Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 12
16 Föstudagur 18. april 1980 hljóðvarp Föstudagur 18. aprfl. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar „Á Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá Gyöu Thorlacius og lesiö úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit The Academy- of-Ancient-Music leikur tvo forleiki eftir Thomas Augustine Arne, Christopher Hogwood stj. / Filharmóniusveitin i Berlin leikurSerenööu nr. 9 i D-dúr (K320) eftir Wolfgang Amadeus Mozaft. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikarsyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan : „Heljarslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les sögulok (7), 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litii barnatiminn. sjónvarp Föstudagur 18. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er gaman- leikarinn og tónlistarmaö- urinn Dudley Moore. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- Heiödis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og fiugi” eftir Guójón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les. (12). 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsin, 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur sænska tónlist, Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvita nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie sérieuse i g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur.: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guömundsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Baldin heimsókn. Þáttur úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar, skráöur af Jóhanni skáldi Jónssyni. Óskar Halldórsson lektor lesogflytur inngangsorö. c. 1 Margt i mörgu. Auöunn Bragi Sveinsson fer meö vlsur eftir sjálfan sig og aöra. d. Fariö i atvinnuleit til Siglufjaröar á kreppu- arunum. Agúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Sigur- geir Finnbogason kaup- mann á Seltjarnarnesi. e. Kórsöngur: Kammer- kórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir úunnar Benedikts son. Baldvin Halldórsson leikari les (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. 22.05 Jerikó.Bresk sjónvarps- mynd. Aöalhlutverk Patrick MacNee, Connie Stevens og Herbert Lom. Jerikó hefur viöurværi sitt af þvi aö pretta fólk sem hefur auög- ast á vafasaman hátt. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok Rannsóknarlögregla ríkisins | Auðbrekku 61, 200 Kópavogi i i Hér með tilkynnist, að frá og með 14. april i 1980 er aðalstarfstimi rannsóknarlögreglu rikisins frá kl. 08:00 til kl. 16.10 hvern virkan dag. I i Kópavogi, 16. april 1980 i Rannsóknarlögreglustjóri rikisins. 1 Rækjuveiðar Óskum eftir viðskiptum við báta sem hyggja á djúprækjuveiðar í sumar. Upplýsingar i sima 96-52154 og 96-52128. Sæblik h.f. Kópaskeri 'ooeooo „Hryllilegt. Ef þú heldur að þaö sé vond lykt af þessari, ættirðu aö þefa af þessari”. DENNI DÆMALAUSI Lögreg/a Slökkvilid Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sfmi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 11. til 17. april er i Garðs Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek'er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- hoitsstræti 29a,simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. ' I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu bqfgarstarfs- manna 27311. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Við- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Fundir Mæðrafélagiö: Fundur veröur haldinn þriöjudaginn 22. april kl. 20. aö Hallveigarstööum. Inngangur frá Oldugötu. Stjórn- in. Hvernig fer fólk aö þvi aö eign- ast þak yfir höfuöiö? Þeirri spurningu og mörgum öörum ætlar Siguröur E. Guö- mundsson framkvæmdastjóri Húsnæöismálastofnunar rikis- ins aö svara I erindi er hann flytur á vegum fræöslunefndar BSRB þriðjudagskvöldiö 22. april kl. 20.30. Siguröur mun m.a. gera grein fyrir löggjöf um húsnæöismál. Hann mun f jalla um félagslegar ibúöabyggingar og stefnu rikis- ins og sveitarfélaga i þeim efn- um. Þá um skyldusparnaö, lánamöguleika og aöstööu ein- staklinga til húsbygginga. Þá er liklegt aö málefni leigjenda beri á góma. Erindi Siguröar er eitt i röö fjöl- margra sem fræöslunefnd BSRB hefur staöiö fyrir i vetur. Opinberir starfsmenn eru hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. 1 Gengið n Almennur Ferðamanna- I Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollaé 438.00 439.10 481.80 483.01 1 Sterlingspund - 962.70 965.10 1058.97 1061.61 1 Kanadadollar 369.20 370.10 406.12 407.11 100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53 100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04 100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86 100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48 160 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38 100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57 100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87 100 Gyllini 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18 ■ 100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50 100 Lirur 49.72 49.85 54.69 54.84 100 Austurr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86 100 Eicudos 867.30 869.50 954.03 956.45 100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 668.14 100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04 Ti/kynningar Skaftfellingafélagiö veröur meö kaffiboö fyrir eldri Skaft- fellinga I Hrevfilshúsinu við Grensásveg sunnudag 20. þm kl. 15. Félag einstæöra foreldra: Okkar vinsæli mini flóamark- aöur veröur næstu laugardaga kl. 14-16. I húsi félagsins aö Skeljanesi 6 f Skerjafiröi. Endastöö leiö 5 á staöinn. Þar gera allir reyfara kaup, allar flikur nýjar fyrrir gjafverö. Arshátiö Nemendasambands Samvinnuskólans veröur haldin föstudaginn 18. april aö Hótel Sögu (Súlnasal). Hátiöin hefst kl. 19.30stundvislega en húsiö er opnaö kl. 19.00. Daginneftirveröur almennur félagsfundur i Hamragöröum sem hefst kl. 13.30. Mætum öll!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.