Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. april 1980 17 Farsóttir Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir i Reykjavik i mars- 1980, samkvæmt skýrslum 14 lækna. Influenza.................. 61 Lungnabólga.............. 36 Kvef, kverkabólga, lungna- kvefo.fl.................. 905 Streptókokka-hálsbólga, Skarlatssótt................19 'Einkirningasótt............ 5 Hlaupabóla................. 46 Rauöir hundar............... 2 Hettusótt.................. 24 Iörakvef.................. 138 Fermingar Kirkjuhvolsprestakall: Fermingarguösþjónusta I Há- bæjarkirkju á sunnudag kl. 2. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag I Vesturbæjarskóla viö öldugötu kl. 10:30 árd. Séra Hjalti Guömundsson. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 18. til 24. april er I Lyfjabúö Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Ferðaiög iþróttir Akveöiö hefur veriö aö gefa byrjendum i skiöaiþróttinni kost á námskeiöi I svigi og göngu I Bláfjöllum. Námskeiöin hefjast þriöjudag- inn 22. april. Upplýsingar eru gefnar hjá Blá- fjallanefnd, Tjarnargötu 20, slmi 28544. Afmæii Una Þorgilsdóttir frá ólafsvik er sextug i dag, föstudaginn 18. april. Hún tekur á móti gestum I kvöld á heimili systur sinnar aö Háteigsvegi 6. Sýningar Selkórinn á Seltjarnarnesi heldur hina árlegu opinberu tónleika sfna fyrir styrktarfélaga og aöra söngunnendur sunnudaginn 20. aprfl kl. 16.30 og fimmtudaginn 24. aprfl kl. 20.30 I Félagsheimili Seltjarnar- ness. A fjölbreyttri efnisskrá eru bæöi innlend og erlend lög. Þar til fyrir fjórum árum var kórinn kvennakór. Þvi hefur sú hefö oröiö, aö konurnar syngi fáein iög sérstaklega. Einsöngvarar meö kórnum eru Guömundur Sigurösson og Þóröur Búason og stjórnandi er Ragnheiöur Guömundsdóttir söngkona og undirleikari er Lára Rafnsdóttir. Nú sem endranær hefur Lista og menningarsjóöur Seltjarnarness stutt viöbakiö á kórnum hvaö fjórhagshliöina snertir og hafa kórfé- lagar svo sannarlega sýnt aö þeir meta þaö aö veröleikum meö þvi aö mæta vel á æfingar og efla starf kórsins á allan hátt meö ýmis- konar félagsstarfsemi. Aö loknum tónleikum á Seltjarnarnesi er fyrirhugaö aö syngja I Ytri-Njarövlkurkirkju og Vogum. Starfsári sinu lýkur kórinn meö vorskemmtun 3. mai, og þar bregöa kórfélagar á leik meö söng, glens og gamanmál, siöan stiginn dans fram á nótt. Þann 18. aprfl opnar Hannes Lárusson sýningu I Asmundar- sal viö Freyjugötu. Sýningin veröur opin virka daga kl. 4-6 og 8-10 en kl. 2-6 og 8-10 um helgar. Henni lýkur 25. april. Þaö kvöld flytur Hannes performance (gerning) I Asmundssal kl. 9. Minningakori MINNINGARKORT kvenfé- lagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóös eru seld á bæj- arskrifstofunum á Seltjarnar- nesi og hjá Láru I slma :20423. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriöi Ölafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guölaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik slmi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi slmi 40633, hjá Magnúsi s. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Leikfangabúöinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Sunnud. 20.4. kl. 13 Sveifluháls eöa Krlsuvlk og ná- grenni. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist. Flokksstarf Framsóknarfélag Sauöárkróks. Fundur í Framsóknarhúsinu nk. mánudag kl. 21. Dagskrá: Arni Ragnarsson, arkitekt, greinir frá hugmynd- um um skipulag hafnarsvæöis og ræöir önnur störf sin aö skipulagsmálum á Sauöárkróki. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.