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau. Fants Lemsser og Merete Westergaard leika. 23.00 Ahljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Sviss- neski rithöfundurinn Max Frisch les valda kafla úr skáldsögu sinni „Mein Name sei Gantenbein”. 23.35 Herbert Heinemann leikur á pfanó meö strengjasveit Wilhelms Stephans: Næturljóö op. 9 eftirChopin, „Astardraum” nr. 3 eftir Liszt og Rómönsu eftir Martini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. um allan heim. Framfarir uröu örar í kvikmyndagerö og þegar upp úr aldamótum komu litmyndir til sögunn- ar. Fyrsti þáttur. Episkar myndir. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.05 Þingsjá. Er unnt aö auka framleiönina á Al- þingi? Umræöuþáttur meö formönnum þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttaritari. 22.00 Övænt endalok. Far þú I friöi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut .NNESSONAR 12. Sími 35810 /Cty ^V.V.V.V.^W.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.VAV.V^ I RAFSTOÐVAR allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar ^Véloðalant ... Garðastræti 6 ^Símar 1-54-01 & 1-63-41 oooooo Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavfk vik- una 11. til 17. aprfl er i Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborösiokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: önæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- hoitsstræti 29a,simi 27155. Opiö — Þaö er alveg satt, ég er alveg aö drepast úr hungri. Bara eina litla hnetusmjörssamloku, takk. — Steinsofnaöur. En þetta er hreint ekkert svo vitlaust. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum ogsunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Fundir Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn f Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. 1 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 Gengið Aimennur Feröamanna-' Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir bann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollaý 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.5- 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 160 Fransldr frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 100 Lirur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 „Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins veröur meö vinnufund aö Hallveigarstig 1, þriöjudag- inn 15. april kl. 20.30. F jár öflunarnefndin ’ ’. Þriöjudaginn 15. april n.k. flytja þeir Logi Jónsson og Guö- mundur Einarsson erindi á veg- um Liffræöifélags íslands um skynjun fiska. Rannsóknir á skynjun fiska hafa viöa veriö stundaöar af kappi hin sföustu ár. Hafa þær rannsóknir m.a. beinst aö þvi aö kanna viöbrögö fiska viö veiöarfærum og aö at- huga hlutverk skynfæra í fiski- göngum. Viö þessar rannsóknir hafa fengist mikilsveröar upp- lýsingar um starfsemi skynfæra almennt. í erindi sfnu mun Logi aöallega f jalla um næmni lyktar og bragöskyns hjá fiskum, en Guömundur mun ræöa um aö- lögun sjónar aö ýmsum um- hverfisþáttum. Erindin veröa flutt I stofu 1581 húsi verkfræöi- og raunvisindadeildar Háskóla íslands, Hjaröarhaga 2-4, og hefjast kl. 20.30. öllum er heimill aögangur. Norræna húsið 1 tilefni norræna málaársins hefur Norræna félagiö beitt sér fyrir kynningu á granntungum okkar. Nú á laugardag 12. þ.m. er efnt til kynningar á færeysku I Norræna húsinu kl. 16:00. Þar flytur Hjörtur Pálsson, dag- skrárstjóri ávarp, en hann er starfandi formaður Islensku málaársnefndarinnar. Þá flytur Stefán Karlsson, handritafræðingur stutt erindi um færeysktmál, Vésteinn Öla- son, lektor fjallar um færeyska sagnadansa. Rubek Rubeksen, færeyskur háskólanemi talar um upphaf færeyskra nútima- bókmennta. Þá verður stiginn færeyskur dans. Allir eru velkomnir á þennan fund meðan húsrúm leyfir. Norræna húsið efnir til sýn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.