Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 7
Miövikudagur 30. april 1980 7 Oðaverðbólga torveldar framfarir og bætt lífskjör Stjórnleysi i marga mánuði A þessum vetri hefur starf Al- þingis og rikisstiórnar veriö meö óeölilegum og afbrigöilegum hætti. I byrjun októbermánaöar ósk- aöi Alþýöuflokkurinn nánast fyr- irvaralaust, aö draga sig út úr þá- verandi rikisstjórn. Poppliöiö I Alþýöuflokknum haföi náö yfir- höndinni. Þetta var bæöi óvenju- legt og óskynsamlegt, þegar af þeirri ástæöu aö Alþingi var aö koma saman og brýn nauösyn á afgreiöslu margra stórmála, svo sem fjárlaga, fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar og skattamála. En þessi stórmál höföu veriö undirbúin. Þáverandi forsætis- ráöherra, Clafur Jóhannesson, lagöi fram skýra efnahagsstefnu á Alþingi i skýrslu um þjóöhags- áætlun fyrir áriö 1980 og ég lagöi fram fjárlagafrumvarp sem var þáttur I þeirri stefnu. Meö stjórn- arrofinu var ekki hugsaö um hag lands og þjóöar heldur um aö gera „kúpp” i pólitlskum popp- stil. Alþýöuflokkurinn og Sjálf- stæöisflokkurinn bræddu sig síö- an saman og kusu helstu embætt- ismenn Alþingis sameiginlega og svo var hraukaö upp starfsstjórn Alþýöuflokksins og Alþingi rofiö. í staö þess aö snúast gegn aö- steöjandi vandamálum var þjóö- inni att út i harövítuga kosninga- baráttu, sem lauk meö kosning- um i skammdeginu. Síöan var stjórnarkreppa, þar til núverandi rikisstjórn var mynduö 8. febrúar sl. Segja má, aö landiö hafi veriö stjórnlaust 4-5 mánuöi, einmitt á venjulegum starfs- og annatima rikisstjórnar og þó sérstaklega Alþingis. Erfið aðkoma Núverandi rikisstjórn hóf þvi störf viö þau skilyröi, aö fjárlög rikisins voru óafgreidd, þótt liöiö væri þegar nokkuö af árinu. Skattamál I hreinum ólestri, þar sem nýja skattalöggjöfin haföi ekki veriö full frágengin, slitring- ur af fjárfestingar- og lánsfjár- áætlun lá niöri I skúffum stjórn- arráösins og atvinnullfiö var I andarslitrunum I hengingaról starfsstjórnar Alþýöuflokksins. Staða útflutnings- atvinnuveganna Fulltrúar fiskvinnslunnar og útflutningsiönaöarins gengu á fund rikisstjórnarinnar nokkrum dögum eftir aö hún var mynduö. Staöa þessara atvinnugreina var þá þannig aö stöövun var fyrir- sjáanleg, ef ekki yröu geröar gagnráöstafanir þegar I staö. Akveöiö haföi veriö, áöur en nú- verandi rikisstjórn kom til, aö lækka afuröalán til atvinnuveg- anna úr 75% niöur I 71 1/2%. Lækkun, sem nam 1 1/2% haföi þegar veriö gerö. Rikisstjórnin blandaöi sér I máliö og lét breyta þessu aftur I hiö fyrra horf. Þá haföi jafnframt veriö ákveöiö aö hækka vexti um 3-5% 1. mars sl. Rikisstjórnin beitti sér fyrir þvl aö þessu var breytt og hætt var viö hækkunina aö sinni. Þá var einnig augljóst aö óhjákvæmilegt væri aö gengi krónunnar yröi lát- iö siga nokkuö til þess aö tryggja rekstrargrundvöll útflutningsat- vinnuveganna. Eh gengi krón- unnar haföi veriö haldiö litiö breyttu þrátt fyrir 13% launa- hækkanir 1. desember. Fleiri ráö- stafana hefur rikisstjórnin gripiö til til þess aö foröa rekstrarstööv- un