Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. aprfl 1980 19 Reykvlkingar. Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almenn- an stjórnmálafund fimmtudaginn 17. aprfl kl. 20.30 f samkomusal Hótels Heklu. Frummælandi: Steingrlmur Hermannsson for- maður Framsóknarflokksins. F.R. Ráðstefna um vaikosti i orkunýtingu Ráðstefnan um valkosti i orkunýtingu sem varö aö fresta vegna óviðráðanlegra ástæðna veröur haldin 19. aprfl n.k. Nánar auglýst siðar. SUF Hádegisfundur SUF fimmtudaginn 17. aprfl Hádegisfundur SUF verður haldinn fimmtudag- inn 17. aprfl f kaffiteriunni Hótel Heklu kl. 12 stundvislega. Gestur fundarins verður Jón Sveinsson varaþingmaður. Allt framsóknarfólk velkomið. ®UF. Jón Svelnsson Hafnfirðingar Opiö hús á fimmtudagskvöld 17. aprfl kl. 20.30. i Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 25. Framsóknarfélögin. Norðuriand eystra Félagsmálanámskeið Framsóknarflokksins verður haldiö I húsi framsóknarfélaganna Hafnarstræti 90, Akureyri, laugardaginn 19. april og sunnudaginn 20. april nk. A námskeibinu verður fjallaö um fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu þeirra og þróun. Dagskrá: Laugardaginn 19. april kl. 10. Kl. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og umræður. Kl. 14.15: Þjóðfélagið og gerð þess. Fyrirlestur. Ki. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur. Umreður. Sunnudaginn 20. aprfl kl. 10. Stjórnmálaflokkar á isiandi. Fyrirlest- ur. Umræður. Kl. 14.15: Almennar umræður um verkefni námskeiðsins og yfirlit yfir störf þess. Kl. 17: Námskeiðinu slitið. Stjórnandi: Tryggvi Gislason. Þátttöku jflkal tilmynna tll Þóru Hjaltadóttur i sima 21180 milli kl. 14 og 18 fram til 17. aprfl nk. —Stjórn K.F.N.E. Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaður framsóknarmanna I Arnessýslu verður I Arnesi sið- asta vetrardag 23. aprfl. Dagskrá: Ræðu flytur Steingrimur Hermannsson. Einsöngur, Sigurður Björnsson, óperusöngvari við undirleik Agnesar Löve. Skemmtinefndin. Helgarferð til London Ferðaklúbbur FUF efnir til helgarferðar til London dagana 25. til 28. april. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt ab bjóða, að þar hlýtur hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi. Gist veröur á góðum hóteium og er morgunverður innifalinn, svo og skobunarferð um heimsborgina með Islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiðum og miðum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. 1 London leika eftirtalin knattspyrnullð um helgina sem dvalið verður þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar I sima 24480. Portúgalir með hæsta bensínverðið Iþróttir © SKiPAUTGCRB RIKISINS M/s Coaster Emmy fer frá Reykjavlk þriðjudag- inn 22. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnlr: Patreksfjörö (Bfldudal og Tálknafjörð um Patreks- fjörð) Þingeyri, Isafjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvik um Isafjörð), Akureyri, Siglufjörð og Saubárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 21. þ.m. M/S Hekla fer frá Reykjavik miöviku- daginn 23. þ.m. austur um land til Seyðisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdals- vik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs- fjörð, Reyöarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstaö og Seyðisfjörð. Vörumóttaka aila virka daga til 22. þ.m. eftir var ólafi H. Jónssyni visað útaf og útilokaður frá leiknum. IR-ingar skora tvö mörk og er staðan orðin 19:18 fyrir Þrótt, þegar 3.53 min. voru til leiksloka og allt gat gerst. Þróttarar gáfust ekki upp — þeir tryggöu sér sæt- an sigur — 21:19. — „Ég var mjög ánægður með strákana undir lok- in — þeir nábu sér þá aftur á strik”, sagði ólafur H. Jónsson. