Tíminn - 26.04.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 26.04.1980, Qupperneq 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 - Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Sjómaimafélag ísfirðinga: Segir sig úr Sjómanna- sambandi islands! JSS —Afundi sem haldinn var I Sjómannafélagi ísfiröinga í gær var ákveöið aö fe'lagiö segöi sig Ur Sjömannasam- bandi tslands. Sagöi Gunnar Þóröarson, formaöur félagsins, aö þessi ákvöröun heföi veriö tekin á þeim forsendum, aö þar sem Sjdmannafélag Isfiröinga heföi ekki notiö neins stuön- ings frá Sjómannasamband- inu I þessari kjarabaráttu og þar sem félagiö heföi átt I vök aö verjast gagnvart flestum öörum i landinu i nýafstaöinni kjaradeilu, þá heföi félags- mönnum þótt ástæöa til aö segja sig úr sambandinu. Þá sagöi Gunnar aö sú staö- reynd, aö Sjómannafélag Is- firöinga semdi alltaf sér, heföi vegiö þungt á metunum. ,,t þessari baráttu var sifellt hamraöá þvl viö okkur, aö viö værum aöilar aö Sjómanna- sambandinu og aö viö værum meö betri kjör en þeir og vær- um aö fara fram á ennþá betri kjör, þannig virtist þaö aöeins vera dragbitur á okkur aö vera aöilar aö þessu sam- bandi. Svo þaö virtist allt mæla meö þvi aö viö segöum okkur Ur þvl”, sagöi Gunnar Frá upphafi miöstjórnarfundar Framsóknarfiokksins f gær —- Steingrimur Hermannsson, formaöur flokksins er i ræöustól Tfmamynd Tryggvi Steingrimur Hermannsson á miðstjórnarfundinum: Markmið nifliirtalninp'ar- innar 1. jiinf næst ekki — Visitöluhækkunin liklega 12% í stáð 8—10 er gert var ráð fyrir „Kemur mér mjög á óvart — segir Óskar Vigfússon um úrsögn Sjómannafélags Isfirðinga úr Sjómannasambandinu JSS — „Þetta kemur mér vægast sagt afskaplega mjög á óvart”, sagöi óskar Vigfússon formaöur Sjómannasambands tsiands er Tíminn Ieitaöi álits hans á þeirri ákvöröun félagsmanna i Sjó- mannafélagi tsfiröinga, aö segja sig úr sambandinu. Sagöi Óskar enn fremur, aö þaö hlyti auövitaö aö vera mat Is- firskra sjómanna, aö þeir væru betur komnir utan sambandsins en innan þess. Hins vegar væri þetta eina félagiö, af öllum Vest- fjaröarfélögunum, sem heföi ver- iö innan sambandsins. Ef þeir teldu sig betur komna utan þess, þá væri ekkert viö þvi aö segja. „Auövitaö veldur þetta mér af- skaplega miklum vonbrigöum, sagöi Óskar enn fremur, þvi þaö má segja, aö sameinaöir stöndum vér, en sundraöirföllum vér. Hins vegar er þaö kannski sem hver og einn veröur aö hlita i' málefnum sjómannastéttarinnar I heild, aö fylgja leikreglum, sem eiga aö gilda I sambandi viö heildarsam- tök. Ef menn eru á móti þvi, þá þeir um þaö.” Þá sagöi Óskar, aö eitt atriöi væri, sem hafa bæri I huga. Framhald á bls 19 HEI — Komiö hefur I ljós aö þær lelðréttingar sem gera þurfti, áöur en niöurtalningarleiðin gæti komiö til framkvæmda, hafa ver- iö miklu meiri en gert var ráö fyrir, sem veröur til þess aö niöurtalningarmarkmiöiö um mánaöamótin mai/ júni kemur ekki til aö standast. Þetta kom fram I ræöu Stein- grims Hermannssonar, formanns Framsóknarflokksins á aöalfundi miöstjórnar I gær. Þetta stafaöi auövitaö af þvi, sem safnast heföi I uppistööulón I stjórnleysi krat- anna og nauösynlegum aögeröum sem þeir