Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag Áuglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI F&ntið myndalista. Sændum í póstkröfu. C_|Á|J\|A| Vesturgötu II OUwniML simi 22 600 Miðvikudagur 30. apríl 1980 Coca Cola á Íslandí hættír stuðningi við Olympíuleikana AM — ,,Viö höfum venjulega keypt leyfi til þess aö nota Olympiuhringina I auglýs- ingar okkar fyrir hverja Olympiuleika, en höfum horfiö frá þvi aö þessu sinni, vegna þess ágreinings sem upp er komlnn vegna þeirra, en þaö er stefna okkar aö láta öll stjórnmálaleg afskipti og hita- mál lönd og leiö þar sem segja mstti, aö fyrirtskiö vsri aö taka afstööu”, sagöi Pétur Björnsson, forstjóri Isiensku Coca Cola verksmiöjunnar Vffilfell I samtali viö Timann I gær. Sá háttur hefur veriö á haföur aö fyrirtækiö hefur greitt Olymplunefndinni fyrir þetta auglýsingaleyfi, en Björn sagöi aö Glsla Halldórs- syni, formanni ISI heföi veriö tilkynnt um þaö í haust aö nú yröi breyting á og mætti sam- bandiö bjóöa þetta öörum. Coca Cola I öörum löndum hefur hins vegar notaö hring- ina 1 auglýsingum sinum aö undanförnu, en yfirstjórn þess lagöist ekki gegn þessari ákvöröun Islendinga. Coca Cola hefur gefiö öll verölaun til leikanna um árabil. Þar er flest að flnna AM — Þann 10. mal nk. veröur haldiö uppboö á óskilmunum, sem lent hafa I vörslu lögreglu en ekki veriö vitjaö. Umsjónar- maöur óskilamuna, Agúst Kristjánsson, lögregluþjónn, sagöi okkur I gær aö á uppboöinu mundu margir góöir gripir veröa falboönir. Ekki er þó liklegt aö markaöur veröi fyrir alla óskilmuni sem ekki er vitjaö, þvl meöal mun- anna eru hlutir svo sem tann- gómar, og skilrlkjalaus peninga- veski. Þótt sum séu troöin af pen- ingum, veröa þau þó tapast boöin upp. Þá má geta hljóöfæra, fata, skjalataksa og skartgripa og I sem skemmstu máli má segja aö þarna sé aö finna sýnishorn af flestu sem menn geta glataö, nema vitinu og ærunni. Agúst sagöi aö fólk gleymdi oft þeim möguleika aö hlutur sem þaö týnir hafa hafnaö I vörslu lög- reglunnar, en margur vegfarandi er skilvlsari en menn halda oft um samborgarana. Bíó í Breiðholtí efdr eitt ár? — Borgarráð úthlutaði Áma Samúelssyni I Keflavfk lóð undir kvikmyndahús — Þrír sýningarsaiir Kás- Borgarráö úthlutaði Arna Samúelssyni, kaupmanni I Keflavlk, ióð undir kvikmynda- hús I Mjóddinni I Breiðholti, á Ný aukabúgrein: Heimabrugg á traktorana HEI — Framleiöendur brugg- tækja tíl heimabrúks I Banda- rikjunum hafa nú ekki orðið undan aö smlöa upp I pantanir, að þvl er segir I greinarstúf I nýjasta tölubl. Freys. Kaupend- urnir eru einkum sagðir bænd- ur. En I stað þess að seija landa eins og á bannárunum, brugga þcir nú sitt eigið eidsneyti á traktora slna úr heimaræktuðu hráefni. Sem dæmi um vinsælt tæki er nefnt lipurt áhald, sem auðvelt er aö flytja á milli staöa. Meö þvi má „sjóöa” 75 lltra af nærri hreinu alkóhóli á klukkustund úr maís og korni. En gripurinn er nokkuö dýr, kostar um 6 milljónir króna. Helmingur verösins liggur þó I svokölluöum sofnvagni þar sem korniö er þurrkaö, en þaö munu sumir eiga fyrir. Einnig