útflutningsatvinnuveganna. Geymdur, uppsafnaður verðlagsvandi Óhjákvæmilegt hefir reynst aö taka verölagsmál margra rikis- stofnana og atvinnufyrirtækja til gagngerörar endurskoöunar, ef ekki átti aö koma til stöövun starfseminnar. Ég nefni t.d. Sem- entsverksmiöjuna. Þar blasti viö stöövun og lokun. Þaö varö aö heimilaverulegarveröhækkanir á sementi sem námu 20-30% til aö trygEÍa áframhaldandi starfsemi verksmiöjunnar. Útvarp og sjón- varp voru I dauöateygjunum. Þaö varóhjákvæmilegtaöheimila allt aö 23% hækkun afnotagjalda þessara stofnana og hrekkur þaö varla til. Enginn skal halda aö slikt hafi veriö gert án rækilegrar skoöunar gjaldskrárnefndar og viökomandi ráöuneytis. Full rök, sem ekki varö gengiö framhjá leiddu til nauösynjar á þessum miklu hækkunum. Þaö er svo allt annaö mál, aö afnotagjöld út- varps og sjónvarps eru sist hærri en margt annaö sem bera má saman viö þá starfsemi. Þá var óhjákvæmilegt aö leyfa margvlslegar hækkanir á veröi Tómas Arnason. vöru og ýmiss konar þjónustu. Sennilega veröur ekki komist hjá hækkun fargjalda meö strætis- vögnum. Aö óbreyttu veröur halli á Strætisvögnum Reykjavlkur l. 500m.kr. á ári. 1 flestum tilfell- um hafa slikar hækkanir veriö leyfðar meö samhljóma sam- þykki verölagsráös, en þar eiga m. a. sæti fulltrúar helstu hags- munasamtaka, eöa meö sam- þykki gjaldskrárnefndar, sem fjallar fyrst og fremst um verö á opinberri þjónustu. Þegar núverandi rlkisstjórn tók viö i byrjun febrúar haföi þvi safnast saman margra mánaöa geymdur og leyndur vandi I verö- lagskerfinu sem óhjákvæmilega hlaut aö brjótast fram á yfir- standandi visitölutimabili, þ.e. 1. febrúar til 1. mai. Nú liggur t.d. fyrir bunki óafgreiddra mála hjá gjaldskrárnefnd. Samkvæmt bráöabirgöaverölagsspá, sem gerö var i byrjun yfirstandandi vlsitölutimabils var áætlaö aö veröhækkanir yröu rúmlega 10% og þar af væri geymdur vandi rúm 2%. Þessi geymdi vandi var eins og áöur greinir fyrst og fremst fólginn I þvi aö ekki höföu veriö heimiiaöar eölilegar og ó- hjákvæmilegar hækkanir á veröi vöru og þjónustu, ekki sist opin- berri, en einnig kom til gengis- misræmi, geymdur vegaskattur, geymt aö láta áfengi og tóbak fylgja verðlagsþróun o.m.fl. mætti telja. Þaö er nú alveg ljóst, aö þessi geymdi uppsafnaöi verölags- vandi er allmiklu meiri en ráö var fyrir gert. Þegar öll kurl eru komin til grafar ætla ég aö hann veröi a.m.k. 3-4 prósentustig I framfærsluvisitölunni. Hann skrifa ég á syndaregistur Alþýöu- flokksins og formanns Sjálf- stæöisflokksins og hans manna. Þetta kann aö raska nokkuö á- formum rikisstjórnarinnar I verölagsmálum og niöurtalningu veröbólgunnar en haggar ekki langtima markmiöum um hjöön- un veröbólgunnpr i áföngum. Þetta kallar á aukiö aöhald næstu mánuöi. Efnahagsmálin A aöalfundi miöstjórnar Fram- sóknarflokksins, sem haldinn var nú um helgina segir svo m.a. I stjórnmálaályktun: „Efnahags- málin eru megin viöfangsefni nú- verandi rikisstjórnar. Stefnt er aö niöurtalningu veröbólgunnar 1 á- föngum. Markmiöiö er aö verö- bólgan veröi áriö 1982 svipuö og i helstu