Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 2
s. Þriöjudagur 29. april 1980 Forstöðumannastöður Staöa forstööumanns dagheimilisins Dyngjuborgar Staöa forstööumanns skóladagheimilisins Langholts við Dyngjuveg. Staöa forstööumanns dagheimilisins Efri-Hliðar Áöurgreindar stööur eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 17. mai. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. ^——----------------------------.-------__________________^ Hfl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ||| Vonarstræti 4 sími 25500 Staða læknaritara viö Heilsugæslustöðina, Húsavik er laus til umsóknar nú þegar eða á næstunni. Allar upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri i sima 96-41333. $eitóugæ*Utótöbin n lúfiíauífe-gimi 41385" ODYRIR BARNAVAGNAR Verð: Körfuvagnar M/burðarrúmi Barnavagnar Barnakerrur Brúðuvagnar kr. 123.000 " 128.000 " 66.800 " 29.500 " 46.900 Sendum í póstkröfu Landsmót skóla-skákar: Karl og Krístján hrepptu skákf ákana Landsmót skólaskákar 1980 fór fram aö Varmalandi dagana 25.-27. þ.m. Tefld var ein umferb I tveimur flokkum grunnskdla- nema 7-12 ára og 13-16 ára. Keppendur voru 9 í hvorum flokki. Islandsmeistari f eldri flokki: Karl Þorsteinssons, Langholts- sktíla 7 1/2 vinning. Islandsmeistariíyngri flokki: Kristján Pétursson, Asgarös- skóla 6 vinninga. Landsmdtiö er lokaþáttur i yfirgripsmiklum skákmótum, sem fariö hafa fram I grunn- skdlum um allt land. Fyrsti þátturinn var um 250 skólamdt, sem haldin voru víöast I náinni samvinnu kennara og skák- áhugamanna. 50 sýslu og kaup- staöamót voru haldin á vegum taflfélaga. 16 kjördœmismót voru haldin af taflfélögum og svæöasamböndum taflfélaga. Landsmtítiö sem er keppni skdlaskákmeistara kjördæm- anna er haldiö á vegum Skák- sambands Islands undir stjdrn skólas ká knefndar. Skdlaskák hefur á undanförn- um árum haft mjög hvetjandi áhrif á skákiokun og félagslff skákáhugamanna, sérstaklega i dreifoari byggOum landsins. At- hyglisvert er, aö mdtahaldi hef- ur aö mestu verio haldið uppi af áhugamönnum, sem viba hafa þó notiö verulegs stuðnings fé- laga, skdlanefnda og hrepps- nefnda. Annan mótsdaginn mættu heiðursgestir mdtsins, þeir Jó- hann Hjartarson Skákmeistari en þeir urbu i I. og II. sæti á Landsmdti Skólaskákar 1979. Borgfiröingar og kjördæmis- meistarar tdku þátt i f jöltefli viö Jóhann. Jdhannes Gísli annaðist Islands 1980 og Jdhannes G. Jónsson landsliðsmaöur I skák, skákskyringar og fdr m.a. yfir nokkrar skákir, sem tefldar voru á mtítinu. Keppendur og sigurvegari I eldri flokki Keppendur og sigurvegari í yngri flokki. MM-imm Uifhétiinn tesojA/ kriséján PáéurssoiT TWl ft.Jáns&OAr f/e/gi Tfartssoif tísaaano. friArik&s. ISQl iári ffrnn/dur /ofissoir 3irgir ö Rirg/rss. VINN m m m. & m A ROB & I 5£ 8. Selfpssskóla S./. Suðureyr/ V.f. /fófabrekkusk. ftv. ftsgQrosské/a n?n. &io/ufírt/ MrY. //esskó/a Ausii. bfkfaufarhoto M/.~£ H//éarskó/Q. f?.v/k. ðorgarnesi K/. Áórus Jóhannessoti EMlÆm Jng'imundur 'OlafurBrynjarss. O OWOQ 0 Ó\'Á Wgnús Steinþárss ±&.i.m£Q. Guám. Gíslastur. 0 4 4 i W.'Ai Pti/mi murssois 40 41 \Xorl þors/eins \i\1\i\i\VAi\i\i 12 0\1\Ol o soMOO^Wfi 4 5 6 7 ±Q±'Á 'ÁJiW VINN. RÖÐ a 6. 5'/z 0. '/z ,9 2'Á 7. 5% 4. H'á 5. i <?. 7'/z 1 Seifossskéla S.l. í/Hftamýrar&k. #y. Gruncforffrot V.l. Egiissipoum fa.i. Ysaf/ro*/ V.f. Oddeurar&k. /U-F. f/jaróvfkursk. H.n. B/ondaósi Ml'V. lanQ/io/isskó/a 7?.v. Fjármögnunarleið fæð- ingarorlof s neikvæð — skerðir samkeppnishæfni varðandi laun og atvinnutækif æri HEl — Jafnréttisráö fagnar þvi aö fæðingardagpeningar skuli greiddir til allra foreldra og ab foreldrar, sem taka leyfi frá störfum vegna fæöingar haldi launum meðan fæöingarorlof stendur, þ.e. iþrjá mánuöi, segir I umsögn Jafnréttisráös um frum- varp um þetta efni sem liggur fyrir Alþingi. Einnig lýsir rdöiö yiir ánægju meb þaö, að foreldr- um sé heimilt aO skipta orlofinu milli sfn. Hins vegar telur rábib, aö þær fjármögnunarleiöir sem frum- varpiO gerir ráö fyrir geti haft verulega neikvæb áhrif á jafnrétti karla og kvenna I framtlöinni. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráö fyrir, a6 atvinnurekendur greifti foreldrum f launuöu starfi fullt dagvinnukaup meOan á orlofi stendur, en eigi sioan endurkröfu- rétt á Tryggingastofnun ríkisins um sem svarar sjiikradagpening- um einstakhngs. Þetta fyrir- komulag telur Jafnréttisráð að skerOi samképpnishæfni kvenna á vinnumarkaöinum verulega, bæöi hvaO varöar atvinnutækifæri og laun. Einnig bendir ráOiO á, aO þetta greiðslufyrirkomulag komi mjög misjafnlega niBur á at- vinnurekendum. Eigi atvinnurek- endur aO bera þennan kostnaO, sé raunhæfara aO þeir greiBi ákveOiO gjald af launum allra starfs- manna, sem sfOan sé notaO til aO standa undir greiOslu launa i fæOingarorlofi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.