Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagur 30. april 1980 5 Þess vegna tafðist Vesturlína JSG — Steingrimur Hermanns- son hefur bent Timanum á aö ónákvæmni hafi gætt I frásögn blaösins á miövikudag I fyrri viku, þar sem vikiö var aö útskýringum hans á töfum viö byggingu Vesturlinu. Til þess aö leiörétta frásögnina veröur hér birtur kafli úr þingræöu Stein- grlms sem vitnaö var til i áöur- nefndri frásögn: „Síöasti ræöumaöur kvartaöi undan því, aö ekki heföi veriö upplýst hvers vegna Vesturlinu varö ekki lokiö haustiö 1979. £g var dálitiö undrandi á þessu, þvi þetta er margþvælt og rætt mál, bæöi fyrir vestan og hér. Og ég held aö fjöldi manna hafi komiö meö skýringar á þvi. Þaö er rétt sem hv. þm. sagöi aö til stóö aö ljúka þessari linu fyrir haustiö 1979. En staöreyndin er sú aö þegar starf viö lánsfjáráætlun hófst I nýrri rikisstjórn sem settist aö völdum 1. sept. 1978, þá var upplýst aö ekki yröi unnt aö ljúka viö Vesturlinu á þessum tilsetta tima haustiö 1979, þar sem ekki haföi veriö ákveöin pöntun á efni til linanna I tæka tiö. Þvi var alls ekki tæknilega um þaö aö ræöa aö unnt yröi aö ljúka linunni fyrir þann tima. Af hverju efnis- pöntun var ekki ákveöin fyrr skal ég ekki segja en ég hygg aö þaö hafi nú veriö vegna þess aö þá sat i nokkurn tima rikisstj. eftir kosningar, sem má segja aö hafi beöiö eftir þvi aö láta af völdum og þvi ýmsar ákvaröan- ir lagöar til hliöar. Og er ég ekki aö kenna neinum um þaö. Þetta voru þaér upplýsingar sem okkur voru gefnar þaö var ekki tæknilega um þaö aö ræöa aö ljúka linunni fyrir haustiö 1979 af þessari ástæöu. Hitt vil ég jafnframt upplýsa aö I þeirri lánsfjárætlun sem aö hluta hefur nú veriö afgreidd hefur fjárúthlutun til þess aö ljúka þessari linu haft forgang, og samþ. aö fullu áætlun Raf- magnsveitna rikisins til þessa verks.” Urbætur í sfmamáliiin Kjalarness og Kjósa- hrepps á næsta leyti JSG — Steingrlmur Hermanns- son samgönguráöherra svaraöi nýlega fyrirspurn frá Salóme Þorkelsdóttur um slmamál I Kjalarnes og Kjósahreppi. 1 svari slnu vitnaöi ráöherra til bréfs frá Póst og simamála- stjórn þar sem sagöi meöal annars: „Eins og kunnugt er var 15. mars s.i. opnuö ný og mjög fullkomin sjálfvirk sim- stöö meö miklum stækkunar- möguieikum I nýja stöövarhús- inu aö Varmá I Mosfellssveit. Þar meö hefur ma. skapast aö staöa, sem getur gefiö Ibúum ofangreindra hreppa, sem enn búa viö handvirkan sveitaslma, kost á sjálfvirkri simaþjónustu. „Samkvæmt framansögöu veröa á þessu ári allir simar á Kjalarnesi tengdir viö sjálf- virku simstööina aö Varmá i Mosfellssveit, og samtimis veröa einnig nokkrir bæir I Kjós, þar meö taliö Eyrarkot, tengdir viö sjálfvirku stööina aö Varmá. Landsimastööin aö Eyrarkoti veröur þá lögö niöur, en handvirku sveitasimarnir, sem tengdir voru Eyrarkoti veröa um leiö tengdir viö iang- linustööina i Reykjavlkir sveitasimar I Kjósahreppi tengdir viö sjálfvirku simstöö- ina aö Varmá svo framarlega sem ekkert óvænt hindrar þau áform, sem hér hefur veriö greint frá”. Salóme Þorkelsdóttir og Jó- hann Einvarösson þökkuöu ráö- herra svör hans. Jóhann lagöi rika áherslu á aö bætt veröi úr þvi slæma ástandi sem veriö hefur I simamálum Kjalarnes og Kjósarhrepp — um, og aö hraöaö veröi sem eins og mögu- legt væri tengingu sjálfvirks sima i báöum hreppum. Hann Itrekaöi þá ósk sveitarstjórnar Kjósahrepps, aö ekki veröi fariö aö tengja handvirkan sima þaöan viö Reykjavik, enda heföi reynsla Kjalarneshreppinga sýnh aö þaö leysti engan vanda. Þá sagöi Jóhann Einvarös- son: „Ég vil vekja máls á einu atriöi sem ég tel aö gæti bætt samband Alþingis viö stofnun Pósts og sima, en