Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.04.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. april 1980. 17 ingar á færeyskum bókum i bókasafni slnu og verður hún öllum opin. EVA KNARDAHL heldur planótónleika I Norræna húsinu MiBvikudaginn 16. april kl. 20:30 heldur Eva Knardahl, hinn þekkti norski pianóleikari tónleika I Norræna húsinu. Hún fæddist 1920, og kom þegar 11 ára gömul opinberlega fram, þegar hún lék einleik meB Fil- harmonisk Selskap. Eva Knardahl vann sér fljótlega mikiB álit sem tónlistarmaBur, og aB lokinni siBari heimsstyrj- öld dvaldist hún um margra ára skeiB I Bandarikjunum og var meBal annars árum saman fastur einleikari meB Minnea- polis-sinfóniuhljómsveitinni. Hún sneri aftur til heimalands sins 1967 og settist aB i Osló. Eva Knardahl er meBal bestu píanó- leikara Noregs, og hún hefur fariB I tónleikaferBir um Evrópu, Sovétrikin og Banda- rikin. Hún hefur áBur leikiB I Reykjavik, þegar hún lék ein- leik meB Sinfónluhljómsveit ís- lands. Listakonan hefur leikiB inn á margar hljómplötur og hún hlaut norsku tónlistargagn- rýnendaverBlaunin 1968. I tónleikunum I Norræna hús- inu leikur hún norska og sænska tónlist, m.a. Holbergssvltuna eftir Grieg og pianósónötuna opus 7, mesta planóverk Griegs. THkynningar Dagana 25.-28. apríl 1980 verBur haldin frlmerkjasýning I Safnahúsinu á Húsavik, sem hlotiB hefur nafniB FRIMÞING 80. Um 18 aBilar munu sýna þar I 56 römmum og er þar um margvislegt efni aB ræBa. Sýn- ingin skiptist I samkeppnisdeild og kynningardeild auk heiBurs- deildar, en þar mun Póststjórn- in sýna efni. 1 samkeppnisdeild eru skráBir 25 rammar, en 29 I kynningardeild, af efni má nefna eftirfarandi: Islensk bréfspjöld 1879-1941. Islensk fyrstadags bréf, Stimplar Ur Þingeyjarsýslum, Danskir aug- lýsingastimplar frá upphafi, ís- lensk frimerki á bréfum og póstkortum, Blóm, Tónlistarfri- merki, RauBikrossinn I Finn- landi, Jólamerki, Jólafrimerki, Listaverk og m.fl. Sýningin mun veröa opnuB föstudaginn 25. aprllkl. 15 og mun verBa opin til kl. 22, á laugardaginn og sunnu- daginn mun hún verBa opin frá kl. 13.30-22 og á mánudaginn frá kl. 14-17. Ymislegt mun verBa gert til fróBleiks og skemmt- unar á sýningunni. Jón ABal- steinn Jónsson mun flytja erindi ogsýna skuggamyndir um Hans Hals safniB á laugardaginn kl. 20,30 á sunnudaginn kl. 20,30 er fyrirhugaB aB sýna kvikmynd og kl. 15 á sunnudaginn er ráB- gert frimerkjauppboB. Pósthús mun verBa opiB alla dagana og þar verBur notaBur sérstakur dagsstimpill. Sérstakt sýn- ingarumslag mun koma út fyrir sýninguna og verBa þar til sölu ásamt eldri umslögum okkar, ennfremur kemur út minn- ingarörk og sýningarskrá. Fleira er I athugun. Landsþing LIF veröur haldiö I tengslum viö sýninguna og veröur þaö haldiö á laugardaginn kl. 9 i Safhahúsinu. un mjóíkurkúa og Arni G. Pét- ursson um fóörun sauöfjár. Þá er grein um beitarþunga og beitarþol eftir dr. Ölaf Guö- mundsson. Leiöbeiningar fyrir ullarframleiBendur eru I bók- inni eftir dr. Stefán Aöalsteins- son. Magnús H. Ólafsson arki- tekt skrifar um fjárhús. Margar stuttar athyglisverBar greinar eru um garörækt