viöskiptalöndum Islend- inga. Til þess aö ná þvl marki er nauösynlegt aö beita aöhaldi I rikisfjármálum, peningamálum, fjárfestingu og gengisskráningu. Viö niöurtalninguna leggur Framsóknarflokkurinn rika áherslu á samræmi verðlags og launa. Framsóknarflokkurinn telur aö árangri I kjara-og launa- málum veröi best náö meö sam- starfi viö launþega I landinu. A sllkt samstarf og ýmsar félags- legar umbætur launþegum til handa ber þvi aö leggja höfuö á- herslu”. Atvinnumálin 1 kosningabaráttunni lagöi Framsóknarflokkurinn áherslu á aukna framleiöslu og framleiöni. Þaö markmið er Itarlega undir- strikaö I stjórnarsáttmálanum. Hjöönun veröbólgunnar er hins vegar forsenda þess aö góöur ár- angur náist I þessu efni. Þaö er vafasamt aö þjóöinni takist til lengdar aö halda hinum góöu llfs- kjörum, hvaö þá aö bæta þau, með áframhaldandi óöaverö- bólgu og upplausn I efnahagsmál- um. A sviöi sjávarútvegs og fisk- vinnslu eru mikilvæg verkefni framundan. Framsóknarflokkur- inn leggur áherslu á aö skapa sjó- mönnum, útvegsmönnum og fisk- vinnslunni öryggi og svigrúm til athafna innan ramma, sem rikis- valdiö setur um hámarksveiöar og nýtingu aflans, meö þaö I huga aö sem hagkvæmast veröi þjóö- arbúinu hverju sinni. Þetta er flókiö mál sem leysa ber I sam- ráöi viö hagsmunaaöila. t land- búnaöarmálum hefir ríkisstjórn- in þegar gert ráöstafanir til aö tryggja bændum óverötryggöan útflutning landbúnaöarvara frá seinasta verölagsári meö útvegun 3.000 m.kr. Framsóknarflokkurinn telur hagsmuni bænda og neytenda best tryggöa meö aölögun land- búnaöarframleiöslunnar aö þeim mörkuöum sem viöunandi gefast og aö framleiösla sauöfjár og mjólkurafuröa veröi sem næst neysluþörfum þjóöarinnar og þörfum iönaöarins. Þess ber aö gæta að óumflýjan- legur samdráttur bitni sem minnst á tekjumöguleikum bænda og valdi ekki röskun byggöar. Markvisst veröi aö þvi unniö aö koma á fjölbreyttara at- vinnulifi i sveitum til þess aö tryggja þar eölilega byggö og mannlif. Iönaöurinn hlýtur aö taka viö mestum hluta þess vinnuafls sem bætist á vinnumarkaöinn á næstu árum. Mikla áherslu veröur þvi aö leggja á eflingu hans, fram- leiðni og bætta samkeppnisaö- stööu viö erlendan iönaö. Leggja ber sérstaka rækt viö úrvinnslu og þjónustuiönaö sem byggir á innlendri orku og hráefnum. Um verslunina vil ég aöeins segja þaö hér, aö hún er einn af mikilvægustu atvinnuvegum þjóöarinnar. Góö verslunarþjón- usta I nútima þjóöfélagi er ein af undirstööum almennrar vel- feröar. Ég er þeirrar skoöunar aö frjáls samkeppni samvinnuversl- unar og einkaverslunar tryggi þegar til lengdar lætur best eöli lega verslunarálagningu og hag- stæö innkaup til landsins. A veröbólgutimum, og e.t.v. öllum tlmum, er sterkt og virkt verölagseftirlit nauösynlegt. Þá vil ég undirstrika þaö ákvæöi stjórnarsáttmálans, aö efla beri samtök neytenda til þess aö þau geti gengt þvi mikilvæga verkefni aö gera verölagseftirlit neytend- anna sjálfra sem virkast. Tíu ritgerðir um Spánverja og frelsisstríð Niðurlendinga á 16. og 17. öld Geoffrey Parker: Spain and the Nether- lands 1559-1659. Ten Studies. Fontana/Collins 1979. 