Tíminn - 29.04.1980, Qupperneq 7

Tíminn - 29.04.1980, Qupperneq 7
Þribjudagur 29. april 1980 7 S tj órnmálaályktun miðstj órnarfundar Framsóknarflokksins Jöfnuöur, velferö og öryggi öllum til handa eru grundvallar- atriöi i stefnu Framsóknarflokks- ins. Flokkurinn hefur leitast viö aö koma á samstarfi jafnaöar- og umbótaaflanna f landinu. Rikis- stjórnir undir forystu Framsókn- arflokksins hafa unniö markvisst aö framförum og bættum llfskjör- um. Samstarf umbótaflokkanna hefur oft veriö erfiöleikum háö, vegna sundurlyndis Alþýöuflokks og Alþýöubandalags. Sllkur á- greiningur varö til þess aö rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar, fór frá völdum I október 1979. Akvöröun Alþýöuflokksins aö rjúfa þaö stjórnarsamstarf var ó- timabær og óskynsamleg. Sjálf- stæöisflokkurinn greip frumhlaup Alþýöuflokksins fegins hendi og steyptu þessir flokkar þjóöinni út i . vetrarkosningar og fjögurra mánaöa stjórnleysi. Framsóknarflokkurinn gekk til kosningabaráttunnar meö vel markaöa og skýra stefnuskrá. Hann hét þvi aö vinna aö hjöönun veröbólgu I áföngum, i samvinnu viö launþega og aöra aöila vinnu- markaöarins, án atvinnuleysis og óbærilegrar röskunar þjóölifsins. 1 kosningabaráttunni var um tvær stefnur I efnahagsmálum aö ræöa, stefnu Framsóknarflokks- ins og leiftursókn Sjálfstæöis- flokksins. Um þær var kosiö. Framsóknarflokkurinn hét jafn- framt aö beita sér fyrir vinstra samstarfi aö kosningum loknum. Undir þvl merki gekk Framsókn- arflokkurinn til kosninga og sigr- aöi. Tveggja mánaöa tilraunir til stjórnarmyndunar eftir kosning- ar eru svo kunnar aö ekki þarf aö rekja, en þær leiddu til myndunar þeirrar umbótastjórnar sem nú situr. Hún leggur áherslu á hjöönun veröbólgu I áföngum, I samstarfi viö aöila vinnumarkaöarins. Hún leggur áherslu á jöfnuö og vel- ferö. 1 henni er Framsóknar- flokkurinn sterkasta afliö. ' Efnahagsmálin Efnahagsmálin eru megin viö- fangsefni núverandi rikisstjórn- ar. Stefnt er aö niöurtainingu veröbólgunnar i áföngum. Mark- miöiö er aö veröbólgan veröi áriö 1982 svipuö og I helstu viöskipta- löndum Islendinga. Til þess aö ná þvi marki er nauösynlegt aö beita aöhaldi I rlkisfjármálum, pen- ingamálum, fjárfestingu og geng- isskráningu. Viö niöurtalninguna leggur Framsóknarflokkurinn rika áherslu á samræmi verölags og launa. Framsóknarflokkurinn telur aö árangri i kjara- og launa- málum veröi best náö meö sam- starfi viö launþega i landinu. A slikt samstarf og ýmsar félags- legar umbætur launþegum til handa ber þvi aö leggja höfuö- áherslu. Vegna fjögurra mánaöa stjórn- leysis reyndust nauösynlegar leiöréttingar I verölagsmálum stórum meiri en taliö haföi veriö, þess vegna mun ekki nást eins skjótur árangur I hjöönun verö- bólgunnar og ráö haföi veriö fyrir gert. Þvi veröur aukiö aöhald nauösynlegt næstu mánuöi. Rikisstjórnin hefur oröiö aö hraöa afgreiöslu fjárlaga og undirbúningi fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar, enda nokkuö á áriö liöiö. Tekist hefur aö halda skattheimtu rikisins innan viö 29 af hundraöi af þjóöarframleiöslu eins og Framsóknarflokkurinn lagöi áherslu á. Atvinnumálin 1 kosningabaráttunni lagöi Framsóknarflokkurinn áherslu á aukna framleiöslu og framleiöni. Þaö markmiö er Itarlega undir- strikaö i stjórnarsáttmálanum. Hjöönun veröbólgunnar er hins vegar forsenda þess aö góöur ár- angur náist I þessu efni. 1 