þaö er aö Al- þingi kjósi stjórn til þess aö fara meö málefni þessarar stóru stofnunar og vera tengiliöur milli Alþingis og hennar. Og ég vil I þvi sambandi benda á, aö Alþingi kýs árlega fjölda stjórna til þess aö fara meö málefni margfalt minni og mannfærri fyrirtækja heldur en Póstur og slmi er. E.t.v. væri meö því hægt aö eyöa ýmisskonar misskilningi og vangaveltum, sem nú eru um rekstur fyrirtækisins. Ég skora á ráöherra aö kannu þetta mái itarlega og leggja fyir Alþingi lagafrumvarp um þingkjörna stjórn fyrir Póst og simamála- stofnunina ef hann fellst á þetta sjónarmiö mitt. Svölukaffi” 1. Eins og undanfarin ár, efnir félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja SVÖLURNAR til kaffi- sölu 1. maí í Súlnasal Hótel Sögu. Er þetta gert til að ef la f járhag félags- ins, sem hefur m.a., það markmið að vinna að vel- ferð þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Félagið hefur á þessu starfsári veitt þremur kennurum styrki til framhaldsnáms í kennslu þroskaheftra barna sam- tals að upphæð 1.2 mill. Næsta haust er ætlunin að veita í sama skyni 2.5 mill. Einnig hafa verið veittar 2 mill. til öskju- hlíðarskóla og á sú upp- hæð að notast í kennslu- gagnamiðstöð fyrir sér- kennslu. maí Auk þess að baka og smyrja brauð, munu félagskonur efna til skyndihappdrættis og sýna tískufatnað frá verslunum Urði og Lotus. Súlnasalurinn verður opnaður kl. 14.00. Svöl- urnar vonast til að sem flestir komi og njóti þeirra kræsinga sem á borðum verða. Samkór Trésmiöafélags Reykjavikur fer noröur I land nú i vikunni. Kórinn mun taka þátt i hátlöarhöldum verkalýös- félaganna á Húsavlk 1. maí. Daginn eftir æUar kórinn I skemmti- og kynnisferö um S-Þingeyjarsýslu og syngur um kvöldiö aö Laugum. Sam- söngurinn aö Laugum hefst kl. 20.30. 1. maí bátíðadagsskráin í Borgamesi HEI — Stéttarfélögin I Borgar- nesi gangast aö vanda fyrir há- tiöardagskrá I tilefni af 1. mai og hefjast þau i samkomuhúsinu kl. 14. Hátiöina setur Sigrún P. Elias- dóttir formaöur 1. mainefndar. Ræöu dagsins flytur Dagbjört Höskuldsdóttir form, Verslunar- mannafélags Stykkishólms. Þá mun Jóhannes Kristjánsson, skemmta meö eftirhermum, GIsli Þorsteinsson Hvassafelli meö einsöng, Sigrún D. Eliasdóttir meö gamanvisnasöng og einnig veröur harmónikuleikur. Einnig veröa flutt ávörp fulltrúa Verka- lýös- og Verslunarmannafélag- anna I Borgarnesi og Iönsveina- félags Mýrarsýlsu. Okeypis aö- gangur er aö þessari hátfö. Aö lokinni hátiöardagskránni i samkomuhúsinu veröur siöan kaffisala i Snorrabúö. Einnig veröa kvikmyndasýningar fyrir börn I skóla staöarins. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i iögsagnarumdæmi Reykjavíkur i maímánuöi 1980 Föstudagur 2. mal R-25001 til R-25500 Mánudagur 5. mal R-25501 til R-26000 Þriöjudagur 6. mal R-26001 til R-26500 Miövikudagur 7. mai R-26501 til R-27000 Fimmtudagur 8. mal R-27001 tll R-27500 Föstudagur 9. mal R-27501 til R-28000 Mánudagur 12. mal R-28001 til R-28500 Þriöjudagur 13. mal R-28501 til R-29000 Miövikudagur 14. mal R-29001 til R-29500 Föstudagur 16. mal R-29501 til R-30000 Mánudagur 19. mal R-30001 tll R-30500 Þriöjudagur 20. mal R-30501 tli R-31000 Miövikudagur 21. mal R-31001 til R-31500 Fimmtudagur 22. mai R-31500 til R-32000 Föstudagur 23. mal R-32001 til R-32500 Þriöjudagur 27. mal R-32500 til R-33000 Miövikudagur 28. mal R-33001 til R-33500 Fimmtudagur 29. mal R-33501 til R-34000 Föstudagur 30. mal R-34001 til R-34500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númér skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 28. aprfl 1980 Sigurjón Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.