Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 10
IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 17. april 1980 Kevin Reeves kostar 80 þús. á mínútu!... Kevin Reeves. Kevin Reeves, sem Manchester City keypti frá Nor- wich á 1.250 þús. pund fyrir stuttu, skoraöi sitt fyrsta mark fyrir City gegn Úlfunum á laug- ardaginn. Menn hafa velt þvi fyrir sér — hvort Reeves sé þeirra peninga viröi, sem City borgaöi Norwich fyrir hann. Reeves skrifaöi undir fjög- urra dra samning viö Manchester City — ef hann leik- ur alla deildarleiki liösins þessi fjögur ár, þá er kaupupphæöin 7.500 þús. pund á leik, eöa 83 pund á minútu, sem samsvarar um 80 þús. fslenskum krónum. Er hann þess viröi? — Nei, lanat frá þvi! —SOS Bros og... Tveir kunnir þjálfarar voru i sviösljósinu f Laugardalshöllinni i I gærkvöldi — þeir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliöseinvaldur, sem ler þjálfariKR og Birgir Björnsson, gamla kempan úr FH og fyrrum llandsliösþjálfari. Tryggvi ljósmyndari tók þessar myndir af þeim I Igærkvöldi — Birgir brosandi, en Jóhann Ingi alvarlegur og þungt Ihugsi. £ ALFREÐ GÍSLASON... er hér búinn aö leika KR-vörnina grátt — hann stekkur inn á llnu og skor- ar. (Tlmamynd Róbert) KR-ingar voru sterk- ari á lokasprettinum — lögðu KA að velli 20:19 og mæta Haukum til úrslita í bikarkeppninni — Þetta var dæmigeröur bik- arleikur, spennan var i hámarki og leikmenn náöu aldrei aö ná sinu besta. Nú er úrslitaleikurinn eftir og þá er aö duga eöa drepast, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliöseinvaldur og þjálfari KR-inga, eftir aö Vesturbæjarliö- iö var búiö aö ieggja KA frá Akur- eyri aö velli (20:19) I Laugardals- höllinni I gærkvöldi og tryggja sér rétt til aö leika gegn Haukum frá Hafnarfiröi til úrslita i bikar- keppninni I handknattleik. Þaö er ekki hægt aö segja, aö leikmenn KA heföu nýtt tækifæri sin i leiknum — þeir misnotuöu fjögur vitaköst og munaöi um minna. Þegar 2.11 min. voru til leiksloka, fengu þeir svo gulliö tækifæri til aö jafna, en Friöjón Jónsson fór þá illa aö ráöi sinu, hann lét Pétur Hjálmarsson verja frá sér skot, eftir aö hann haföi brotist I gegnum vörn KR-inga — I staöinn fyrir aö jafna 19:19, þá brunuöu KR-ingar upp og Ólafur Lárusson skoraöi 20:18 fyrir KR- inga. Þaö var jafnvægi meö liöunum I byrjun og var staöan 10:10 I leik- hléi. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaöur, var jafnt 14:14 — þá tóku XR-ingar góöan sprett og skoruöu þrjú mörk i röö og kom- ust yfir 17:14. KA náöi aö minnka muninn 117:16 og siöan voru loka- minúturnar mjög spennandi — og stóöu KR-ingar uppi, sem sigur- vegarar. Mörkin i leiknum skoruöu þess- ir leikmenn: KR: — Ólafur L. 5(1), Simon 4(1), Jóhannes 3, Haukur O. 2, Haukur G. 2, Björn P. 2, Konráö 1 og Einar V. 1. KA: — Alfreö 8(1), Armann 5(1), Friöjón 2, Magnús 2, Jóhann 1 og Hermann 1. Pétur Hjálmarsson, markvörö- ur, var besti leikmaöur KR-liös- ins — hann varöi oft mjög vel. Þá áttu þeir Ólafur Lárusson og Simon góöa spretti. Alfreö Gislason var yfirburöar- maöur hjá KA, en KR-ingar höföu góöar gætur á honum. Armann Sverrisson átti einnig góöan leik. —sos Jaínt á Spáni Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld i Reykjavik 1980 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við, að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra i samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lög- veða án undangengins lögtaks. Reykjavik 16. april 1980. Gjaldheimtustjórinn I Reykjavlk. Búnaðarfélag Kjalarnesþings heldur almennan bændafund laugardag- inn 19. aprfl n.k. kl. 13,30 að Fólkvangi, Kjalarnesi. Fundarefni: Kvótakerfið. Frummælandi Hákon Sigurgrimsson. Stjórnin. Skiltagerðin AS auglýsir Plast og álskilti i mörgum gerðum og lit- um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn- nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og upplýsingatöflur með iausum stöfum. Sendum i póstkröfu. Skiltagerðin ÁS Skólavöröustlg 18, simi 12779. i Spánverjar og Evrópumeistarar Tékka geröu jafntefli 2:2 I vináttulandsleik I knattspyrnu I gærkvöldi, þegar þeir mættust á Gijon á Spáni. Miguel og Quini skoruöu fyrir Spán, en Nehoda bæöi mörk Tékka. 25 þús. áhorf- endur. • ARNOLD MUHREN. .V.VAWNV.V.V.V.V.W.V.VVAV.V^i RAFSTÖÐVAR í allar stærðir :• • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar %ladalani i ) Garðastræti 6 ,■ 1-54-01 & 1-63-41 Muhren til FC Brugge Ipswich mun missa einn af lykilmönnum sinum eftir þetta keppnistimabil — þaö er Hollend- ingurinn Arnold Muhren, miö- vallarspilarinn snjalii, sem hefur fengið freistandi tilboö frá FC Brugge I Belgfu. Aöalástæðan fyrir þvf aö Muhren fer frá Eng- landi er, aö börn hans eru komin á skólaaldur og vill hann þvl fara aftur á meginiandið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.