sjávarútvegi og fiskvinnslu eru mikilvæg verkefni framund- an. Framsóknarflokkurinn legg- ur áhersiu á aö búa sjómönnum, útvegsmönnum og fiskvinnslunni öryggi og svigrúm til athafna inn- an ramma, sem rikisvaldiö setur um hámarksveiöar og nýtingu aflans, meö þaö I huga aö sem hagkvæmast veröi þjóöarbúinu hverju sinni. Þetta er margslung- iö verkefni sem leysa ber I sam- ráöi viö hagsmunaaöila. Framsóknarflokkurinn telur hagsmuni bænda og neytenda best tryggöa meö aölögun land- búnaöarframleiöslunnar aö þeim mörkuöum sem viöunandi gefast og aö framleiösla sauöfjár og nautgripaafuröa veröi sem næst neysluþörfum þjóöarinnar og þörfum iönaöarins. Gæta ber þess aö óumflýjanleg- ur samdráttur bitni sem minnst á tekjumöguleikum bænda og valdi ekki röskun byggöar. Markvisst veröi aö þvl unniö aö koma á fót nýjum búgreinum og efla fjöl- breyttara atvinnullf i sveitum m.a. meö iönaöi. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á aö þjóöin veröi sem fyrst sjálfri sér nóg um orku. Iönaöurinn hlýtur aö taka viö mestum hluta þess vinnuafls sem bætist á vinnumarkaöinn á næstu árum. Mikla áherslu veröur þvi aö leggja á eflingu hans, fram- leiöni og bætta samkeppnisaö- stööu viö erlendan iönaö. Leggja ber sérstaka rækt viö úrvinnslu og þjónustuiönaö sem byggir á innlendri orku og hráefnum. Menntamál 1 skóla- og fræöslumálum mun Framsóknarflokkurinn leggja áherslu á aö sett veröi lög um samræmdan framhaldsskóla og fulloröinsfræöslu sem tryggi sem greiöastar leiöir fjöldans til al- mennrar menntunar og hagnýtr- ar fræöslu sem hverjum hentar og þjóöfélaginu er gagn aö. Jafn- framt leggur Framsóknarflokk- urinn áherslu á nauösyn þess aö styöja almenn menningarmál og leggja rækt viö islenskan menn- ingararf og listsköpun. Flokkurinn leggur áherslu á aö bæta þarf aöstööu Rikisútvarps- ins og gera þvi kleift aö veita þá þjónustu sem æskileg er talin I nútima þjóöfélagi. Samgöngumál Fátt er þjóöinni mikilvægara en góöar samgöngur. Framsóknar- flokkurinn leggur áherslu á upp- byggingu og viöhald vega, lagn- ingu bundins slitlags, bætta þjón- ustu Skipaútgeröar ríkisins, uppbyggingu flugvalla og bættan búnaö þeirra. Byggðamál Aöalfundurinn leggur sem fyrr rika áherslu á framkvæmd byggöastefnu, sem felur I sér al- menna jöfnun lifskjara og eflingu atvinnulifs um landiö til menn- ingarlegs og efnahagslegs ávinn- ings fyrir þjóöina alla. Félags- og tryggingamál , Framsóknarflokkurinn vill, aö átak veröi gert til aö bæta aöstööu barna, aldraöra, fatlaöra og ann- arra þeirra sem minna mega sln I þjóöfélaginu, m.a. I húsnæöis- og samgöngumálum, meö bættu tryggingakerfi, byggingu hjúkr- unarheimila, leigu- og sölulbúöa fyrir aldraöa svo og byggingu dagvistarheimila fyrir börn. Ennfremur aö sett veröi heild- arlöggjöf um aöbúnaö og holl- ustuhætti á vinnustööum og lög- gjöf um húsnæöismál endurbætt. U tanrikismál Framsóknarflokkurinn vill aö Island fylgi sjálfstæöri utanrikis- stefnu er miöast viö aö tryggja stjórnarfarslegt og efnahagslegt sjálfstæöi landsins. Ahersla skal lögö á aö tryggja fiskveiöi- og landgrunnsréttindi Islendinga á Jan Mayen svæöinu. Framsóknarflokkurinn lýsir á- hyggjum yfir ýmsum þeim at- buröum I alþjóöamálum sem stefna heimsfnöi i hættu. Flokkurinn fordæmir þá fyrir- litningu sem Sovétrikin sýna sjálfstæöi smáþjóöa meö innrás sinni I Afganistan. Stjórnarskrármál Framsóknarflokkurinn telur