Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 17. april 1980 Hd'lMfÍ í spegli tímans Patty Hearst kennir meðferð dýra Ríka fólkið getur verið skuldseigt Jody er ekkert barn lengnr Jody Forster, kaup- hæsta undrabarn bandariska ske m m tana iön a öa r- ins, er oröin 14 ára og finnur sig til- knírna til aö lýsa þvl opinberlega yfir, aö: — Ég get ekki haldiö þvi leyndu aö ég er enginn krakki leng- ur.... Til aö enginn færi I grafgötur um, aöhún heföi rétt fyr- irsér, tdk hún aö sér hlutverk i kvik- myndinniCarny, þar sem hún fækkar föt- um.Ersagt, aö henni takist svo vel upp I hlutverkinu, aö margar starfssystur hennar, sem hafa fatafellingu aö aöal- starfi, fyllist öfund. Atriöiö var tekiö upp á bak viö lás og loku, ekki vegna þess aö Jody þætti sýna neina feimni viö ar, sem var viö- þarna teflt á tæpasta samkvæmt skipun upptökurnar, né stödd. En vöröum vaö, og þessar ráö- unglingadómstóls heldur móöir henn- siögæöisins þótti stafanir voru geröar Los Angeles borgar. Nú er liöiö rúmt ár siöan Patty Hearst losnaöi úr fangelsi. Þetta ár hefur hún notaö vel til þess aö aölaga sig eölilegu llfiáný.Núna er hún önnum kafin viö aö koma á fót nám- skeiöum i meöferö á hundum og köttum viödýraheimili I San Diego i Kaliforniu. Veitingahússeigandi i Aspen, Colorado, ber Ethel Kennedy ekki vel söguna. Aö hans sögn skuldar hún honum 700 dollara fyrir dýrlegan kvöld- verö. Enn sem komiö er, haröneitar hún aö borga. bridge Útspilin geta skipt miklu máli. 1 The Official Encyclopedia of Bridge er spiliö hér aö neöan taliö vera mesta sveiflu- spiliö, sem um getur I sögu bridgeins. Þaö komfyrir i tvimenningskeppni i Ameríku 1964. Noröur. S. ~ H. AKDG97642 T. 7 L. KD5 N/Allir. Vestur. Austur. S.10862 S. AKD7543 H.103 H. - T.53 T. 94 L.G 10987 Suöur. S. G9 H. 85 T. AKDG10862 L. A L. 6432 Eins og sést er parskorin á spiliö aö AV fórni I 7 spaöa yfir 7 hjörtum NS. Nokkur NS pör létu AV þö ekki melda sig Utúr spilinu og fóru 17 grönd yfir 7 spööum. Vestur Noröur. Austur. Suöur. 2hjörtu 2spaöar 3tíglar pass 4grönd Sspaöar 6lauf pass 7hjörtu 7spaöar 7grönd pass pass dobl redobl. Austur spilaöi aö sjálfsögöu út spaöaás og þar sem vestur passaöi sig á aö henda tiunni og áttunni i mannspilin, var spiliö 7 niöur og AV fengu 4000. Viö annaö borö gengu sagnir þannig: Vestur Noröur. Austur. Suöur. pass 21auf 3spaöar 4grönd pass 6hjörtu pass 7grönd pass pass dobl redobl. AV notuöu Lightner dobl og vestur hélt aö austur væri aö biöja um lauf. Hann spilaöi þvi út laufagosa og suöur átti 13 slagi. Þaö geröi 2930 til NS og mismunur- inn var þvi 6930. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.