Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 2
2 Miftvikudagur 30. aprll 1980 Hitunarkostnaður húsa gífurlega mijafn: Oliunotkun frá 10-40 lítrar á rúmmetra — Innlendir orkugjafar spara fólki 50 milljarða hitunarkostnað HEI — Til hdsahitunar fóru á s.l. ári 101 þús. lltrar af olfu, sem á niiverandi verölagi samsvarar 15,7 milljöröum króna, þar af f gjaldeyri 11,7 milljöröum, aö þvl er segir I frétt frá Orkustofnun, um starf vinnuhóps um orku- sparnaö sem skipaöur var f fyrra- vetur. Þó eru þaö ekki nema um 19% af tslendingum sem hita hús sín með ollu, eöa um 43 þús. manns, þannig aö ollukostnaöurinn veröur þá um 365 þús. kr. á ári á hvern einstakling miðaö viö nú- verandi verö. Þaö samsvarar um hátt I hálfa aöra milljón á hverja visitölufjölskyldu aö jafnaði. Meö innlendum orkugjöfum hita 11% íslendinga hús sfn meö rafmagni og um 70% njóta hita- veitu. Taliö er aö verölagi I febr. s.l. hafi þvi sparnaöur þeirra sem hita upp meö innlendum orku- gjöfum numiö a.m.k. 50 milljörö- um króna á einu ári. Er þaö ekki fjarri þvl aö vera um einnar milljónar króna sparnaöur á hverja fjölskyldu sem hitar meö innlendri orku. Viö könnun er starfshópurinn geröi hefur komiö I ljós, aö orku- notkun til hitunar er ákaflega mismunandi mikil, eöa állt frá 10 lltrum upp I 40 lítra á ári fyrir hvern rúmmetra húss. Er þvl ljóst aö spara má stórar fjár- hæöir. Um leiöir til þess er meöal annars fjallaö I bæklingnum „Leiöir til orkusparnaöar á heim- Framhald á bls. 19. ur framlengd til 4. maí Tveir stjórnarmenn og framkvæmdastjórl fyrirtæklslns Markland hf. gæöa sér á MARK-bollum. Taliö frá vinstri Arthur Farestveit, Friörik Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson framkvæmdastjóri. (Timamynd GE) MARK-bollur — nýtt íslenskt sælgæti BSt — Nú þegar innflutningur á sælgæti hefur veriö gefinn frjáls, þá hafa heyrst margar raddir um aö illa líti út fyrir Islenskum sæl- gætisframleiöendum. Þaö er þvl gleöilegt þegar framleiöendur — þrátt fyrir allt — sýna bjartsýni og framtak og snúast til varnar. „Besta vörnin er sókn”, sagöi einhver, og þaö má kalla þaö stórsókn á íslenska sælgætis- markaöinum þegar kemur á dag- inn, aö stofnaö hefur veriö nýtt fyrirtæki til sælgætisframleiöslu hér á landi. Það"sem athyglis- veröast er, aö þaö framleiðir jafngóöa vöru og þá sem innflutt er frá viöurkenndu og grónu fyrirtæki I Danmörku og Islenska varan er á svipuöu — eöa sama — veröi. Nýja fyrirtækiö heitir Mark- land hf og framleiöir súkkulaöi- húöaöar krembollur á kexbotni eftir dönsu framleiösluleyfi. Boll- urnar kallast MARK-bollur. Þær eru pakkaöar 6 saman I plastum- búöir meö „bollukarlinum” á merkimiöanum, ásamt dagsetn- ingu og yfirliti yfir efnainnihald framleiöslunnar. Mikil sjálfvirkni er viö vinnsl- una og þar af leiöandi er fátt starfsfólk, eða ekki nema 4-5 manns, jafnvel þótt fariö væri út I hámarkafköst vélanna, en þaö eru 30 þús. bollur á dag. Fyrir- tækiö hefur aöeins veriö starfrækt frá þvi um miöjan aprll og mikill tlmi fariö I að prófa vélar og önnur byrjunarstörf, en fram- leiðslan nú er um 12 þúsund súkkulaöibollur á dag og renna þær út jafnóöum. Kaupmenn segja aö mikiö öryggi sé aö dagstimplunum og eins rlkir ánægja meö umbúö- irnar. Þær bollur, sem áöur voru fluttar inn til landsins, voru ódag- stimplaöar og þvi var ekki hægt aö fylgjast eins meö aö þær væru ferskar. Aö sögn framkvæmdastjóra Marklands hf., Valdimars Jó- hannessonar, hefur ekki enn verið ráöist I aö framleiöa fleiri teg- undir, en seinna er I ráöi að breyta til og hafa þá fleiri teg- undir af bollum á boöstólum. BSt — Vegna glfurlegrar aö- sóknar aö sýningunni I Norræna húsinu á málverkum úr safni Sonju Henie og Niels Onstad i Oslo, hafa forráöamenn Lista- og menningarsjóös Kópavogs á- kveöiö aö framlengja sýningar- timann til sunnudagsins 4. mai n.k. Veröur sýningin opin