timabært aö breyta kosningalög- um og kjördæmaskipan meö tilliti til þeirrar byggöaröskunar, sem oröiö hefur frá setningu laganna fyrir rúmum 20 árum. Hins vegar telur flokkurinn aö ný kjördæmaskipan, endurskoö- un á stjórnsýslukerfinu og starfs- háttum Alþingis séu svo nátengd mál, aö þau þurfi aö leysa öll i senn, þar sem gætt veröi eölilegra áhrifa hvers einstaklinga, sem og áhrifa hverrar byggöar og hverr- ar stjórnsýslueiningar á stjórn- málaákvaröanir. Stefnt veröi aö þvi aö ljúka þeirri endurskoöun á kjörtlmabilinu. Lokaorö Framsóknarmönnum er ljóst, aö rikisstjórnarinnar blöa mikil verkefni. Flokkurinn grngur heils hugar til þessa starfs. Hann leggur höfuöáherslu á aö árangur náist I efnahagsmálum. Aö þessu vill flokkurinn vinna meö aöhaldi og ráödeild á öllum sviöum. Þvi aöeins mun árangur I efna- hagsmálum nást aö samstarf inn- an rikisstjórnarinnar og viö aöila vinnumarkaöarins sé heilsteypt og gott. Aö slikum vinnubrögöum mun Framsóknarflokkurinn stuöla. Islenska þjóöin er auöug. Hún á kostarikt land og gjöful fiskimiö. Framfarir hafa veriö miklar og lifskjör eru góö. Engin ástæöa er til aö ætla, aö svo veröi ekki á- fram ef rétt er á málum haidiö. Meö minnkandi veröbólgu skap- ast grundvöllur til aukinnar hag- sældar og betra mannlifs. Þaö er grundvallarmarkmiö Framsókn- arflokksins. Ályktun miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins um orkumAl Ályktun miöstjórnarfundar Framsóknarflokksins 1980. Nýting þess mikla auös, sem þjóöin á I fallvötnum og jaröhita- svæöum landsins, er eitt af mikil- vægustu verkefnum Islendinga. Aherzlu ber aö leggja á skipulega nýtingu orkulindanna til þess aö tryggja og bæta lifskjör Islenzku þjóöarinnar og efla islenzka at- vinnuvegi. Miöstjórnin leggur áherzlu á eftirfarandi atriöi: Baforkukerfið 1. Aö landsmönnum veröi tryggö næg og örugg raforka á sam- bærilegu veröi. 2. Skipulag raforkumála veröi meö þeim hætti aö eitt lands- fyrirtæki annist meginraforku- vinnslu og aöalraforkuflutning ásamt heildsölu til almennings- veitna og orkufreks iönaöar. 3. Markvisst veröi unniö aö hringtengingu aöalstofnlina. Vestfjaröalinu veröi lokiö I ár, suö-austur linu til Hafnar I Hornafiröi 1981 og hringteng- ingu siöan lokið 1983. 4 Flutnings- og dreifikerfi RARIK veröi markvisst eflt og sveita- rafvæöingu lokiö I samræmi viö áætlanir. 5. Rikissjóöur beri kostnaö af fé- lagslegum framkvæmdum i orkumálum. Virkjun fallvatna 1. Virkjanir landsmanna veröi dreiföar um landiö þannig aö öryggi orkuframleiöslu og orkuflutnings veröi sem mest. Eölilegt tillit veröi tekiö til um- hverfisverndar. 2. Undirbúningi virkjana veröi þannig hagaö aö samanburöur á hagkvæmni nokkurra virkj- ana liggi fyrir hverju sinni þeg- ar ákvöröun um næstu virkjun er tekin. Hraöaö veröi undir- búningi þeirra virkjana, sem nú eru i sjónmáli, þannig aö unnt veröi aö velja þá hag- kvæmustu. Nauösynlegt er aö taka ákvöröun um næstu virkj- un bráölega. 3. Leitaö veröi allra leiöa til þess aö gera raforkuframleiöslu með oliu óþarfa veturinn 1980- 1981. 1 þvi skyni þarf aö auka Þórisvatnsmiölun meö vatna- veitum auk virkjunar gufu viö Svartsengi, Bjarnarflag og Kröflu. 