Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 15
© ÍÞRÓTTIR 0 Einbeitingin leynir sér ekki... ÍÞROTTIR 0 Jóhann lét peningaseöla I dós... siöan kveikti hann mikiö bál I dósinni. Hér er hann aö blása á eldinn. Stuttu seinna dró hann peningaseðil upp úr öskunni — þann sama og hann setti í dós- ina, áöur en hann kveikti I... 0 Þessar þrjár myndir hér fyrir ofan — sýna „trix” Jóa. Jói... sýndi mikla leikni i aö herma eftir mönnum. Hann tók Halldór K. Laxnes (sjá mynd), Helga Sæmundsson, Gunnar Thoroddsen og aöra. Myndir: TRY66VI Þaö varö uppi fjaörafok... þegar Jói sýndi kjúklingagaldur. Ahorfendur bföa spenntir — Heimir Guöjónsson, sem var kynnir kvöldsins, Jón Magnússon, Sveinn Jónsson, Haukur Gunnarsson og Sigmundur O. Steinarsson. 0 JÓN MAGNÚSSON... þakkar Jóa fyrir frábæra skemmtun, aö leik loknum. PUNKTAR • Agúst varð fyrstur Borgfiröingurinn Agúst Þor- steinsson varö sigurvegari I viöa- vangshlaupi IR á sumardaginn fyrsta —hljóp 4 km á 12.18 min., en annar varö IR-ingurinn Mikko Hame — 12.22 min. Steindór Tryggvason, KA, varö þriöji — 12.42 min. Guörún Karlsdóttir varö sigurvegari I kvennaflokki. • Valsmenn sterkari í „Bráðabana” Valur vann sigur 6:5 yfir Fram i Reykjavfkurmótinu I knatt- spyrnu — eftir „Bráöabana”, en staöan var jöfn 1:1 eftir venjuleg- an leiktima. Guömundur Torfa- son skoraöi fyrir Fram, en Hörö- ur Júliusson náöi aö jafna fyrir Valsmenn. Aftur varö jafnt 4:4 — eftir 5 til- raunir hjá hvoru liöi i „Bráöa- bananum”. Guömundur Þor- björnsson, Dýri Guömundsson, Matthias Hallgrimsson og Sævar Jónsson skoruöu fyrir Val, en Guömundur Baidursson, mark- vöröur Fram, varöi frá Alberti Guömundssyni. Guömundur Torfason, Gústaf Björnsson, Höröur Antonsson og Guömundur Steinsson skoruöu fyrir Fram, en Siguröur Haraldsson, markvörö- ur Vals, varöi frá Rafni Rafns- syni. Afram var haldiö og skoraöi Guömundur Þorbjörnsson þá fyr- ir Val, en Siguröur Haraldsson varöi frá Rafni Rafnssyni og stóöu Valsmenn þvi uppi sem sig- urvegarar. • Ómar skoraði í Eyjum Vestmannaeyingar unnu sigur 1:0 fyrir Kópavogsbúum I bæjar- keppni f knattspyrnu, sem fór fram í Eyjum á sumardaginn fyrsta. ómar Jóhannsson skoraöi sigurmark (1:0) Eyjamanna. • Sigur gegn Færeyingum Kvennaiandsliöiö f handknatt- leik vann sigur 24:11 yfir Færey- ingum I iandsleik, sem fram fór I Hafnarfiröi á sumardaginn fyrsta. Guöriöur Guöjónsdóttir skoraöi fiest mörk islenska liös- ins, eöa 6. • íslands- gliman að Laugum 70.1slandsgliman fer fram í dag og veröur keppt aö Laugum f Suö- ur-Þingeyjarsýslu. Keppnin hefst kl. 2 óg má búast viö mörgum skemmtilegum viöureignum. Tvfburabræöurnir Ingi Þór Yngvason, sem er handhafi Grettisbeitisins og Pétur Ynva- son veröa i sviösljósinu. Þeir fá örugglega haröa keppni frá sveit- unga sinum Eyþóri Péturssyni og Armenningnum Guömundi ólafssyni. Þaö hefur vakiö at- hygii aö KR-ingurinn Jón Unn- dórsson, sem hefur ekki æft og keppt i 5 ár, veröur meöal kepp- enda. • Stórsigrar Ungiingalandsliöiö I körfu- knattleik vann stórsigra i tveimur siöustu landsleikjum sfnum gegn Wales — 107:67 og 124:68.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.