Tíminn - 13.05.1980, Síða 10

Tíminn - 13.05.1980, Síða 10
ÍÞROTTIR Þriöjudagur 13. mal 1980 U Gt'STAF BJÖRNSSON... leik- maburinn snjalli, átti mjög góöa spretti gegn Skagamönn- um. Hér er hann búinn aö leika á einn Skagamann. w Tlminn Tryggvi) Afall hjá Framliðinu Gústí il l r ift >eins- brotr 12 iði 1 — og verður frá | keppnl í 4-6 vikur —Það er geysilegt áfall fyrir okkur að missa Gústaf Björnsson — hann er þriðji miðvallarspilar- inn/ sem við missum á stuttum tfma, fyrst Ásgeir Eliasson, síðan Guðmund Sigmarsson og nú Gústaf, sagði Hólmbert Friðjóns- son, þjálfari Framara. Gústaf Björnsson meiddist illa i leiknum gegn Skagamönnum, þegar Jón Gunnlaugsson felldi hann — renndi sér fyrir fæturna á Gústaf. bannig aö Gústaf féll og lenti illa niöur á öxlina og rif- beinsbrotnaöi. Gústaf tvibrotnaöi og veröur hann 4-6 vikur frá keppni. Þetta er mikiö áfall fyrir Gústaf, þar sem hann stundar nám viö íþróttakennaraskólann aö Laugarvatni — aö öllum llk- indum getur hann ekki tekiö próf og útskrifast frá skólanum i ár. —sos. Fyrsti sigur Fram yfir Akranesi síöan 1973 „Vorum heppnir að fá ekki á okkur 3-4 mörk” —■„Ég er langt frá því að vera ánægður með leikinn — við misstum Gústaf Björnsson og þá vorum við heppnir að fá ekki á okkur 3-4 mörk," sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Framara, eftir að þeir voru búnir að leggja þunga Skagamenn að velli 2:0. „Þetta var kærkominn sigur — þetta er fyrsti sigur okkar yfir Skagamönnum síðan 1973", sagði Trausti Haraidsson, landsliðsbakvörður Framara. Þaö kom mjög á óvart, hvaö Skagamenn voru slakir — þeir voru þungir og náöu aldrei aö byggja upp spil. Hólmbert, þjálfari Framara, geröi rétt, þegar hann lét Gunnar Guömundsson og Kristinn Atla- son hafa góöar gætur á Kristjáni Olgeirssyni og Arna Sveinssyni. Þetta var til þess aö lama sóknar- leik Skagamanna. Þegar Skagamenn náöu aö skapa hættu viö mark Fram, kom hún eftir aukaspyrnur og sendingar frá Guöjóni Þóröar- syni.besta manni Skagamanna. Sendingar Guöjóns ollu oft miklum usla I Fram-vörninni og voru Skagamenn klaufar aö skora ekki mörk. George Kirby, þjálfari Skaga- manna, telfdi djarft, þegar hann lét Kristin Björnsson, sem hefur veriö meiddur, leika leikinn. Kristinn náöi sér aldrei á strik — var þungur. Kirby sá þó ekki ástæöu til aö skipta honum út af og setja Astvald Jóhannesson eöa Július Pétur Ingólfsson inn á. Pétur skoraði fyrsta markið Pétur Ormslev.landsliösrnaöur hjá Fram, varö fyrstur til aö skora mark — hann sendi knött- inn i netiö hjá Skagamönnum, af stuttu færi á 37-min. Aukaspyrna var þá dæmd á Skagamenn og upp úr henni barst knötturinn til Guömundar Torfasonar, sem sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Framara skallaöi knöttinn fyrir fæturna á Pétri, sem þakkaöi fyrir sig og skoraöi örugglega. Guömundur Torfason skoraöi siöan annaö mark (2:0) Framara á 60. min — meö viöstööulausu skoti, ef stuttu færi. Aödrag- andinn aö markinu, var glæsi- legur — Pétur Ormslev lék á tvo Skagamenn og sendi knöttinn til Gústafs Björnssonar, sem brunaöi upp aö endamörkum, þar sem hann lék á Guöjón Þóröarson og sendi knöttinn fyrir markiö, þar sem Guömundur kom á fullri ferö og þrumaöi knettinum i netiö hjá Skagamönnum. Framarar voru ekki traust- vekjandi, en þeir léku þó mun betur en Skagamenn. Marteinn Geirsson lék vel meö Fram — sterkur og yfirvegaöur leik- maöur. Þá var Guömundur Baldursson traustur i markinu. MAÐUR LEIKSINS: Marteinn Geirsson. —SOS. GUÐMUNDUR TORFASON... (8) sésthér fagna marki slnu, ásamt Slmoni Kristjánssyni. Bjarni Sigurösson, Siguröur Haröarson og Arni Svelnsson komu engum vörnum viö. A myndinni hér til hliöar sést knötturinn I netinu. (Timamyndir Tryggvi) ■ • • Eysteinn tók j ranga ákvörðun ! — og náði aldrei tökum á að dæma leik Fram og Akranes Eysteinn Guömundsson, tiltal hjá Eysteini, en aödrag- • knattspyrnudómari, var i Isviösljósinu, þegar Framarar og Skagamenn léku. Þessi ágæti dómari var langt frá sinu besta — hann notaöi flautuna lltiö og leyföi þar af * leiöandi aö leikmenn léku fast. Þessi ákvöröun Eysteins var út I hött og þjónaöi engum til- gangi. Þegar Jón Gunnlaugs- son braut á Gústaf Björnssyni meö þvi aö renna sér fyrir • fæturna á honum, fékk hann I ekki einu sinni áminningu eöa andinn aö þessu broti var þaö langur, aö þaö sáu allir hvaö var ske — Gústaf var aö hlaupa fram hjá Jóni, þegar hann var felldur. Dómarar eiga aö fara aö , taka hart á „skriötækl- ingum”, þegar þær eru fram- kvæmdar af leikmönnum, þegar aörir Ieikmenn eru innan metra frá þeim — þær eru háskaleikur, eins og kom , fram I leiknum. —SOS. Þróttarar lögðu KR Þorvaldur Þorvaldsson tryggöi Þrótturum sigur 1:0 yfir KR-ing- um á Vaibjarnarvelli — hann skoraöi mark Þróttara úr vita- spyrnu, eftir aö Siguröur Péturs- son haföi feilt hann inni i vitateig KR-inga á 69. mln leiksins. Leikur liöanna baub ekki upp á heppileg marktækifæri — hann fór nær all- ur fram á miöjunni og var þóf- kenndur. MAÐUR LEIKSINS: Þorvald- ur Þorvaidsson. SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.