Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 19
Laugardægur 26. april 1980 19 flokksstarfið. Viðtalstimar Jóhannesson Kristján Benediktsson Ólafur Viótalstimi þingmanna og borgarfulltriia veröur laugardaginn 3. maikl. lOtil 12 f.h. Til viötais veröa ólafur Jóhannesson og Kristján Benediktsson borgarfuiltrui. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna f Reykjavik. Framsóknarvist í Reykjavik. Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spiiakvöldi aö Rauöarárstig 18 mánudaginn 28. aprfl kl. 20.00 Mjög góö veröiaun. Kaffiveitingar I hléi. Allir velkomnir meöan húsrám ieyfir. Vistanefnd FR. Kópavogur — Félagsvist. Spiluö veröur félagsvist aö Hamraborg 5, 3. hœö. fimmtudaginn 1. maf kl. 8.30. Góö verölaun. Nefndin. Fyrirhuguö er ferö til Austurrfkis 10. maf til 31. maf eöa 21. dagur. Þessi timi I Asturrfki er sá timi á árinu sem Austurriki er hve fall- egast. Viö bjóöum uppá skoöunarferöir, leikhús- og óperuferöir og ferö til ttaliu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I sfma full- trúaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavlk Rauöarárstfg 18, simi 24480. Austurríkisferð Af bókum Q þaö vó ekki upp á móti kostnaöi annars staöar. Reyndu Sviar þó allt hvaö þeir gátu til þess aö láta löndin sjálf bera kostnaö af eigin stjórn. Um afstööu hins almenna Svia til þessara mála segir höf- undur, aö hún hafi einkennst af áhugaleysi, en hinu veröi ekki neitaö, aö konungar Svia hafi stjórnaö nýlendum slnum betur og persónulegar en flestir starfsbræöur þeirra. Þriöji kafli fjallar um eöli sænska veldisins. Þar kemst höfundur aö þeirri niöurstööu m.a., aö stjórn Svía hafi yfirleitt veriö mild og I Eistlandi og Lettlandi hafi yfirráö þeirra oröiö þjóöunum til góös aö mörgu leyti. Sem dæmi um .aö má nefna, aö Svlar böröust gegn og afnámu átthagafjötra, sem enn voru viö lýöi i þessum lönd- um, og áriö 1632 stofnaöi Gustav Adolf háskólann í Dorpat, auk menntaskóla I Riga og Reval, en menntun var þá á mjög lágu stigi þar eystra. Siöasti kaflinn fjallar svo um lok sænska Eystrasaltsveldis- ins, en þaö hrundi á skömmum tima litlu eftir aldamótin 1700. Meginástæöuna telur höfundur hafa veriö hernaöarleg mistök Karls XII. Hvort stórveldi Svía heföi staöiö lengi ef þessi mistök heföu ekki komiö til er erfitt aö segja, en eitt er vlst: Rússar heföu reynst þeim erfiöir. Lengi vel gátu Svlar illa viöurkennt aö stórveldistlmi þeirra væri liöinn og allt fram um miöja 19. öld voru þeir til, sem töldu þaö höfuöhlutverk Karls XV. aö leggja St. Pétursborg undir Sviaveldi. Michael Roberts mun vera einn mesti sérfræöingur Breta i sögu Sviþjóöar og auk þessa rits hefur hann skrifaö sögu Svi- þjóöar á timabilinu 1523-1611. Þetta er mjög fróölegt rit, en þeim sem vilja hafa fullt gagn af þvi er bent á aö hafa hand- hæga Sviþjóöar- eöa Noröur- landasögu viö hendina. Engin heimildaskrá fylgir bókinni, en itarlegar neöan- málsnótur og tilvitnanir bæta þar nokkuö úr. JónÞ.