Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. april 1980 17 Árshátiö Nemendasambands Samvinnuskólans veröur haldin föstudaginn 18. april aö Hótel Sögu (Súlnasal). Hátiöin hefst kl. 19.30 stundvislega en húsiö er opnaö kl. 19.00. Daginn eftir veröur almennur félagsfundur I Hamragöröum sem hefst kl. 13.30. Mætum öll! Sýningar og fyrir- lestrar í MÍR Ljósmyndá- og bókasýning I tilefni 110 ára afmælis Lenins veröur opnuö I nýjum húsa- kynnum MIR, Menningartensla íslands og Ráöstjórnarrikj- anna, aö Lindargötu 48, 2. hæö, laugardaginn 19. april kl. 15 — klukkan 3 siödegis — meö fyrir- lestri sovéska hagfræöiprófess- orsins og vararektors Moskvu- háskóla dr. Felix Volkovs. Ræö- ir prófessorinn um Lenin og só- slaliska hagfræöi. Ennfremur veröa flutt ávörp og sýnd kvik- mynd. Sunnudaginn 20. april spjallar Volkov prófessor um Moskvu- háskóla, sem átti 225 ára afmæli I janúar sl. Spjall sitt flytur prófessorinn I nýja MlR-saln- um, Lindargötu 48, kl. 16, klukk- an 4 siödegis, aö loknum aöal- fundi MIR sem hefst kl. 15. Aögangur aö sýningunni I MlR-salnum og fyrirlestrum Volkovs er öllum heimill meöan húsrúm leyfir. Fyrirlestur um lækn- ingar Indiána. Hér er á ferö um þessar mundir Grant Thomas Edwards lyfjafræöingur frá Alexander Mackenzie Commemorative Pharmacy viö Bella Coola Hospital, British Columbia I Canada. Grant T. Edwards mun flytja fyrirlestur I boöi Félags áhugamanna um sögu læknis- fræöinnar I Árnagaröi (herbergi 104) mánudaginn 21. þ.m. og hefst kl. 20:30. Fjallar erindiö um lækningar Bella Coola Indl- ánanna (The traditional medicine of the Bella Coola Indians) og veröur flutt á ensku. öllum er heimil aögangur aö fyrirlestri þessum. Fermingar Ferming I Sauöaneskirkju sunnudaginn 27. aprll. Prestur: Sr. Guömundur Órn Ragnars- son. Fermd veröa eftirtalin börn: Ester borbergsdóttir, Langa- nesvegi 24. Gunnar Hólm Jóhannsson, Hafnarvegi 4. Jóhanna Ósk Eirlksdóttir, Fjaröarvegi 37. Kristin Ölafsdóttir, Fjaröarvegi 9. Lilja Jónsdóttir, Austurvegi 14. Sigfús Kristjánsson, Hálsvegi 5. Siguröur Ragnar Kristinsson, Fjaröarvegi 45. Svala Sævarsdóttir, Sauöanesi. Svanur Snæþórsson, Lækjar- vegi 4. Utihuröir, bllskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafög. OALSHRAUNI 9 HAFNARFIROI Hey til sölu úrvalsstaða, súg- þurrkuð. Upplýsingar i sima 99-6639 og 99-6640. NORDISKA NÁMNDEN FÖR HANDIKAPPFRAGOR (NNH) 'ár ett samarbetsorgan under Nordiska ministerradet för handikappfrlgor inom det socialpolitiska omradet. Námnden har bland sina uppgifter att frámja hjalp- medelsforsörjningen i de nordiska lánderna genom att initiera och vidareutveckla nordiskt samarbete inom om- radet. Namnden har ocksa att i övrigt stimulera nordiskt samarbete inom sitt ansvarsomrade, exempelvis i forsknings- og utveckllngsfragor. Namnden bestar av en nordiskt sammansatt styrelse och ett kansli som har sina lokaler i Handikappinstitutet i Stockholm. Nordiska namnden for handikappfragor ledigförklarar en tjanst som UTREDNINGSSEKRETERARE inom lönegradsintervallet F 13-16 (6 821-7 627 kr/man). Tjansten ar placerad vid kansliet i Stockholm. ARBETSUPPGIFTER: | Sekreterare i arbetsgrupper samt utredningsarbete och annan árendeberedning. ÖNSKVARDA KVALIFIKATIONER: Samhallsveten- skaplig eller annan högskoleutbildning som bedöms lámplig för arbetet. Kontakt- och samarbetsförmSga samt god förmaga att uttrycka sig i tal och skrift för- utsátts, liksom formSga att sjáTv planera och genomföra bestámda arbetsuppgifter. TILLTRÁDE: 1 september 1980 eller efter överens- kommelse. UPPLYSNINGAR: Kanslichef Finn Petrén, tel 08-87 91 40. Ansökan meö styrkt meritförteckning och övriga handlingar skall vara Nordiska námnden for handikapp- fragor, Box 303, 161 26 Bromma, tillhanda senast den 5 maj 1980. Rannsóknarlögregla ríkisins Auðbrekku 61, 200 Kópavogi Hér með tilkynnist, að frá og með 14. april 1980 er aðalstarfstlmi rannsóknarlögreglu rikisins frá kl. 08:00 til kl. 16.00 hvern virkan dag. Kópavogi, 16. april 1980 Rannsóknarlögreglustjóri rikisins. Húsmæðrakennari Mjólkursamsalan vill ráða húsmæðra- kennara í fullt starf eða hlutastarf við fræðslustarfsemi og vöruþróun. Upplýsingar á skrifstofunni, simi 10700. Mjólkursamsalan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.