eru framleidd minni tæki, meö allt frá 10 litra afköst- um á klukkustund. Auk þess eru sumir laghentir bændur sagöir hafa smiöaö sér bruggtæki sjálfir. Hinn mikli áhugi á þessari „nýju aukabúgrein” þeirra vestra, hefur leitt til stofnunar félagsskapar sem einkum mun hafa þaö verkefni aö skipu- leggja námskeiö I heimabruggi. fundi sinuin I gær. Hér er um þá ióð að ræða sem úthlutuö var Edda-film á slnum tima, en var afþökkuð á siðasta ári. Auk Arna sótti Laugarásbló um lóðina. Cthlutunin var sam- þykkt meö fjórum samhljóða atkvæöum. Birgir lsleifur Gunnarsson sat hjá. Arni Samúelsson hefur undanfarin ár rekiö umfangs- mikla verslun I Keflavík, þ.e. Víkurbæ, en auk þess rekiö Nýja bló og skemmtistaöinn Bergás. I samtali viö Tlmann I gær sagöist Arni stefna aö þvi aö hefja byggingaframkvæmdir viö kvikmyndahúsiö eins fljótt og mögulegt væri, helst I júnl eöa júll, og stefna aö þvl aö ljúka byggingu þess innan eins eöa eins og hálfs árs. Er ráögert aö i húsinu veröi þrlr sýningar- salir. Einn stór, en tveir minni. Jafnframt þessu hyggst Arni leggja verslunarrekstur á hilluna og snúa sér alfariö aö kvikmyndahúsrekstri, þ.e. I Breiðholti og Nýja blói I Kefla- vlk. Arni Samúelsson er umboös- aöili nokkurra stórra erlendra dreifingafyrirtækja meö kvik- myndir, þannig aö ekki á aö líöa á löngu þar til reykvlskir kvik- myndahúsgestir fá aö njóta sambanda hans, en kvikmynda- hús I höfuðborginni hafa neitaö aö sýna kvikmyndir sem hann hefur umboö fyrir. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Milljóna auka- kostnaöur flug- félaga útí á landi — að ekki er jafnaðarverð á steinollu sem öðru eldsneyti HEI — Flugvélabenslnið sem verið reiknaö út, aö útseldur kom til landsins núna I byrjun timi á kennsluvél félagsins vikunnar var 40% dýrara en þyrfti aö hækka úr 22 þús. I 25 siðasta sending. þús. krónur. , ... Um hækkun á fargjöldum „Jú þetta er dálltiö erfitt fyrir vegna þessarar miklu bensln- okkur, aö fá 40% hækkun svona hækkunar sagbi Oskar aö sækja á einu bretti” sagöi Oskar Stein- þyrfti um til verölagsefntirlits- grlmsson hjá Flugfélagi ins, svo allt væri ójóst um hvort Noröurlands. Þetta væri svo eba hvenær félagiö fengi þá sérstakt meö flugvélabensinið, hækkun. aö þaö kæmi ekki til landsins Einnig gat óskar um, hvaö nema svona tvisvar á ári og þá þab væri erfitt fyrir flugfélögin gætu hækkanir oröiö mjög úti á landi, aö steinolia, er ekki miklar eins og nú heföi átt sér seld á jafnaöarveröi um allt staö. Aö sjálfsögöu kæmi þaö land eins og gert er með annab sér illa fyrir flugfélagiö, þar eldsneyti. Sagöi hann aö þetta sem þaö væri meö tvær flug- kostaöi Flugfélag Noröurlands vélar sem mikiö væru notaöar I um 10 milljónir á ári, hvaö þaö .áætlunarflugi, sem gengju fyrir þurfti aö kaupa olluna dýrari á þessu bensini. Ekki sagöi hann Akureyri, en hún kostaöi I búiö aö reikna út hvaö þetta Reykjavlk. Svipaöa sögu heföu hækkaöi rcksturskostnað vél- önnur flugfélög úti á landi vafa- anna mikiö. En hinsvegar heföi laust aö segja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.