Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. april 1980 19 Ráðstefna SUF Valkostir I orkumálum Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra framsóknar- manna á Akranesi gangast fyrir ráöstefnu um Valkosti i orkumál- um. Ráöstefnan veröur haldin I Framsóknarhúsinu á Akranesi, —SUnnubráut 21, Laugard. 19. april. Dagskrá Kl. 11.30 Kynnisieru. jurnuienaiverKsmiOjan Grundartanga skoöuö. 13.00 Ráöstefnan sett i Framsóknarhúsinu á Akranesi, Sunnubraut 21. Eirikur Tómasson, formaöur SUF. 13.10 Framsöguerindi: a) Hverjir eru helstu valkostir i orkumálum? Guömundur G. Þórarinsson, alþingismaöur. b) A hvaö ber aö leggja áherslu I orkunýtingu? Þorsteinn Ólafsson, viöskiptafræöingur. c) Stóriöja og byggöajafnvægi. DavIB Aöasteins- son, alþingismaöur. Umræöur: 15.00 Umræöuhópar 16.30 Umræöuhópar skila áliti 17.15 Ráöstefnuslit Rástefnustjóri: Jón Sveinsson, lögfræöingur. Þátttaka er öllu framsóknarfólki heimil og til- kynnist skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauö- arárstig 18, slmi 24480. Lagt veröur af staö frá Reykjavlk meö Akra- borginni kl. 10 á laugardagsmorgun og frá Akra- nesi kl. 17.30. SUF Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu veröur i Arnesi sfö- asta vetrardag 23. april. kl. 21.00. Dagskrá: Ræöu flytur Steingrlmur Hermannsson. Einsöngur, Siguröur Björnsson, óperusöngvari viö undirleik Agnesar Löve. Skemmtinefndin. Hljómsveitin Frostrósir leika fyrir dansi, söngkona Elln Reynis dóttir. Sætaferöir frá Arnesti, Selfossi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Norðurland eystra Félagsmálanámskeiö Framsóknarflokksins veröur haldiö I húsi framsóknarfélaganna Hafnarstræti 90, Akureyri, laugardaginn 19. april og sunnudaginn 20. aprll nk. A námskeiöinu veröur fjallaö um fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu þeirra og þróun. Dagskrá: Laugardaginn 19. april kl. 10. Kl. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og umræöur. Ki. 14.15: Þjóöfélagiö og gerö þess. Fyrirlestur. Kl. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur. Umræöur. Sunnudaginn 20. april kl. 10. Stjórnmálaflokkar á Islandi. Fyrirlest- ur. Umræöur. Kl. 14.15: Almennar umræöur um verkefni námskeiösins og yfirlit yfir störf þess. Kl. 17: Námskeiöinu slitiö. Stjórnandi: Tryggvi Gislason. Þátttöku skal tilmynna til Þóru Hjaltadóttur I sima 21180 milli kl. 14 og 18 fram til 17. april nk. —StjórnK.F.N.E. Helgarferð til London Feröaklúbbur FUF efnir tii helgarferöar til London dagana 25. til 28. april. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og skoöunarferö um heimsborgina meö Islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á ieikhúsmiöum og miöum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. t London leika eftirtalin knattspyrnuliö um helgina sem dvaliö veröur þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar I slma 24480. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, keypti fyrstu Rauðu fjaörirnar af Lionsmönnum, sem geröu honum heimsókn á skrifstofu hans I gær, fimmtudag. t dag hefst sala Rauöu fjaðrarinnar um iand allt. Reiknaö er meö aö 3-4 þúsund manns muni veröa viö sölustarfiö, og skipulagið gerir ráö fyrir aö hvert einasta heimili á landinu veröi heimsótt af Lionsmönnum. Alla tekjur af sölunni renna til baráttunnar gegn heyrnarskeröingu. Keypt veröa tæki I þessu skyni I samráöl viö sérfræöilega nefnd, sem skipuö hefur veriö. Þjóðleikhúsið 0 Siguröur hvatti mjög samtima- skáldin Matthias Jochumsson, Steingrlm Thorsteinsson