Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. aprfl 1980 Héraðsvaka' Rangæinga BSt — Hin árlega Héraðsvaka Rangæinga hefst laugard 3. mai kl. 21 i félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Héraðsvakan er ætluð sem skemmtun fyrir fólk á öllum aldri og raunveruleg fjölskylduhátið Rangæinga heima og heiman, og er dagskráin miðuð við það. M.a. koma fram Samkór Rangæinga, kammerhljómsveit og barnakór Tónlistaskólans og nýstofnuð lvlðrasveit. Guömundur Daniels- son rithöfundur les upp úr nýrri óprentaöri bók sinni. Flutt verða ávörp, leikið á pianó og fleira. Fyrir dansi leikur hljómsveit Gissurar Geirs. Heimild til slátrunar Fimmtudaginn 1. mai kl. 14.00 opnar Guðmundur Björgvins- son myndlistarsýningu I bóka- safninu á Akranesi. Þar sýnir hann rúmlega þrjátiu pastel- teikningar, flestar gerðar á sið- ustu tveimur árum, og eru þær allar til sölu. Guðmundur hefur áður haldið fjórar einka- sýningar og tekið þátt i fjölda samsýninga. Myndefnið er mannsllkaminn I hinum margvlslegustu stell- ingum, séður frá ýmsum sjald- gæfum sjónarhornum. ýmist allsnakinn eða sveipaöur klæð- um, teppum, dúkum eða þvl- umliku. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 og henni lýkur sunnu- daginn 4. mal. Viðtalstimar ólafur Jóhannesson Krlstján Benediktsson Viðtalstimi þingmanna og borgarfulltrúa verður laugardaginn 3. malkl. lOtil 12 f.h. Til viðtals verða Ólafur Jóhannesson og Kristján Benediktsson borgarfulltrui. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna f Reykjavik. Heimild handa landbúnaðar- ráðherra til að framlengja um eitt ár leyfi til slátrunari ólög- giltum sláturhúsum, var i gær samþykkt sem lög frá Alþingi. Til þess að leyfið verði veitt, verður þó að liggja fyrir meðmæli yfirdýralæknis eða hlutaðeigandi héraðsdýralæknis. - Hliðstæð heimild hefur verið I gildi, en er með hinum nýju lögum framlengd til ársloka 1982, vegna tafa i endurbyggingu sláturhúsa landsins. FERMINGARGJAFIh 103 Daviðs-sálmur. Loía J)ú Drottin. sála min. ru; alt. snn i uu r cr. hans hcilaga naín ; loía þn hrottin. s.’tla min. «.g g|rv>n i igi ni'inum vdgjorðum hans. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur I samkomusal Hótel Heklu mánudaginn 5. mai kl. 20.30. Dagskrá: Sigrún Magnúsdóttir segir frá veru sinni á Alþingi. Gerður Steinþórsdóttir talar um félagsstarf aldraðra f Reykjavik. Spiluð verður framsóknarvist. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin Kópavogur— Framsóknarvist. Spiluð verður framsóknarvist að Hamraborg 5, 3. hæð flmmtudag- inn 1. mai kl. 8.30. Helgi H. Jónsson fréttamaður flytur ávarp. Góð verðiaun. Aðgangur ókeypis I tilefni dagsins. Alllr velkomnir. Freyja félag framsóknarkvenna f Kópavogi. Austurrikisferð Fyrirhuguö er ferð til Austurrikis 10. mai til'31. mai eða 21. dagur. Þessi timi f Austurriki er sá timi á árinu sem Austurriki er hve fali- egast. Viö bjóðum uppá skoðunarferðir, leikhús- og óperuferðir og ferð til italiu. Nánar auglýst í næstu viku. Upplýsingar I sima full- trúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavlk Rauðarárstfg 18, simi 24480. Skýrsla utan- ríkisráð- herra JSG — Utanrikisráöherra hefur lagt fram skýrslu sina til Alþingis fyrir árið 1980. I upphafi kafla hennar um alþjóðamál segir: ,,Ég mun fjalla nánar um þró- unina I alþjóöamálum i einstök- um köflum skýrslu minnar, en tel þó nauðsynlegt að minnast strax I upphafi þessarar skýrslu á þá tvo atburöi, sem hæst hefur borið: Innrás Sovétmanna I nágranna- riki sitt, Afghanistan, og töku bandariska sendiráðsins I Teher- an og gislanna þar.” ,,I báöum tilvikum er um aö ræða gróf brot á grundvallarat- riöifm þeirra reglna, sem gilda i samskiptum rikja. Veröi ekki brugðist ákveðiö við er sú hætta yfirvofandi, að áfram veröi hald- ið á sömu braut og stoöum kippt. undan þeim réttarreglum, sem þjóðir heims hafa smám saman sett sér aö fenginni reynslu. Fari svo veröa það smáþjóðirnar, sem mestu tapa.” Skýrsla utanrikisráðherra skiptist I átta aðalkafla, auk inn- gangs, sem fjalla um alþjóðamál, alþjóðastofnanir og svæðasam- tök, Atlantshafsbandalagiö og öryggismál íslands, hafréttar- mál, flugmál, þróunaraöstoö, utanrikisviöskipti 1979, og utan- rikisþjónustuna almennt. Kaflar Ur skýrslunni verða birt- ir I Timanum á morgun. Ásakanir lausan áburð og hann neitaöi þvi sem þingmaður Alþýöu- bandalagsins aö sitja undir honum. Skoraði hann á mennta- málaráöherra aö láta fara fram rannsókn á málinu. Menntamálaráðherra kvaðst fús til samvinnu um að málið veröi rannsakaö. Hann vildi t.d. beita sér fyrir aö listi yfir þá sem að ekki fengu Uthlutun veröi birtur. Ráðherra lagði þó áherslu á að sá listi skæri ekki úr málinu, þó hann hefði visst upplýsingagildi, enda væri vandfundin rétt aöferð til að fá niöurstöðu I málið. Olíunotkun o ilum” sem geröur hefur verið i samvinnu Húsnæöismálastofn- unar og Orkustofnunar. í honum er annars vegar fjallaö um orku- sparnað án tilkostnaöar, þ.e. ýmis húsráð til aö draga Ur orku- notkun og hitunarkostnaöi. Hins- vegar er rætt um endurbætur á húsum sem spari hitunarkostnaö. Einnig er fjallaö um rekstur hita- kerfisins og leiðbeiningar um hagkvæmni og öryggi. Bæklingur þessi mun liggja frammi á öllum sveitarstjórnar- skrifstofum landsins eftir 10. mai n.k. og auk þess er honum dreift I alla grunnskóla. Reykvlkingar geta fengið bæklinginn endur- gjaldslaust hjá Orkustofnun á Grensásvegi 9 I Reykjavik og HUsnæðismálastofnun rlkisins. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puöbranböótofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opi63-5e.h. Sími (96)-22200 ^ HÓTEL KEA ^ leggur áherslu á góða þjónustu. HÓTEL KEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTEL KEA býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni glæsilegu mat- stofu Súlnabergi. M Aukablað um FERDALÖG TIL ÚTLANDA EFNI: Paraflís fyrir lata sem lélta Rútuferðir um Rínarlðnd Sumartiús á Norðurlfindum Nýir staðir Um aiia Evrðpu fyrir 93 púsund Með Dílinn til Evrðpu Hægt að lækna flughræðslu Ferðir tn trændpjðða Síglldar sðlarlandaferðir DLADSÖLUDÖRN Komið ó ofgreiðsluno Seljið VÍSI Vinnið ykkur inn vosopeninga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.