Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 16
16 hljóðvarp Laugardagur 26. april 1980 Laugardagur 26. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgeröur Jónsdóttir aöstoöar börn i grunnskóla Akraness viö gerö barna- tima 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Forngripaverslunin á horninu”, smásaga eftir C. L. Ray. Evert Ingólfsson leikari les fyrri hluta sög- unnar. (Siöari hlutinn á dagskrá daginn eftir). 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb, — XXIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldiö Stock- hausen. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson Islenskaöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (21). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Samvinnuskólasveifla. Blandaöur þáttur úr Borgarfiröi. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 26. april 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Þrettandi og siö- asti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Skáld sólar og goösagna. Ný, sænsk heimildamynd um Odysseus Elytis, griska ljóöskáldiö sem hlaut bók- menntaverölaun Nóbels á siöasta ári. Einnig er rætt viö Mikis Theodorakis, sem á sinn þátt I lýöhylli skálds- ins. Myndin sýnir sitthvaö úr átthögum skáldsins. Þýö- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 21.40 Söngvakeppni sjón- varpsstööva f Evrópu 1980. Keppnin fór aö þessu sinni fram I Haag i Hollandi 19. april.og voru keppendur frá nitján löndum. Þýöandi Björn Baldursson. (Evróvision — Hollenska sjónvarpiö). 00.10 Dagskrárlok. Kjörskrá Kjörskrá til forsetakjörs er fram á aö fara 29. júnl n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á manntalsskrifstofu Reykjavikur- borgar, Skúlatúni 2, 2. hæö, alla virka daga frá 29. april til 27. mai n.k., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siöar en 7. júni n.k. Reykjavik 26. aprll 1980 Borgarstjórinn I Reykjavik. —— ............ i i * Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boöum I lagningu 12. áfanga hitaveitu- dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof- unum Vestmannaeyjumog verkfræðistofu Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavlk, gegn 50. þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmannaeyj- um þriðjudaginn 13. mal kl. 16. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæj- ar. Lliilil' „Mamma, komdu og ljúktu viö aö baka vöfflurnar.” DENNI DÆMALAUSI Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 25. april til 1. mai er I Vest- urbæjar Apóteki. Einnig er Haaleitis Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heiisuverndarstöö Reykja-, vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. . Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sfmi 36270. Viö- komustaðir viös vegar um borg- . ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. THkynningar Sjöttu Háskólatónleikar vetrarins veröa haldnir laugar- daginn 26. april 1980. Tónleik- arnir veröa haldnir I Félags- stofnun stúdenta viö Hringbraut og hefjast kl. 17. Aðgangur er öllum heimill A þessum tónleikum leika hjónin Ursula Ingólfsson-Fass- bind og Ketill Ingólfsson fjór- hent á pianó auk tónverka fyrir tvö pianó. Til er talsveröur fjöldi tónverka fyrir pianó og tvo flytjendur en mörg þeirra eru piantfútsetningar á tónverk- um sem upphaflega voru samin fyrir önnur hljóöfæri. Verkin sem flutt veröa á þessum tón- leikum eru hins vegar öll upp- haflega samin fyrir pianó þó að sum þeirra hafi siðar veriö um- rituö fyrir hljómsveitarflutning. Á efnisskránni eru Mars i D- dúr og Fúga I e-moll eftir Fanz Schubert, Sónata I D-dúr og Fúga i c-moll eftir W.A. Mozart ogTilbrigöi IB-dúr um stef eftir Joseph Haydn eftir Johannes Brahms. I Gengið | Aimennur Feröamanna- Gengiöá hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Saia | 1 Bandarikjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41 ' 1 Sterlingspund - 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 • 100 V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76 100 Lirur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66 V Þriöjudagur 29. april kl. 20.30 Myndakvöld á Hótel Borg . Siguröur B. Jóhannesson sýnir myndir viösvegar aö af landinu. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. Sunnudagur 27. aprfl kl. 13.00 Meitlarnir — Lágaskarö. Róleg ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson Verö kr. 3000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag Islands. Magnús Magnússonrithöfundur ogfyrrverandi rektor háskólans i Edinborg, flytur almennan fyrirlestur meö skuggamyndum i Norræna húsinu 28. aprfl kl. 8.30 á vegum Sagnfræöistofnun- ar háskólans um islenskar vfkingasögur I ljósi fornleifa- fræöinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.