Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 30. april 1980 17 Fdtsnyrting: Fótsnyrting aldraöra i Lang- holtssókn er alla þriöjudaga i Safnaöarheimili Langholts- kirkju. Upplýsingar gefur Guö- björg simi 14436 flesta daga kl. 17-19. Kvenfélag Langholtss- söknar. Símsvari— Bláfjöll v_.. Viöbótarsimsvari er nú kom- inn i sambandi viö skiöalöndin í Bláfjöllum — nýja simanúmeriö er 25166, en gamla númeriö er 25582. Þaö er hægt aö hringja I bæöi númerin og fá upplýsingar. Tónleikar Fundir Ferða/ög Fimmtudagur 1. mai. Kl. 10.00 Selvogsgatan. Gengiö frá Kaldárseli og niöur I Selvog. Löng ganga. Farþegar I Hafnarfiröi teknir viö kirkju- garöinn. Fararstjóri: Sturla Jónsson. KI. 13.00 Selvogur-Stranda- kirkja. Fariö á slóöir þjóösagna og helgisagna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Timinn og vatniö. Magnús Magnússon hinn kunni fyrirlesari og sjónvarps- maöur flytur fyrirlestur viö Enskustofnun Háskóla Islands, Aragötu 14, i dag, miövikudag 30. april kl. 18 (6). Fyrirlestur- inn nefnist Time and Water. Icelandic Poetry in English. Samtök Migren sjúklinga,muniö fræöslufundinn aö Skólavöröu- stig 21 i dag 30. april kl. 20.30. Geir Viöar Vilhjálmsson talar um slökun, almennar umræöur. Stjórnin. 30. starfsári Tónlistarskóla Hafnarf jaröar lýkur meö þrennum tónleikum i Bæjarbiói. Miövikudaginn 30. april kl. 19 veröur lokapróf Þorarins Sigur- bergssonar, en hann er fyrsti nemandinn sem lýkur burt- fararprófi fra skólanum. Þórarinn er fæddur I Hafnar- firöi og hefur stundaö gitamám hjá Eyþóri Þorlákssyni. Þórarinn lauk stúdentsprófi 1978 frá Flensborg. Laugardaginn 3. mai veröa vortónleikar Forskóladeilda ásamt lúörasveit skólans og hefjast þeir kl. 13. Efnisskráin veröur mjög fjölbreytt og m.a. veröa hljóöfæri lúörasveitarinn- ar kynnt sérstaklega. Vortónleikar I almennri hljóö- færadeild skólans veröa laugar- daginn 10. mai kl. 14. en skóla- slit fara fram i Bæjarblói fimmtudaginn 15. mai kl. 15. Hólmfriöur Sigrún Benedikts- dóttir, sópransöngkona, heldur tónleika I sal Tónlistarskóla Kópavogs aö Hamraborg 11, 3. hæö, laugardaginn 3. mai kl. 14.00. Undirleik annast Guörún Anna Kristinsdóttir, pianóleik- ari. Hólmfriöur Sigrún er aö ljúka burtfararprófi, en hún hefur stundaö einsöngsnám viö Tónlistarskóla Kópavogs hjá Elisabetu Erlingsdóttur i 5 ár og jafnframt þvi veriö skólastjóri Tónlistarskólans á Húsavik slöastliöin 4 ár. Á efnisskránni á laugar- daginn eru m.a. sönglög eftir Pál ísólfsson, Leif Þórarins son, Schumann og Wolf. Stefania R-Pálsdóttir opnar sýningu 1 Safnahúsi Selfoss viö Tryggvagötu 1. mai. Sýningin er . opin frá kl. 15-22 daglega til 12. mal. Þetta er 4 einkasýning Stefaniu. Fimmtud. 1/5. kl. 13. Esja eöa fjöruganga á Kjalar- nesi. Fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Útivist. Mirmingakort Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri i skrif- stofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 i Bókabúð Olivers i Hafnarfiröi og hjá stjórnar- meölimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást i Versl. Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1, Bókabúö Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu og hjá stjórnar- konum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Mánuöina aprfl-ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16 opiö I hádeginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.