Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag i'Auglýsingadeild Tímans. FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^intiö myndalista. Sændum í póstkröfu. <vlÓNVAI Vest«»'götu ii wWllfHL simi22 600 Þriðjudagur 29. apríl 1980 „Undanhald í stað sóknar" — segir Milla Thorsteinsson um stjórn Flugleiða SigurOur Helgason, forstjóri Klugleiöa á aöulfundinum f gær. t miöiö er frú Milla Thorstelnsson og lengst til hægri Axel Einarsson, hrl. sem hún taldi enn einu fulltrúa Eimskips i æðstu stjórn félagsins. (Timam. Tryggvi) AM — „Mér og fleirum þykir sem stjórnin á félaginu hafi einkennst af undanhaldi i staB þess aö reyna aB finna nýja marka&i og leiöir i vanda Flugleiöa, og ég tel aö þeg- ar félögin voru sameinuo heföi þegar átt ao ganga 1 þa& aö finna raö viB þeim vanda sem vitab var ao viö blasti, I staö handahófs- kenndra urræöa, þegar I óefni er komiö," sag&i frú Milla Thor- steinsson, eiginkona Alfreös Eliassonar, sem veittist hart aö stjórn Fluglei&a á a&alfundinum i gœr. Frú Milla lag&i átta fyrirspurn- ir fyrir stjórnarmenn, þar á me&al um orsök þess aö flug- rekstur hefur hækka& um 134%, þótt oliuhækkun hafi ekki fariö fram úr 75% og ba& um sundurlift- un á þessum kostna&i. Enn spur&i hún um benslnkostnaB & nýju 727-200 vélinni, mi&a& vi& DC-8, kostnaB pr. farþega samanboriö vi& þao sem á&ur var, nú þegar sameiningin ætti a& hafa sanna& hagkvæmni sina og hva&a fjar- festingar stóöu til bo&a, þegar Framhald á bls. 19. Gripir Fríkirkjunn- ar komnir fram AM — Sl. laugardag hringdi ma&ur á skrifstofur Dagblaösins og sag&i gripi þá sem i si&ustu viku var stoliö ur Frikirkjunni vera ni&urkomna I öskutunnu vi& Nor&ursti'g I Reykjavlk. Reyndust munirnir vera niöur- komnir þar sem til var sagt og tók rannsóknarlögreglan hiö endur- heimta þýf i, sem var tveir höklar, fl tvö rykkilin, prestshempa, kerta- stjaki og kross, I sina vörslu, en kom þeim svo til frlkirkjuprests, Kristjáns Róbertssonar. Kristján sagöi Timanum I gær aö stjakinn hef&i veriö nokkuö skemmdur, en klæ&in óhrein og þvæld, en ekki verr en svo a& ur mætti bæta. Froskkafari drukknaði 1 Straumsvík AM — Siödegis á laugardag var þa& slýs a& 36 ára gamall ma&- ur, Gunnar Mosty, Vesturbergi 129 I Reykjavlk, drukknaöi, þegar hann var a& æfa köfun I Straumsvlk, ásamt félaga sln- um. Þeir tvfmenningarnir munu hafa veriö á 20 feta dýpi, þegar félagi Gunnars heitins sá hann fara upp á yfirbor&i& og gler- augu hans skömmu sl&ar sökkva til botns. Mun Gunnar hafa lent I erfi&leikum og var hann me&vitundarlaus I vatns- bor&inu þegar félagi hans kom upp á eftir honum. Synti hann me& Gunnar til lands og ger&i á honum björgunartilraunir, sem ekki báru drangur. Var Gunnar látinn, þegar lögregla og sjilkraliö bar a&. Ekki er annaö vitaö en tæki hins látna hafi veriö I lagi, en hins vegar var hann lltt reyndur og þetta I fyrsta sinn sem hann fór þetta djilpt. Vangaveltur um stöðv- un byggingar járn- blendiofnsins nýja fráleitar — Framkvæmdin komin á f Iugstig AM — Fyrri föstudag var skömmtun aflétt af stórnot- endum raforku og sag&i Jón Sigur&sson, framkvæmdastjóri Járnblendiverksmi&junnar a& Grundartanga a& þá þegar heföi veriB fariB a& framleiBa me& fullum afköstum I verksmi&j- unni. Eru nii framleidd 80-90 tonn á sölarhring 1 staB 60 tonna meöan skammtaB var. Heildar- raforkuþörfin er 34 MW, en keyrt var á 25-6 MW, me&an skammtaB var. Nylega var minnst á a& hugsanlegt væri a& stórspara á lansfjáráætlun meb þvl a& stöðva framkvæmdir þær sem nú standa yfir viö ofn II. Jðn Sigur&sson sag&i aftur & móti a& framkvæmdir viB byggingu ofnsins væru komnar á slikt flugstig a& óhugsandi væri a& stö&va þær Ur þessu og hlytí ein- hver misskilningur a& liggja a& Hér er veriö a& leggja botninn aB ofni II a& Grundartanga í janúar sl. en þarna mun kísiljárniB fijútu 2000 grá&u heltt Iárslok. baki slíkum vangaveltum. Ofn mana&amótin ágúst/septem- II á a& vera tilbiiinn um ber. Nýkjörin stjórn Framsóknarflokkslns: Tómas Arnaion, rltari, Steingrfmur Hermannsson, formaöur, Guöiuundur G. Þórarinsson, gjaldkerl, Kagnheiöur Sveinbjörnsdóttir, vararitari, Halldtfr Asgrimsson, varaformaOur, sem nú er Ifyrsta sinn Istjórn flokksins, ogHaukur Ingibergsson, varagjaldkeri. Tlmamynd G.E. Kosningar á miöstjórnarfundi: Steingrímur endur- kjörinn formaður HEI — Kosi& var I ýmsar trúnaðarstöður Framsóknar- flokksins Á aðalfundi miðstjdrnar s.l.laugardag. Fundurinn hófst á föstudag og fluttu þá formaður flokksins, ritari og gjaidkeri á- samt fr amkvæm das tjdra Tfmans, skýrslur sinar. Að þvf loknu voru aunennar umræður og nefndarstörf um kvðldið. A _ laugardag voru umræður og af- greiðsla á nefndarálitum, og kosningar sem fyrr segir, en fundinum lauk um hádegi á sunnudag. Steingrfmur Hermannsson var endurkjörinn forma&ur flokksins, en varaforma&ur var kjörinn Halldór Asgrlmsson, alþingis- niaBur I staB Einars Agústssonár, sendiherra. A&rir i stjórn flokks- ins voru endurkjörnir: ritari, Tómas Arnason, rá&herra, gjald- keri Gu&mundur Þórarinsson, alþingisma&ur, vararitari Ragn- heiöur Sveinbjörnsdóttir og vara- gjaldkeri Háukur Ingibergsson, sktílastjóri. - Einnig fdr fram kosning 9 Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.