Tíminn - 29.04.1980, Side 2

Tíminn - 29.04.1980, Side 2
Þriöjudagur 29. april 1980 Forstöðumannastöður Staöa forstöðumanns dagheimilisins Dyngjuborgar Staöa forstöðumanns skóladagheimilisins Langho/ts viö Dyngjuveg. Staöa forstöðumanns dagheimilisins Efrí-Hlíðar Áðurgreindar stööur eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 17. mai. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. ^ HJR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Staða læknaritara viö Heilsugæslustöðina, Húsavík er laus til umsóknar nú þegar eöa á næstunni. Allar upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri i sima 96-41333. ^eilöuga^luötöbin Huöaöib 'Stmi 41385 ÓDÝRIR BARNAVAGNAR Verö: Körfuvagnar M/buröarrúmi Barnavagnar Barnakerrur Brúöuvagnar kr. 123.000 ” 128.000 ” 66.800 ” 29.500 ” 46.900 Sendum i póstkröfu Leikfanga húsið Simi 14806 SkólavöröustíglO Landsmót skóla-skákar: Karl og Kristián hrepptu skákfákana Landsmót skólaskákar 1980 fór fram aö Varmalandi dagana 25.-27. þ.m. Tefld var ein umferB i tveimur flokkum grunnskóla- nema 7-12 ára og 13-16 ára. Keppendur voru 9 I hvorum flokki. Islandsmeistari í eldri flokki: Karl Þorsteinssons, Langholts- skóla 7 1/2 vinning. Islandsmeistariíyngri flokki: Kristján Pétursson, Asgarðs- skóla 6 vinninga. Landsmótið er lokaþáttur I yfirgripsmiklum skákmótum, sem fariB hafa fram í grunn- skólum um allt land. Fyrsti þátturinn var um 250 skólamót, sem haldin voru víBast i náinni samvinnu kennara og skák- áhugamanna. 50 sýslu og kaup- staBamót voru haldin á vegum taflfélaga. 16 kjördæmismót voru haldin af taflfélögum og svæBasamböndum taflfélaga. LandsmótiB sem er keppni skólaskákmeistara kjördæm- anna er haldiB á vegum Skák- sambands Islands undir stjórn skólaskáknefndar. Skólaskák hefur á undanförn- um árum haft mjög hvetjandi áhrif á skákiBkun og félagslif skákáhugamanna, sérstaklega i dreifBari byggBum iandsins. At- hyglisvert er, aB mótahaldi hef- ur aB mestu verið haldiB uppi af áhugamönnum, sem vlða hafa þó notiB verulegs stuBnings fé- laga, skólanefnda og hrepps- nefnda. Annan mótsdaginn mættu heiBursgestir mótsins, þeir Jó- hann Hjartarson Skákmeistari en þeir urBu 1 I. og II. sæti á Landsmóti Skólaskákar 1979. BorgfirBingar og kjördæmis- meistarartóku þáttffjöltefli viB Jóhann. Jóhannes GIsli annaBist Islands 1980 og Jóhannes G. Jónsson landsliBsmaBur I skák, skákskyringar og fór m.a. yfir nokkrar skákir, sem tefldar voru á mótinu. Keppendur og sigurvegari I eldri flokki Keppendur og sigurvegari I yngri fiokki. ynrmmm 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Úifhéóinn Sigurms. -azr, % 0 i / / # '/* / 2 Euþór Eávdrdssor / i o 0 •A / / f / 3 tk/vid ’Olafssou 0 'W m 0 1 / / ‘A / 4 kristjón fíiturssotT 'á / / / / 0 ‘A / 5 fólt fl.Jónsso/r 0 'fl 0 0 Wi / 0 ‘á / 6 He/gi Hanssow 0 0 0 0 0 m /z 0 0 7 Hermann Friórikss. Zi 0 0 1 J Yi .... 17 1 8 flma/dur Loflssotr •Á 0 /s 'A A 1 •Á 1 9 Birgir ö Birgirss. 0 0 0 0 0 1 0 0 1 VINN ÓJá. 6. jl '£ A ROÐ & 2, ■L íá 8. Selfpssskóia S.i. Suoureyri V.f. Hólabrekkusk. fl.v. fíegarösskóio fln- Sialufirði Mt.-V. tfesskóla AusiL Raufarhofn. M/r£ WMríhH/iáarskóta. /t.vik. Borgarnesi VL mimm 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 I i 1 0 1 0 1 0 0 1 O 2 Lárus Jóhannessou / " / / 0 / 'A / 0 3 tilafur Brjunjarss. 0 0 m 0 0 0 0 'Á 0 4 fhgnús ffleinþórss. 1 0 1 m 0 0 O 'Á 0 5 Guóm. Gisiaso/r. 0 1 / / Vx / / ‘I* 6 \ ! f 0 / 1 . '/t m / / 0 7 ‘Björgvin Jónssou 1 •ó / 1 0 0 m. / 0 8 Guérh. Trausiasoy 0 0 / » 0 0 O m 0 9 ffarl þorsfeins L L L L ‘Á / / / VINN. RÖÐ a 6 9 7 & 2. wmn z/mv* JL JL SeJfossskóla S.i. 'fliftamúrarsk. fl.v. Grundarfirai V.L. EgilssLÖoum flu.L Tsafiroi V.f. Oddeurarsk. fli-£ Mardy/kursk. ft.n. Bionduósi Mi:V. Fjármögnunarleið fæð- ingarorlofs neikvæð — skeröir samkeppnishæfni varðandi laun og atvinnutækifæri HEI — JafnréttisráB fagnar þvl aB fæBingardagpeningar skuli greiddir til allra foreldra og aB foreldrar, sem taka leyfi frá störfum vegna fæBingar haldi launum meBan fæBingarorlof stendur, þ.e. iþrjá mánuBi, segir I umsögn JafnréttisráBs um frum- vaiy um þetta efni sem liggur fyrir Alþingi. Einnig lýsir ráBiB yíir ánægju meB þaB, að foreldr- um sé heimilt aB skipta orlofinu milli sín. Hins vegar telur ráBiB, aB þær fjármögnunarleiBir sem frum- varpiB gerir ráB fyrir geti haft verulega neikvæð áhrif á jafnrétti karla og kvenna I framtlBinni. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráB fyrir, að atvinnurekendur greiBi foreldrum I launuBu starfi fullt dagvinnukaup meöan á orlofi stendur, en eigi slöan endurkröfu- rétt á Tryggingastofnun rlkisins um sem svarar sjilkradagpening- um einstaklings. Þetta fyrir- komulag telur Jafnréttisráö aB skerBi samkeppnishæfni kvenna á vinnumarkaöinum verulega, bæöihvaBvaröar atvinnutækifæri og laun. Einnig bendir ráöiö á, aö þetta greiöslufyrirkomulag komi mjög misjafnlega niBur á at- vinnurekendum. Eigi atvinnurek- endur aB bera þennan kostnaö, sé raunhæfara aB þeir greiöi ákveöiB gjald af launum allra starfs- manna, sem sIBan sé notaö til aö standa undir greiöslu launa I fæBingarorlofi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.