288 bls. A þvi timabili, sem hér er fjallaö um, var Spánn auöug- asta og voldugasta riki I Vestur- Evrópu. Spánn laut Habsborg- urum og réöu þeir yfir nýlend- unum I rómönsku Ameriku og I Evrópu náöu yfirráö þeirra yfir Portúgal, mestan hluta Suöur- Italiu og Niöurlönd. Niöurlöndin (núverandi Hol- landog Belgla) uröu Akkillesar- hæll spænska veldisins. Frelsis- strlö Niöurlendinga stóö um áttatiu ára skeiö og kostaöi Spánverja ógrynni fjár. Þegar þvl lauk haföi norðurhluti Niö- urlanda (núverandi Holland) gengiö Spánverjum úr greipum, Af bókum en syöri hlutanum (núverandi Belgfu) tókst þeim aö halda. Geoffrey Parker er einn fremsti fræöimaöur okkar tlma I sögu Spánarveldisins á 16. og 17. öld og hefur áöur ritaö tvær bækur um samskipti Spánverja og Niðurlendinga, auk þess sem hann hefur samiö ævisögu Fillipusar II. Spánarkonungs. Þessi bók er safn tlu ritgerða Parkers um Spánverja og Niö- urlendinga. Allar snerta ritgerfr irnar frelsisstrlö Niöurlendinga og allar hafa þar birst áöur I tlmaritum. Höfundur skiptir bókinni I þrjá meginhluta, eftir efni ritgeröanna. I fyrsta hluta eru ritgeröir, sem fjalla um frelsisstrlö Niöurlendinga I ljósi evrópskra stjórnmála sam tlmans. Fyrsta ritgeröin I þeim hluta er um Spán og óvini Spán- verja á árunum 1559-1648, auk þess sem rakin er uppreisn Niö- urlendinga og barátta þeirra á þessu árabili. 1 annarri ritgerö- inni reynir höfundur aö svara þeirri spurningu, hvers vegna frelsisstrlö Niöurlendinga hafi staöiö svo lengi sem raun ber vitni, og I hinni þriöju ræöir hann áhrif frelsisstrlösins á al- þjóöapólitík þessa tlma. 1 öörum hluta bókarinnar eru ritgeröir hernaöarsögulegs eölis. A meöal efnis, sem þar er fjallaö um má nefna: Uppreisn- ir og óánægju I spænska hernum á Flandri á síöasta hluta 16. ald- ar og I upphafi hinnar 17., kostn- aö Spánverja af sigrinum yfir Tyrkjum I sjóorrustunni viö Lepanto, 1571, en þaö var I eina skiptiö sem kristnir menn sigr- uöu Múslimi 1 sjóorrustu. Loks skal nefnd stórskemmtileg rit- gerö, sem nefnist: „If the Ar- mada had Landed”, og fjallar um, hvaö heföi aö llkindum gerst ef flotinn ósigrandi heföi náö landi á Bretlandseyjum. í slöasta hlutanum eru rit- geröir um stjórn Spánverja á Niöurlöndum. Hin fyrsta fjallar um spillingu og valdbeitingu Spánverja þar, önnur um þaö, hvernig staöiö var aö ákvarö- anatöku I suöurhluta Niöur- landa á árunum 1596-1621, en þá fóru svonefndir erkihertogar meö stjórn þess landssvæöis I umboöi Spánarkonungs. Siöust er afar fróöleg ritgerö um þann kostnaö, sem Spánverjar höföu af hinu langvinna frelsisstrlöi Niöurlendinga. I bókarlok eru ágætar skrár um tilvitnaöar heimildir og nöfn. Þetta er fróölegt og gagnlegt rit, ekki slst fyrir þá sök aö höf- undur fjallar ekki um frelsis- strlö Niöurlendinga sem ein- angraö fyrirbæri heldur gerir hann sér far um aö tengja þaö spænska veldinu sem heild og skoba þaö I ljósi evrópskra stjórnmála samtlmans. Jón Þ. Þór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.