Tíminn - 29.04.1980, Side 16

Tíminn - 29.04.1980, Side 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsin'gadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Rantið myndalista. S®ndum í póstkröfu. Q.IÓMUAI Vesturgötull wuUnVML simi 22600 „Undanhald í stað sóknar” — segir Milla Thorsteinsson um stjórn Flugleiða Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða á aóalfundinum f gær. t miftift er frú Milla Thorsteinsson og lengst til hægri Axel Einarsson, hrl. sem hún taldi enn einn fulltrúa Eimskips f æOstu stjórn félagsins. (Tfmam. Tryggvi) AM — „Mér og fleirum þykir sem stjórnin á félaginu hafi einkennst af undanhaldi i staO þess a6 reyna aö finna nýja markaOi og leiöir I vanda Flugleiöa, og ég tel aö þeg- ar félögin voru sameinuö heföi þegar átt aö ganga i þaö aö finna ráö viö þeim vanda sem vitaö var aö viö blasti, í staö handahófs- kenndra úrræöa, þegar i óefni er komiö,” sagöi frú Milla Thor- steinsson, eiginkona Alfreös Eliassonar, sem veittist hart aö stjórn Flugleiöa á aöalfundinum I gær. Frú Milla lagöi átta fyrirspurn- ir fyrir stjórnarmenn, þar á meöal um orsök þess aö flug- rekstur hefur hækkaö um 134%, þótt oliuhækkun hafi ekki fariö fram úr 75% og baö um sundurliö- un á þessum kostnaöi. Enn spuröi hún um bensinkostnaö á nýju 727-200 vélinni, miöaö viö DC-8, kostnaö pr. farþega samanboriö viö þaö sem áöur var, nú þegar sameiningin ætti aö hafa sannaö hagkvæmni sina og hvaöa fjár- festingar stóöu til boöa, þegar Framhald á bls. 19. Gripir Fríkirkjunn- ar konmir fram AM — Sl. laugardag hringm maöur á skrifstofur Dagblaösins og sagöi gripi þá sem I siöustu viku var stoliö úr Frikirkjunni vera niöurkomna I öskutunnu viö Noröursti'g I Reykjavik. Reyndust munirnir vera niöur- komnir þar sem til var sagt og tók rannsóknarlögreglan hiö endur- heimta þýfi, sem var tveirhöklar, i .0 tvö rykkilin, prestshempa, kerta- stjaki og kross, I sina vörslu, en kom þeim svo til frikirkjuprests, Kristjáns Róbertssonar. Kristján sagöi Timanum I gær aö stjakinn heföi veriö nokkuö skemmdur, en klæöin óhrein og þvæld, en ekki verr en svo aö úr mætti bæta. Froskkaíari drukknaði í Straumsvík AM — Síödegis á laugardag var þaö slýs aö 36 ára gamall maö- ur, Gunnar Mosty, Vesturbergi 129 I Reykjavik, drukknaöi, þegar hann var aö æfa köfun i Straumsvik, ásamt félaga sin- um. Þeir tvimenningamir munu hafa veriöá 20 feta dýpi, þegar félagi Gunnars heitins sá hann fara upp á yfirboröiö og gler- augu hans skömmu siöar sökkva til botns. Mun Gunnar hafa lent I erfiöleikum og var hann meövitundarlaus I vatns- boröinu þegar félagi hans kom upp á eftir honum. Synti hann meö Gunnar til lands og geröi á honum björgunartilraunir, sem ekki báru árangur. Var Gunnar látinn, þegar lögregla og sjúkraliö bar aö. Ekki er annaö vitaö en tæki hins látna hafi veriö I lagi, en hins vegar var hann litt reyndur og þetta I fyrsta sinn sem hann fór þetta djúpt. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Vangaveltur um stöðv- un byggingar jám- blendiofnsins nýja lnífn n — Framkvæmdin komin lldiUluil á flugstig AM — Fyrri föstudag var skömmtun aflétt af stórnot- endum raforku og sagöi Jón Sigurösson, framkvæmdastjóri Járnblendiverksmiöjunnar aö Grundartanga aö þá þegar heföi veriö fariö aö framleiöá meö fulhim afköstum I verksmiöj- unni. Eru nU framleidd 80-90 tonn á sólarhring I staö 60 tonna meöan skammtaö var. Heildar- raforkuþörfin er 34 MW, en keyrt var á 25-6 MW, meöan skammtaö var. Nýlega var minnst á aö hugsanlegt væri aö stórspara á lánsfjáráætlun meö þvi aö stööva framkvæmdir þær sem nú standa yfir viö ofn II. Jón Sigurösson sagöi aftur á móti aö framkvæmdir viö byggingu ofnsins væru komnar á slikt flugstig aö óhugsandi væri aö stööva þær Ur þessu og hlyti ein- hver misskilningur aö liggja aö Hér er veriö aö leggja botninn aö ofni II ab Grundartanga f janúar sl. en þarna mun kisiljárniö fljóta 2000 gráöu heltt Iársiok. baki sllkum vangaveltum. Ofn mánaöamótin ágúst/septem- II á aö vera tilbúinn um ber. 11 f A iifl , j 8* 1 ' ; f m mam \ ■k % A Nýkjörin stjórn Framsóknarflokksins: Tómas Arnason, rltari, Steingrimur Hermannsson, formaöur, Guömundur G. Þórarinsson, gjaldkeri, Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttlr, vararitari, Halldór Asgrfmsson, varaformaöur, sem nú er I fyrsta sinn i stjórn flokksins, og Haukur Ingibergsson, varagjaldkeri. Tlmamynd G.E. Kosníngar á miðstjórnarfundi: Steingrímur endur- kiörinn formaður HEI — Kosiö var I ýmsar trúnaöarstööur Framsóknar- flokksins á aöalfundi miöstjórnar s.l. laugardag. Fundurinn hófst á föstudag og fluttu þá formaöur flokksins, ritari og gjaldkeri á- samt fr a m k v æm das tj óra Tfmans, skýrslur sfnar. Aö þvf loknu voru almennar umræöur og nefndarstörf um kvöldiö. A. laugardag voru umræöur og af- greiðsla á nefndarálitum, og kosningar sem fyrr segir, en fundinum lauk um hádegi á sunnudag. Steingrímur Hermannsson var endurkjörinn formaöur flokksins, en varaformaöur var kjörinn Halldór Asgrlmsson, alþingis- maöur I staö Einars Agústssonár, sendiherra. Aörir I stjórn flokks- ins voru endurkjörnir: ritari, Tómas Arnason, ráöherra, gjald- keri Guömundur Þórarinsson, alþingismaöur, vararitari Ragn- heiöur Sveinbjömsdóttir og vara- gjaldkeri Haukur Ingibergsson, skólastjóri. - Einnig fdr fram kosning 9 Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.