frá 14- 22 eins og aö undanförnu. Tekist hafa samningar viö Henie-Onstad safniö um aö fá aö halda málverkunum hér á landi fram til 4. mal, — en lengur kem- ur ekki til greina aö listaverkin veröilánuö. Astæöa er þvi til þess aö hvetja þá sem tök hafa á, aö nota sér tækifæriö og sjá þarna gott sýnishorn af málaralist 20. aldarinnar, þvi aö slikt tækifæri er fátltt hér á landi. Fyrirhuguö er málverkasýning I Hamraborg 1 I Kópavogi þann 11. mal, en þaö er afmælisdagur Kópavogskaupstaöar. Þá veröa sýnd málverk eftir nokkra islenska málara, sem eru i eigu bæjarins, en sýningarsalur er ekki stærri en svo, aö þar veröur einungis sýndur hluti málverka- eignar kaupstaöarins. Ekki veröur þá heldur aöstaöa til þess aö sýna verk listakon- unnar Geröar Helgadóttur, sem eru I eigu Kópavogskaupstaöar, en sýning á nokkrum af þeim verkum veröur væntanlega á Kjarvalsstööum I sambandi viö Listahátiö I Reykjavik. Mikill áhugi 'er nú hjá forráöa- mönnum Lista- og menningar- sjóös Kópavogs á aö hefja fram- kvæmdir viö listasafnsbygg- inguna, og hefur nú eriö ákveöiö aö byrja á grunninum 1 sumar eöa haust. Þessi vel heppnaöa sýning i Norræna húsinu veröur mikil lyftistöng þess. Frank Ponzi skýrir mynd Plcasso „Sitjandi kona” fyrlr nemendum Arbæjarskóla á sýningu Henie-Onstad-safnsins I Norræna húslnu, en aögangur er ókeypis fyrir börn. mynd: Ingimundur Magnússon höföu margir I eldra húsnæði látiö endurnýja slikan búnaö. Þá var öryggisútbúnaöur I baö- herbergjum kannaöur og kom I ljós, aö aöeins 5,8% höföu stillingu á blöndunartækjum, sem börn gátu ekki breytt, 33,8% höföu mottu, eöa svipaö efni I botni baðkars og 6.7% höföu handfang I eöa viö baökar til stuönings. Oryggisbúnaöur I bifreiöum virtist af skornum skammti Slökkvitæki höföu aöeins 2,4% og sjúkrakassa 22.7%. Aftur höföu rúm 50% barnalæsingar og flestir höföu börn i öryggisstól I aftur- sæti. Varöandi öryggi I eldhúsi kom fram, aö flestir eöa 92.1% virtust gæta þess aö láta ekki sköft á pönnum og pottum standa út af eldavél. Aftur taldi fólk, sem átti 6 ára barn ekki þörf á aö hafa eggjárn, plastpoka, tituprjóna og annaö smádót á stööum þar sem börn ná ekki til. Helst var aö eld- færa og tóbaks væri gætt þó ekki væru nema 67.9% sem gættu eld- færa og 62.7 er gættu tóbaks aö staöaldri. Þá virtist hættulegri efna, svo sem sótthreinsiefna, hreinsi- vökva, málningarefna og eitur- efna ekki gætt sem skyldi 70.3%- 83.2% sögöust alltaf gæta þessara efna fyrir börnum. Þau kynntu og ræddu um niðurstööur könnunarinnar á fundi meö fréttamönnum i gær. F.v. Halldór Sigurösson rannsóknariögreglu- maöur, Rúnar Bjarnason slökkviliösstjóri, Marta Siguröardóttir fóstra, Halldóra Rafnar f.h. JC Reykjavfk, ólafur ólafsson land- læknir, Arni Þór Arnason og-óli H. Þóröarson frá Umferöarráöi. Timamynd G.E. JSS — Eldvörnum á heimilum I Reykjavik viröist vera mjög á- bótavant, aö þvi er kemur fram I könnun, sem nýlega var gerö á vegum landiæknisembættisins og JC I Reykjavlk. Var könnun þessi gerö á öryggi barna á heimilum og náöi hún til 200 barna I Reykja- vlk, sem hófu skóiagöngu sl. haust. 1 niðurstööum kemur m.a. fram, aö aöeins 9.65% þeirra er spuröir voru, áttu einhvers konar slökkvitæki og 26.6% áttu reyk- skynjara. Þá höföu aöeins 17.4% sýnt bömunum hvaö gera skyldi ef eldur kæmi upp og aöeins 78.1% höföu heimilistryggingu. Var hún I mörgum tilfellum of lágt til að greiöa raungildi innbús. Þess má geta, aö tryggingarfélagiö A- byrgö hf. veitir 10% afslátt af iö- gjaldi heimilistryggingar, ef reykskynjari er I viökomandi húsnæöi. Hluti könnunarinnar fjallaöi um öryggisbúnaö I Ibúöum og virtist hann vera nokkuö góöur, einkum i nýjum húsum. Eins Niðurstöður nýrrar könnunar á öryggi barna á heimilum: Bnmavarnir mættu vera mun betri Málverkasýningin í Norræna húsinu verð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.