og Ind- riöa Einarsson til aö semja leikrit um þjóöleg efni, og til aö þýöa verk hinna miklu meistara, eins og Shakespeares o.fl. Siguröur var einnig fyrstur manna til aö nefna hugmyndina um Þjóöleik- hús á lslandi, svo segja má aö Þjóöleikhúsiö eigi honum ógoldna skuld aö gjalda. Leikritiö SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR gerist á árunum 1537-1555 og hefst á sögu um unga elskendur. Má segja aö þaö fjalli um ástina og frelsiö. Þótt Siguröur Guömundsson, létist fyrir aldur fram, eöa rúml. fertugur, þá kom hann ótrúlega mörgum þjóöþrifamálum til leiö- ar, t.d. vann hann aö stofnun Þjóöminjasafns Islands, er höf- undur isl. kvenbúningsins, auk þess sem hann vann aö list sinni og leiklistarmálum. Hann málaöi leiktjöld, teiknaöi búninga og stjórnaöi leikritum á þessum ár- um. Sumariö 1874 vann hann aö undirbúningi aö þjóöhátlö á Þing- völlum, þá veiktist hann og lést skömmu siöar. Þá haföi hann ekki enn fullgert leikrit þaö sem nú veröur frumsýnt. I tilefni 30 ára afmælis Þjóö- leikhússins kemur út afmælisrit. I þvi er rakin saga leikhússins slö- ustu 10 árin, en áOur hefur veriö skrifuö saga þess fram aö 20 ára afmælinu 1970. Tveir ungir leikarar leika nú sln fyrstu hlutverk á stóra sviði Þjóöleikhússins, en þaö eru þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Arni Blandon. Þráinn Karlsson frá Leikfélagi Akureyrar leikur sem gestur. Annars eru I helstu hlut- verkunum þau Baldvin Halldórs- son, Helgi Skúlason, Rúrik Har- aldsson, Helga Jónsdóttir, Gunn- ar Eyjólfsson, Guörún Þ. Stephensen, Þóra Friöriksdóttir, Þórhallur SigurOsson, Arnar Jónsson, Róbert Arnfinsson og Kristbjörg Kjeld. Frumsýning á leikritinu SMALASTÚLKAN OG ÚTLAG- ARNIR fer fram þann 24. aprll, sumardaginn fyrsta. A undan frumsýningunni mun Herdls Þor- valdsdóttir leikkona flytja ljóö um Sigurð Guömundsson eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Skattskrá © átt aö vera kunnugt um þau atriöi sem þeir segöu sér nú hafa komiö á óvart. Fjármálaráöherra kvaö svo ekki hafa veriö, og I þeim gagngeru breytingum á skatta- lögum sem nú heföu veriö geröar væri eölilegt aö ýmis óvænt atriði kæmu upp. Ráöherra taldi upp- þot stjórnarandstööunnar ástæöulaust, umræöu um skatt- stigann heföi eingöngu veriö frestaö, og sllkt væri slöur en svo einsdæmi á Alþingi. Þau atriöi I útreikningum rlkis- skattstjóra sem munu hafa komið fjármálaráöherra á óvart, snerta skattlagningu þeirra sem hafa mjög lágar tekjur, svo og skatt- lagningu einstæöra foreldra. Þeirri hugmynd hefur veriö hreyft aö skattlagning þessara aöila veröi leiðrétt meö sérstök- um breytingum á sjúkratrygg- ingagjaldi. Auglýsið í Tímanum Væntanlegir KONI höggdeyfar i VOLVO, RANGE ROVER o.fl. bila Takmarkaö magn. Staöfestiö pöntun strax. I i r/ ARMULA 7 - SIAAI 84450 0 Austurríkisferð Fyrirhuguö er ferö til Austurrikis 1 . mai til 21. mai eöa 21. dagur. Þessi timi f Asturriki er sá timi á árinu sem Austurrlki er hve fall- egast. Viö bjóöum uppá skoðunarferðir, leikhús- og óperuferöir og ferö til italiu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I sima full- trúaráös Framsóknarféiaganna I Reykjavlk Rauöarárstfg 18, simi 24480. RAUÐA FJÖÐRIN tíl hjálpar heymarskertum Söludagar: 18., 19. og 20. apríl SKEPPSHVIT hjólin frá flLBERT w C Y K E L r R B R I K eru sænsk Kvenhjól og karl- manriahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Simi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduö hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.