Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 26. apríl 1980 Tilboð — Hjónarúm Fram til 16. mal — en þá þurfum viö aö rýma fyrlr sýnlng- unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjööum viö alveg einstök greiöslukjör, svo sem birgöir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuði duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er i verslun okkar. Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstölum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Arsalir í Sýningahöilinni Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. g % Sýning Sendiráð Tékkóslóvakiu, Þýska alþýðu- lýðveldisins, Póllands og Sovétrikjanna á- samt útflutningsbókamiðstöðinni, Mezdunarodnaja Kniga” gangast fyrir sýningu á bókum, grafik, plakötum, fri- merkjum, og hljómplötum i tilefni af 110. afmælisdegi V.I. Lenins. Sýningin er opin að Hallveigarstöðum við Túngötu kl. 14 til 19. Sýningunni lýkur á morgun. Aðgangur ókeypis. Sýning íbúða íbúðir í 7. bygg- ingaráfanga Fram- kvæmdanefndar byggingaráæ tlunar, þ.e. parhús við Háberg í Hólahverfi í Breiðholti verða til sýnis laugardaginn 26. april og sunnu- daginn 27. apríl milli kl. 13 og 21. Enn heldur FAHR forystunni Sláttuþyrlur með knosara, sem auðvelt er að taka af Sláttuþyrla með knosara 111 'l 'l i H tilfar Hinriksson, sölustjóri, hjá Ford Thunderbird 1980. Timamynd Tryggvi. Nýr sýningarsalur og bílasýning hjá Ford- umboðinu AM— Á miövikudag var opnaö- ur nýr sýningarsalur hjá Ford umboöinu, Sveini Egilssyni i Skeifunni 17. Þarna mun fólki gefast kostur á aö sjá nýjustu bflana samankomna i dag frá kl. 13-17. Þegar viö litum viö hjá um- boöinu i gær, stóöu þar Thund- erbird, Cortina, Fairmont og Fiesta. Thunderbird kostar nú um 10 milljónir, Mustang 7-8,5 milljónir, Fairmont 8,2 milljón- ir og Fiesta 4,7 milljónir, Meö þessum nýja sýningardal veröur aöstaöa sölumanna mikiö bætt, enda ætlunin aö skrifstofuaöstaöa veröi fyrir þá i salnum. Myndefnið bundið við landið og fólkið í dag kl. 4, veröur opnuö í Há- hóli á Akureyri málverkasýning Gisla Sigurössonar, en hann hefur ekki fyrr efnt til sýningar Norö- anlands. Þar veröa til sýnis 40 oliumálverk frá tveimur siöustu árunum og eru viöfangsefnin bundin viö islenskt umhverfi, landiö og fólkiö. Raunar er komiö vlöar viö: sótt I Njálu, þjóösögur og ljóö. Segja má, að Ivafiö sé þjóölegt, en meöferöin er á köfl- um nýstárleg, — myndirnar unn- ar i þeim stfl, sem GIsli kallar myndfléttu. Ekki á þaö þó skylt viö fléttustil vikingaaldar, en byggist á þvi aö notaöar eru fleiri en ein fyrirmynd I hvert málverk og samantvinnaö þannig, aö ein mynd sést gegnum aöra. Gisli Sigurösson hefur um 14 ára skeiö séö um Lesbók Morgun- blaösins og myndverk hans hafa einatt birst þar, andlitsmyndir og annaö. En jafnframt blaöa- mennsku hefur hann stundaö myndlist um 20 ára skeiö og hald- iö margar sýningar. Sú fyrsta fór fram i sýningarsal, sem þá var aö Hafnarstræti 1, siöan i Bogasaln- um 1967,1 Norræna húsinu 1973 og '78 og auk þess sýndi hann 1 Safnahúsinu á Selfossi 1976 og i Alwin Gallery I London 1966. Myndin, sem hér sést, heitir Skáldatími, — hún er um þrjú þjóöskáld og er ein af stærstu myndunum á sýningunni, sem standa mun framyfir aöra helgi. GIsli Slgurösson meö eina af myndum slnum, sem heitir Skáldatimi og er á sýningunni i Háhóli. Frumvarp um Lífeyrissjóð bænda: Uppbótagreiðslur framlengdar Nú er til meöferöar á Alþingi frumvarp til laga um framlengingu á sérstöku á- kvæöi um uppbót á lifeyris- greiöslur úr Lifeyrissjóöi bænda. Lagt er til aö ákvæöiö veröi framlengt til ársins 1982. Auk framlengíngarinnar felur frumvarpiö I sér breyt- ingar á skilyrðum fyrir aðild að Lifeyrissjóði bænda. Annars vegar er lagt til aö aldurs- mark fyrir aöild að sjóönum lækki úr 20 I 16 ár, en hins vegar aö heimild til að veita launþegum aöild aö sjóönum verði rýmkuð I samræmi viö þróun undanfarin ár, eins og sjá má i nýlegum lögum um starfskjör launþega i lögum um forfalla- og afleysinga- þjónustu i sveitum, og I undir- búningi lagasetningar um al- menna þátttökuskyldu i lif- eyrissjóöum. Fjármálaráðherra, sem lagði frumvarpiö fram, lagöi áherslu á að það hlyti af- greiöslu áöur en þing lýkur störfum i vor. Þaö er nú til meöferöar hjá fjárhags- og viðskiptanefnd neðri deildar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.