Þór. Samningarnir 0 Skemmtisamkoma Framsóknarfélögin I Reykjavik efna til skemmtisamkomu i samkomusal Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, laugardaginn 26. april n.k. Samkoman hefst með sameigin- legu borðhaldi kl. 19.30. Ræða: Páll Pétursson alþm. Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Tiskusýning: Karon sýningarflokkurinn. Hljómsveitin Ásar leika fyrir dansi. Veislustjóri Hrólfur Halldórsson. Nokkrir óseldir miðar seldir I dag. Allt framsóknarfólk velkomið. Upplýsingar I slma 24480. Framsóknarfélögin i Reykjavik Gert víð galla á jarðstöðinni í gær var gengiö til atkvæöa- greiöslu um samkomulagiö á fundiíSjómannafélagi Isfiröinga. Var þaö samþykkt meö 38 at- kvæöum gegn 11,2 sem sátu hjá. Þá var samkomulagiö samþykkt á fundi hjá Útvegsmannafélagi Vestfjaröa. Var búist viö aö fyrsti Isafjarö- artogarinn héldi út I gærkvöld og hinir siöan i dag. Óskar Samningar sem slikir væru ekki allt I sambandi viö kjarabaráttu sjdmanna. Þar væru aörir og stærri hlutir sem heföu áhrif á starfskjör sjómannastéttarinnar. Þar væri Sjdmannasamband Is- lands auövitaö samnefnari allra sjdmanna á landinu. „Til dæmis þaö, sem hefur gerstaö undanförnu og veriö yfir- lýst af forseta Alþýöusambands Vestfjaröa, aö ísfiröingar hafi mest haft áhrif á, aö olíugjaldiö hafi lækkaö um 2.5%. Þetta er stór yfirlýsing vegna þess aö hlut- irnir gerast ekki svo einfaldlega i samskiptum sjómannastéttarinn- ar og rikisvaldsins annars vegar og sinna viösemjenda hins veg- ar”, sagöi Óskar aö lokum. AM — Aö undanförnu hefur staöiö yfir athugun á afisingarbúnaöi loftnetsins á jaröstööinni Skyggn- ir. Tilefni þessara athugana var, aö nokkrar hitamottur loftnetsins brunnu, og ákvaö þvl framleiö- andi loftnetsins aö auka kröfur þær sem settar höföu veriö fram áöur af hans hálfu um einangrun þessa búnaöar. Verktaki hóf aögeröir á staön- um til aö auka einangrunargildiö meö álfmingu einangrunarbands af eigin vali án samráös viö bygg- ingarnefnd jaröstöövarinnar. Byggingarnefnd stöövaöi verkiö á þeim forsendum aö kanna þyrfti hvort upphafleg einangrun væri gölluö og hvort aöferö sú sem verktaki beitti væri haldbær. Hafa siöan veriö geröar athug- anir á einangrunarefninu og jafn- framt kannaö hvort hægt væri aö endurbæta gerö hitamottanna. Komiö hefur I ljós aö afhending- artimi endurbættra hitamotta er slikur aö opnun jaröstöövarinnar mundi frestast fram á vetrar- mánuöi, ef ákveöiö væri aö skipta þeim út. Er þaö mat póst- og simamála- stjóra og nefndarinnar aö sam- þykkja veröi tillögur framleiö- anda um endurbætur gegn Itar- legri og framlengdri ábyrgö á af- isingarbúnaöinum, enda sé tryggt aö verkiö viö þessar endurbætur hafi ekki i för meö sér skemmdir á loftnetinu. Verktaka hefur samkvæmt framansögöu veriö faliö aö halda verkinu tafarlaust áfram og aö tlmasetja jafnframt siöustu verk- in viö stööina meö þaö i huga aö hægt veröi aö opna hana sem fyrst. OCnats iönaöartvinninn sem má treysta. Cnats Cdats Heildsölubirgöir. Davíö S. Jónsson & Co. hf., Þingholtsstræti 18. — sími 24-333. I Unnið verði að auk- inni bindindisfræðslu A fundi Bandalags kvenna i Reykjavik var