heföu frestaö, er gert heföu málin erfiöari. Taldi Stein- grimur aö vlsitöluáhrif þessara leiöréttinga yröi aö likindum um 2% meiri en gert heföi veriö ráö fyrir, og visitöluhækkunin I mal/júni yröi sennilega um 12% I staö 8-10. En áfram yröi allt kapp lagt á hjöönunarleiöina I efnahagsmál- um. Þetta þýddi þvi, aö heröa veröi allt aöhald þaö sem eftir er ársins. Og meö öllum ráöum aö reyna aö tryggja aö staöiö veröi viö þaö markmiö rikisstjórnar- innar aö koma veröbólgunni niöur á svipaö stig og hún veröur i helstu viöskiptalöndum okkar á árinu 1982. Steingrlmur ræddi líka um þaö sem hann kallaöi önnur hættu- merki efnahagsmálanna. Hann sagöi sparifjármyndun I bönkun- um hafa oröiö miklu minni en gert hafi veriö ráö fyrir undan- farna mánuöi og stööu bankanna hafa veriö neikvæöa sl. þrjá mán- uöi. Viöskiptajöfnuöurinn væri nú óhagstæöur vegna mjög mikils innflutnings og gjaldeyrisút- streymis sem af þvl leiddi. Þá taldi hann lánsfjáráætlunina of háa, þ.e. um 26-27% af þjóöar- framleiöslunni sem væri I há- marki. Sérstaklega væri þörfin fyrir erlend lán — um 96 milljaröa — mikil og úr henni þyrfti aö draga meö innlendu fjármagni. Astæöurnar fyrir hinni miklu veröbólgu sagöi Steingrímur mikla þenslu, mjög miklar fram- kvæmdir og mikinn afla. Mikill afli yki aö sjálfsögöu þjóöartekj- urnar, en einnig fjármagn I um- ferö, þar sem þessi mikli afli heföi ekki leitt til aukins sparnaö- ar heldur til aukinnar eyöslu. Leiöir til úrbóta væru hins vegar aukiö aöhald og aukinn sparnaö- ur. Þá greindi Steingrlmur frá þvl, aö hann hafi boriö fram tillögu I rikisstjórninni um, aö þegar veröi sett á fót nefnd til aö gera tillögur um þaö, hvernig betur megi sam- ræma opinberar aögeröir eins og fjárlagagerö, lánsfjáráætlun og annaö, sem rlkisstjórnin geti haft áhrif á. Flugmannadeilan: Samningaviðræður konmar í strand AM — Aiiar samningaviöræður flugmanna og Flugleiöa hafa stöövast I bili, þar sem FIA hef- ur neitaö frekari viöræöum, þar til staöiö hefur veriö viö tvö til- tekin atriðiúr fyrri samningum, af hálfu Flugleiða, auk þess sem Flugleiöir greiöi I sjúkrasjóö fé- lagsins skv. lögum. Kristján Egilsson, formaöur FIA, sagöi aö á félagsfundi flug- manna á miövikudagskvöld heföi samninganefnd félagsins veriö veitt verkfallsheimild, eins og áöur hefur fram komiö aö til stóö aö hún fengi. Sagöi Kristján aö samt mundi ekki veröa fariö I verkfall á næst- unni, en séö hvernig málin æxl- ast. FÍA tilkynnti um þá ákvöröun sina aö hætta samningaviöræö-' um á fundi meö sáttasemjara i gær og féll af þeim sökum niöur viöræöufundur, sem fulltrúar Félags Loftleiöaflugmanna áttu einnig aö koma til, siödegis I gær. Þau atriöi I fyrri samningum, sem flugmenn telja á sér brotin eru vegna úthlutunar einkennis- fata og aö flugfélaginu beri aö leggja fram áhafnaútreikning fyrir sumariö ásamt forsendum þess útreiknings. Siöast en ekki síst sagöi Krist- ján flugmenn krefjast þess aö flugfélagiö greiddi I sjúkrasjóö handa félaginu, samkvæmt lög- um frá fyrra ári. Telja flug- menn ekki ástæöu til aö gera nýja samninga, þegar atvinnu- veitandinn heldur ekki þá fyrri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.