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir leikmenn: ÞRÓTTUR: -Siguröur S. 8(6), Páll 5, Sveinlaugur 4, Einar 2, Lárus 1 og ólafur l. ÍR: —Bjarni Bessason 6, Pétur 5, Hörður H. 4(2), Guömundur Þ. 1, Bjarni Bjarnason 1, Bjarni H. 1(1) og Siguröur S. 1. •sos Sími (96)-22200 ^ HÓTEL KEA ^ leggur áherslu á góða þjónustu. HOTEL KEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTEL KEA býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni glæsilegu mat- stofu Súlnabergi -íp Utihurðir, bilskúrshurðir, svalahurðir. gluggar, gluggafög. DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! AM — Nefnd sú sem Félag Is- lenskra bifreiðaeigenda skipaöi til þess að fjalla um aögeröir vegna hinnar nýju bensínhækk- unar, undirbýr nú dreifingu upp- lýsingabréfa til landsmanna vegna þessara mála, þar sem fjallað veröur meöal annars um ráðstöfun tekna rlkisins af ben- sinsölu, auk margs fleira. Sveinn Oddgeirsson, fram- kvæmdastjóri FIB, sagði okeur I gær aö eitt hið fyrsta sem i upp- lýsingabréfum þessum yrði fjall- aö um, væri samanburður á ben- sinveröi I ýmsum Evrópulöndum, en þar kemur fram að það land þar sem bensinverð er hæst á eftir Islandi er Portúgal, en hver litri er nú eldur þar á kr. 344. FÍB hefur nýlega fengiö sam- anburð um verö I ellefu Evrópu- löndum sendan frá samtökum bifreiðaeigenda I Evrópu, sem heita AIT og FIA, en þau eiga höf- uöstöðvar I Paris, en hafa starf- andi samstarfsnefnd I Richmond I Surrey I Englandi. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athygli ferðahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitið upplýsinga I simum 98-1534 eða 1464. EYJAFLUG Útboð Dvalarheimili aldraðra s/f á Húsavfik óskar eftir smíði innihurða og innréttinga í byggingu félagsins á Húsavik. tJtboðsgögn verða afhent hjá Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt, Skólavörðustíg 19, Reykjavik og hjá Jóni Ármanni Árnasyni, framkvæmdastjóra byggingarinnar, Garðarsbraut 54, Húsavik, gegn 50 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðum skilað á sama stað fyrir kl. 16, miðvikudaginn 30. april til sömu aðila. Dvalarheimili aidraðra s/f. Húsavik Hjúkrunarfræðingur— Egilsstaðir Hjúkrunarfræðingur óskast að sjúkrahús- inu Egilsstöðum sem fyrst. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar á skrifstofu i sima 97-1386. + Katrin Gamalielsdóttir lést á Vlfilstaðaspltala 11. april. Minningarathöfn fer fram I Kópavogskirkju föstudaginn 18. aprll kl. 10.30. Jarösett veröur aö Kotströnd I ölfusi að lokinni athöfn. Karl Sæmundarson, Gamaliel Gamalfelsson. Ragna Freyja Karlsdóttir, GIsii Ól. Pétursson, Fanney Magna Karlsdóttlr, Eyjólfur Hjörleifsson, Særún Æsa Karlsdóttir, Leifur Sigurðsson, Marfa Valgeröur Karlsdóttir, Sigursveinn óli Karlsson, Jón Óttarr Karlsson, Ingigerður Torfadóttir, barnabörn og aðrir aöstandendur. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, Helgi Ingvarsson, fyrrv. yfirlæknir á Vifilsstööum, lést I Borgarspitalanum 14. aprfl. Guðrún Lárusdóttir, Guðrún P. Helgadóttir, Ingvar Helgason, Lárus Helgason Sigurður Helgason. Móðir okkar og tengdamóöir Halldóra Eyjólfsdóttir frá Syöri-Steinsmýri, til heimilis ab Lönguhllð 3, Reykjavlk, lést I Borgarspitalanum þann 1. aprfl. Utförin hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för Gróu Bjarnadóttur, Þinghól. Starfsfólki á deild 6E Borgarspítalanum þökkum viö ein- staka umhyggju I veikindum hennar. Arni Böðvarsson, Agústa Arnadóttir, Ingólfur Böðvarsson, Sigrlður Ottósdóttir, Guðbjörg Böðvarsdóttir, Ingvi Þorgeirsson, Ragnar Böðvarsson, Jenný Magnúsdóttir, Bjarni Böðvarsson, Kristin Tryggvadóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.