eftirfarandi álykt- un áfengismálanefndar sam- þykkt: Aöalfundurinn fagnar sam- stööu aöildarfélaganna viö „viku gegn vimugjöfum” I október 1979, og hvetur þau til þess aö halda hópinn og vinna áfram saman aö bindindisfræöslu og stuöla þannig aö heilbrigöu lifsviöhorfi æsku- fólks I landinu. Aöalfundurinn þakkar stjórn B.K.R. fyrir aö standa aö ráð- stefnu um vimuefni á s.l. hausti, og er sú umræða, er þar fór fram öllum viöstöddum eftirminnileg og hvatning til áframhaldandi stuönings viö málefniö. Aöalfundurinn skorar á háttvirt menntamálaráöuneyti og yfir- völd fræöslumála aö auka, eftir þvi sem kostur er, fræöslu i grunnskólum landsins um skaö- semi notkunar áfengis og annarra vimugjafa. Aöalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik haldinn aö Kjarvals- stööum 24.-25. febrúar 1980 skorar á löggjafarvaldið aö banna inn- flutning og sölu tækja og efna til hraðvlngerðar. Trésmíðafélag Reykjavikur: Átelur seinagang samningaviðræðna Blaöinu hefur borist svofelld ályktun aöalfundar Trésmiöafé- lags Reykjavikur: „Aðalfundur Trésmiöafélags Reykjavikur, haldinn aö Hall- veigarstíg 1, þann 25. mars 1980, átelur harölega seinagang i samningaviöræöum um nýja kjarasamninga. Bent skal á I því sambandi, aö nú eru liönir 3 mánuöir frá því aö samningar runnu út og rúmur mánuöur frá þvl aö kröfur Sam- bands byggingamanna voru lagö- ar fram, án þess aö nokkrar raun- hæfar samningaviöræöur hafi átt sér staö. Fundurinn beinir þvi til samn- inganefndar Sambands bygg- ingamanna og fulltrúa þess I samninganefnd Alþýöusambands Islands, aö knýja á viö viösemj- endur okkar, aö taka nú þegar upp markvissar viöræöur. Veröi ekki breytingar á við- horfum viðsemjenda okkar til viöræöna innan skamms tima, skorar fundurinn á verkalýös- hreyfinguna aö undirbúa sam- eiginlegar aðgeröir sem knúiö gætu atvinnurekendur til samn- inga”. Leiðrétting Þau ieiöiniegu mistök áttu sér staö hér á siöunni á fimmtudag- inn var, aö sagt var aö leikur Tottenham og Wolves hafi fariö 2:3. Þetta er ekki rétt — prent- villupúkinn var örugglega á bandi tJlfanna — þvi aö jafnt var 2:2. Járniðnaðarmaður Okkur vantar bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum á stórum bílum og þungavinnuvél- um. Einnig vantar góðan mann til þess að stjórna steypustöð. Loftorka s.f. Borgarnesi Slmi (93)7115 Hér meö tilkynnist vinum og vandamönnum andlát tveggja móöursystra minna I Danmörku: Guðfinna Steinunn Guðmundsdóttir Jen- sen, Hirtshals. F. 30. 7.1891 — D. 10.1. 1980. Bjarney Gróa Guðmundsdóttir Jensen, Hjörning. F. 16.7. 1900 — D. 26. 3. 1980. Fyrir hönd barna þeirra. Ólöf Helga S. Brekkan. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför Þórðar Jóhanns Simonarsonar frá Bjarnastööum. Asta Maria Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Faöir okkar, stjúpfaöir og tengdafaöir Magnús Jónsson, frá Baröi, Skáiageröi 3, andaöist 1 Borgarspltalanum 22. aprll. Þorvaldur Magnússon, Jóhanna S. tvarsdóttlr. Ingibjörg G. Magnúsdóttir. Marla M. Magnúsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.