Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 1
Föstudagur IX. april 1980 9 timinn SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan 14. til 20. april Hér eru sjónvarpsmenn aö störfum norður á ólafsfirði en þar reddi Sigrún Stefánsdóttir við hjónin Mundinu Þorláksdóttur og Finn Björnsson, sem með meiru hafa afrekað það um dagana að eignast tuttugu börn. Veröur viðtalið við þau hjón sent út I þættinum Þjóðlff sunnudaginn 20. aprfl og sitthvað fieira verður til fróðleiks og skemmtunar i þeim þætti. Föstudagur 18. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er gaman- leikarinn og tónlistarmað- urinn Dudley Moore. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson fréttamaöur. 22.05 Jerikó.Bresk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk Patrick MacNee, Connie Stevens og Herbert Lom. Jerikó hefur viöurværi sitt af þvi aö pretta fólk sem hefur auðg- ast á vafasaman hátt. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 19. april 16.30 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 LassieTólfti og næstsið- asti þáttur. Þýðandi Jó- hanna Jdhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður. Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Haröbýlt er i hæðum. Heimildamynd um náttúru- far, dýralif og mannlif i hliöum hæsta fjalls veraldar þar sem hinir harögeru Sherpar eiga heimkynni sfn. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugs- son. 21.25 Jass. Sænski píanóleik- arinn Lars Sjösten leikur á- samt Alfreð Alfreössyni, Arna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.55 Myndin af Dorian Gray. s/h (The picture of Dorian Gray). Bandarisk biómynd frá árinu 1945, byggð á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafullt liferni svo árum skiptir. Aöalhlut- verk George Sanders og Hurd Hatfield. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 20. april 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson, frikirkjuprestur i Reykja- vik, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Að þessu sinni veröur rætt við fatlaö barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst meö námi hennar og starfi. Þá verður Blá- mann litli á ferðinni, og búktalari kemur i heim- sókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sinum staö. Umsjónarmaður Bryn- dfs Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.45 Þjóölff. Meðal efnis: Farið verður i heimsókn til hjónanna Finns Björnsson- ar og Mundinu Þorláksdótt- ur á Ólafsfirði, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvað er það? Leifur Breið- fjörð listamaöur kynnir þessa listgrein. Þá verður farið til Hveragerðis og fjallaö um dans og sögu hans á íslandi, og henni tengist ýmis fróöleikur um fslenska þjóðbúninga. Um- sjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.45 t Hertogastræti. Eliefti þáttur. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskráriok Þrándur Thoroddsen og hinir prúðu leikararnir munu skemmta sjónvarpsáhorfendum á föstudag. Einhverjar leikarastjörnur eða söngvarar af dýru sortinni munu heimsækja þennan heim talandl dýra, sem haga sér næstum jafn asnalega og mannfólkið, enda hafa skaparar þeirra blásið þeim f brjóst svipaöar hvatir og hégómagirnd sem við þekkjum alltof vel úr elgln umhverfi. Mánudagur 14. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaðurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilii G. Bernards Shaws og heimur hans. Irska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugðist ungur geta sér frægö fyrir orð- snilld, og honum auðnaöist að leggja heiminn að fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérvitur og kvaðst sem ja leikrit gagngert til þess aö fá menn á sitt mál. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 15. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna Myndaflokkur i þrettán þáttum um sögu kvikmynda, frá þvi kvik- myndagerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram að árum fyrri heimsstyrjaldar. Saga kvikmynda er aöeins tæplega 90 ára löng, en strax i upphafi áunnu þess- ar lifandi myndir sér hylli um allan heim. Framfarir urðu örar í kvikmyndagerð og þegar upp úr aldamótum komu litmyndir til sögunn- ar. Fyrsti þáttur. Episkar myndir. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.05 Þingsjá. Er unnt að auka framleiðnina á Al- þingi? Umræðuþáttur með formönnum þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttaritari. 22.00 óvænt endalok. Far þú f friði. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok i hlfðum Himalayafjalla er heldur harðbýlt og á laugardagskvöld veröur sýnd heimildamynd um lif manna.dýra og jurta á þessum slóðum. 21.05 Feröir Darwins. Þriðji þáttur. A slóðum villi- manna.Efni annars þáttar: Charles Darwin tekur þátt I rannsóknarleiöangri skips- ins Beagle, sem á að sigla kringum hnöttinn og gera sjómælingar. 1 Brasiliu kynnist hann breytilegri náttúru, sem vekur undrun hans og aðdáun. En á bú- garði Irans Lennons veröur hann vitni að hörmungum þrælahaldsins, og það fær mjög á hann. Þegar Darwin kemur um boð aftur, lendir hann i deilu viö FitzRoy skipstjóra út af stöðu svert- ingja f þjóðfélaginu, og skip- stjórinn rekur hann úr klefa sfnum. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl.Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóðverjar herferð gegn norskum gyðingum. Rúm- lega sjö hundruð manns eru send til útrýmingarbúöa, en nfu hundruð tókst að komast til Sviþjóöar. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok sjónvarp Miðvikudagur 16. april 18.00 Börnin á eldfjaliinu Fimmti þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og siöasti þáttur. Þýðandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallað um nor- ræna textilsýningu að Kjar- valsstööum og stöðu fs- lenskrar textillistar. Umsjónarmaöur Hrafnhild- ur Schram. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.