Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 14
18 tS>MÓOLEIKHÚSIÐ «5*11-200 NATTFARI OG NAKIN KONA fimmtudag kl. 20 Slðasta sinn. STUNDARFRIÐUH aukasýning föstudag kl. 20. SUMARGESTIR laugardag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litia svibiö: KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Slöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Slmi 1- 1200. Páskamyndin I ár Hanover Street tslenskur texti Hanover Street Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope sem hlotiö hefur fádæma góöar viötök- ur um heim allan. Myndin gerist í London i siöustu heimsstyrjöld. Leikstjóri Peter Hyams. Aöalhlutverk: Christopher Plummer, Les- ley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Ljósin í lagi -lundin góð. Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós á meöfarendur í umferðinni. UMFERÐARRÁÐ ( ff Ný bráösmellin bandarisk litmynd, gerö af leikstjóran- um ROBERT ALTMAN (M.A.S.H., Nashville, 3 kon- ur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin aö hinu klassiska brúökaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlut- verkum m.a. CAROL BURNETT DESI ARNAZ jr MIA FARROW VITTORIO GASSMAN ásamt 32 vinum og óvæntum boöflennum. Sýnd kl. 9. Kapphlaupið um Gullið Hörkuspennandi vestri meö Jim Brown og Lee Van Cleef, myndin er öll tekin á Kanari- eyjum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ‘9T16-444 Tígrishákarlinn lf "Survive”shocked you... WHWBBAI Hörkuspennandi ensk-ást- rölsk lltmynd, um baráttu viö mannskæöann hákarl. Susan George — Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 , 7, 9 og 11. ’iíl ÚTBOÐ Innkuupastofnun Reykjavlkurborgar óskar eftir tilboöum I smiöi eöa útvegun á sorptunnum úr plasti fyrir hreinsun- ardeild Reykjavikurborgar. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 6. mal kl. II f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 — Sími 2S800 m Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (þ.e. barna sem fædd eru 1974)fer fram I skólu-m bæjarins föstu- dag 18. april n.k. kl. 15-17. Böm sem þurfa að flytjast milli skóla komi i skólana á sama tima, eða láti vita simleiðis. Skólafulltrúinn i Kópavogi. — Maöurinn sem kunni ekki aö hræöast — Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarlsk stór- mynd I litum, er fjallar um staögengil i lifshættulegum atriöum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö beysimikla aösókn. Aöalhlutverk: BURT REYNOLDS JAN-MICHAEL VINCENT tsl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Tónleikar kl. 7. Hækkaö verö (1.300). a* Slmsvari sími 32075. MEIRA GRAFFITI Partýið er búið Ný bandarísk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táninga sem viö hitt- um i AMERICAN GRAFF- ITI? Þaö fáum viö aö sjá I þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5—7.30 og 10 (lÍMvaaatonkaMUiM •uatart I Mto*ot0 Stormurinn Verölaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl. 5 og 9. //Skuggi Chikara" (The shadow of CHIKARA) Spennandi nýr amerlskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley, Slim Pickens Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl 7 ogll. Á hverfanda hveli "GONEWITH THEWINIT (L\KK(íAIiLK YAIEN LLKiII Winner of Ten Atademy Auards LLSLIE IIOWARl) OLIMVdelLWlLLAND ÍSLENZKUR TEXTI. Hin Iræga slgilda stórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. ÍJ* 2-21 -40 Kjötbollurnar EVl KY Sl 1MM1 R THIí CR1J\M OF AMERICAN YOUTH G< )tS TO Sl JMMER CAMP - ANDTHI REST GOTO CAMP NORTHSTAR. BILLMURRAY Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandarfska unglinga I sumarbúöum og uppátæki þeirra Leikstjóri Ivan Reitman Aöalhlutverk: Bill Murray Havey Atkin _ Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó .3* 3-11-82 Bleiki pardusinn hefnir sín SAMSON GOT HIS REVENGE... Now it's the JlíUAi'JsiJ OfTHÉpÍHKPAHtHíK Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin”. Gene ShalitNBC TV. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykir ver italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgapósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Miövikudagur 16. aprfl 1980 Q 19 OOO Vítahringur MIA FARROW KEIR DULLEfl • TOM CONTI Constantin JILL BENNETT Hvaö var þaö sem sótti aö Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins? — Spennandi og vel gerö ný ensk-kanadisk Panavision- litmynd Leikst jóri: RICHARD LONCRAINE Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3. 5, 7, 9, og 11. solur B Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore, Telly Savalas,, David Niven, Claudia" Cardinale, Stefanie Powers, Elliott Gould o.m.fl. Leikstjóri: George P. Cos- matos. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. -scilur Hjartarbaninn sýnd kl. 5.10 Slöustu sýningar. Rashomon Viöfræg óskarsverölauna- mynd, sem talin er vera ein- hver skærasta stjarna jap- anskrar kvikmyndalistar. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aöalhlutverk: Toshiro Mifune, Pas De Deux stutt kanadisk ballettmynd sem hlotiö hefur fjölda verö- launa. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. --------solur D----------- Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 1.15, 9.15, og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.