4. Stefnt veröi aö sem jöfnustum framkvæmdahraöa viö virkj- anir þannig aö um samfelldar framkvæmdir veröi aö ræöa og verkþekking nýtist sem best. 5. Aukin áhersla veröi lögö á virkjanarannsóknir og geröar áætlanir um virkjanir til alda- móta auk 5-10 ára fram- kvæmdaáætlana, sem reglu- lega skal endurskoða. Jarðhiti 1. Gerö veröi heildar áætlun um rannsóknir á háhitasvæöunum. Rannsóknir beinist fyrst og fremst aö þeim háhitasvæöum sem liggja best viö nýtingu, þ.e. svæöin á Reykjanesi, viö Hengil, viö Námafjall, Kröflu og Þeistareyki, svo og Torfa- jökulssvæöiö. Vegna kostn- aöarsamra rannsóknaborana verður aö veita auknu fé til jarðhitarannsókna. Orka há- hitasvæöanna veröi endurmet- in. 2. Framkvæmdum viö allar jarövarmaveitur sem nú eru áformaöar veröi lokiö á árinu 1982. 3. Unniö veröi aö gufuöflun viö Kröflu þannig aö orkuveriö komist i fulla notkun hiö fyrsta. 4. Djúphiti veröi þjóöareign. Orkunýting 1. Komiö veröi á fót hiö fyrsta orkunýtingarráöi er vinni aö mótun alhliöa orkunýtingar- stefnu. 2. Aætlun veröi gerö um nýtingu innlendra orkugjafa i staö inn- fluttra á öllum sviöum sem hagkvæm reynast og sérstak- lega stuölaö aö framkvæmdum viö fjarvarmaveitur, þar sem þær eru hagkvæmar. 3. Miöab veröi viö aö sem allra flestir, sem nú kynda hús sin meö oliu, noti innlenda orku- gjafa eigi siöar en i árslok 1983. 4.1 auknum mæli þarf aö stuöla aö notkun svartollu I staö gas- oliu I skipaflotanum. 5. Studdar veröi þær fyrirætlanir Sementsverksmiöju rikisins aö nýta kol I stað svartolíu og könnuö notkun kola i staö svart- oliu i fiskimjölsverksmiöjum og fleiri iönfyrirtækjum. 6.1 höfnum veröi bætt abstaba skipa til aö fá rafmagn og heitt vatn úr landi. 7. Stuölaö veröi aö nýtingu af- gangsvarma frá iönfyrirtækj- um s.s. fiskimjölsverksmiðjum og frystihúsum. 8. Kannaöir veröi möguleikar á bættri orkunýtingu við fisk- veiöar. 9. Flutningakerfiö veröi athugað meö tilliti til bættrar orkunýt- ingar. 10. Fræösla um orkusparnaö veröi aukin. 11. Orkusparandi aögeröir verði studdar meö lánafyrirgreiöslu. 12. Þess veröi gætt i skattlagn- ingu og tollamálum aö álögur á innlenda orku dragi ekki úr viö- leitni til þess aö spara innflutta orkugjafa. 13. Kanna þarf hagkvæmni raf- bila á ákveönum sviöum. 14. Sett veröi upp sérstök orku- sparnaöardeild viö Iönaöar- ráöuneytiö og rammalöggjöf sett um starfsemi slikrar deild- ar. Nýjungar í orkumálum Aherzla veröi lögö á aö fylgjast vel meö nýjungum á sviöi orku- mála og hagnýtingu þeirra. 1 þvi sambandi er vert aö vekja athygli á eftirfarandi atriöum: 1. Framleiösla fljótandi eldsneyt- is gæti oröiö hagkvæm hér á landi innan tiðar. Nauðsynlegt er aðgera hagkvæmnisathugun fyrir verksmiöju sem framleiö- ir fljótandi eldsneyti. Gera beri könnun á innlendum brennslu- efnum. t 2. Stuöla þarf aö hagnytingu vindorku þar sem hagkvæmt er. 3. Stuðla þarf aö notkun lifrænna efna til orkuframleiöslu. 4. Stuöla þarf aö notkun varma- dæla þar sem þær henta. Olíumál 1. Samninga um oliukaup ber ab gera við fleiri en einn aöila af öryggis- og hagkvæmnisástæö- um. 2. Gerö veröi rannsóknaráætlun á möguleikum til olíuvinnslu á is- lenzku yfirráðasvæði. Rann- sóknirnar beinist á fyrsta stigi aö legu og gerö setlaga á svæö- inu. Leitaö veröi upplýsinga um reynslu nágrannaþjóöa af oliuleit og oliuvinnslu. 3. Þeim sem enn kynda hús sin meö ollu veröi veittur oliu- styrkur þannig ab kyndikostn- aöur þeirra veröi bærilegur. 4. Kannaö veröi hvort hagkvæmt og timabært sé fyrir lsland aö gerast abili aö Alþjóöaorku- málastofnuninni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.