eftir garö- yrkjuráöunauta BúnaBarfélags- ins. A vegum samstarfshóps nokkurra sérfræöinga eru birtar leiBbeiningar um giröingar. I þessari grein er allt þaB sem menn þurfa nauösynlega aö vita áöur en hafist er handa um aö giröa. Handbók fyrir björgunarmenn Slysavarnafélag íslands hefur gefiB út handbók, sem a&allega er ætluö björgunarmönnum fé- lagsins, þvi talin var oröin brýn þörf á slíkri bók. Bókin er I laus- bla&aformi, þannig aB bæta má inn I hana eftir þörfum og eftir þvl sem breytingar veröa. Til aö byrja meö veröur bókinni dreift tii allra björgunarsveita, en I þeim eru nú um 2500 skráöir fé- lagar. Bókinni er skipt 1 15 kafia, sem fjalla um: Skýringar á notkun bókarinnar, upplýsingar um SVFl, reglur björgunar- manna, merkjagjafir, fjar- skipti, kompás og kort, sjó- björgun, landbjörgun, skyndi- hjálp, flutning slasaöra, fjali- mennsku, björgun úr snjóflóö- um, björgunar- og ruönings- þjónstu og ýmsar upplýsingar. Nýtt námsefni í samfélagsfræði Út er komiö á vegum Ríkisút- gáfu námsbóka, nýtt námsefni I samfélagsfræöi eftir Ingvar Sigurgeirsson. Er þaö ætlaö til notkunar I 4. bekk grunnskóla. Efniö er gefiö út I samvinnu viö MenntamálaráöuneytiB, skóla- rannsóknardeild og hefur sam- heitiö SAMSKIPTI. Þessu nýja efni er einkum ætlaB aö vekja nemendur til umhugsunar um hvaö þaö er sem mótar hegöun fólks og framkomu I daglegri umgengni. Athygli þeirra er m.a. beint aö siöum, venjum, reglum og lög- um. Bækurnar sem notaBar eru til kennslunnar eru þrjár talsins. AMSKIPTI Nefnast þær: „Úlfabörn”, „Sinn er siöur I landi hverju”, og „Til hvers eru reglur”. Þá eru einnig komin út kennsluleiBbeiningar og vinnu- blöB meö ofangreindum bókum, svo og þrjú hefti af ftarefni, sem hefur samheitiö Fróöleiks- molar, leskaflar handa nem- endum. Þá er komin út hjá Rlkisút- gáfu námsbóka ný kennslubók I samfélagsfræBi handa grunn- skólum. Nefnist hún Komdu i leit um bæ og sveit 2. Fjallar hún um störf fólks til sjávar og sveita. Einnig er fjallaö um hlutverk peninga Sem gjaldmiB- ils, hvernig fólk aflar tekna og hvernig þeim er variö á mis- munandi hátt. Er þetta önnur útgáfa efnisins og er Sigrún ABalbjartsdóttir höfundur hennar. Höfundar frumútgáfu voru Kristln H. Tyrggvadóttir og Sigrún Aöal: bjartsdóttir. Þursaflokkurinn heldur hljómleika I kvöld þriöjudag í Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut. Hljómleikarnir hefjast kl. 21 og er öllum heimill aögangur á meöan húsrúm leyfir. Bækur Handbók bænda, 30. árgang- « ur er komin út fyrir nokkru. ■ Bókin er aö venju full affróöleik I um flesta þætti landbúna&ar. | Itarleg skrá er yfir öll helstu . félög bænda og stofnanir land- I búnaöarins. JarBræktarráBu- I nautar BúnaBarfélagsins rita 1 greinar um áburB og heyverk- I un. Magnús Sigsteinsson bú- I tækniráöunautur skrifar grein I um tækni viB hirBingu heybagga i og aöra sem hann nefnir „Létt og auöveld votheysfóBrun”. Bú- | fjárræktarráBunautar Búnaöar- félagsins birta yfirlit um helstu kynbótagripi sem notaBir eru nú I landinu. Erlendur Jóhannsson 1 skrifar Itarlega grein um fóör-i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.