Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. april 1980 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Sfodegistónleikár. Fél- agar í Sinfóniuhljómsveit íslands leika ,,Hinztu kveðju" op. 53 eftir Jón Leifs: Björn ólafsson stj./Daniel Barenboim og Nýja fflharmonlusveitin i Lundúnum leika Pánókon- sert nr. 2 i B-dur op 83. eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró" eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr I leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðsson, Flosi Ölafsson, Sigurður Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maöur: Pétur Sumarliða- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. " Jón Armann Héðinsson tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurðardóttir og Arni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „GuBs- gjafaþula" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. 22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur á- fram að lesa söguna „Á Hrauni" eftir Bergþóru Pálsdottur frá Veturhúsum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingffettir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Man ég þaB sem löngu leið" Ragnheiöur Viggos- dóttir sér um þáttinn og skýrir frá tveimur Borg- firðingum, sem fluttu til Vesturheims. 11.00 Sjávarútvegur og sigi- ingar Guðmundur Hall- varösson ræðir við Kristján Sveinsson skipstjóra björg- unarbátsins Goðans. 11.15 Morguntónleikar Elena Poloska, Roger Cotte og Guy Durand leika Menúett og tokkötu ef tir Carlos Seix- as og Svitu eftir Johnn Phil- ipp Telemann/Feinand Conrad, Susanne Lauthen- bacher, Johannes Koch, Hugo Ruf og Heinrich Haferlandleika Triósónötuí F-dúr eftír Antonio Lotti og „Darmstadt-trióið" eftir George Philipp Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A ffl- vaktinni Sigriín Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist og loka- kynning Friðriks Páls Jóns- sonar á frönskum söngvum. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 TónhorniB Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Síðdegistdnleikar Jean Rudolphe Kars leikur Prelúdiur fyrir pianó eftir Claude Debussy/Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Spánska sinfóniu i d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo: André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.VIBsjá. 19.15 Til- kynningar. 20.00 NútÍmatónlLst Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Heimastjórn á Græn- landi Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 21.25 Kdrsöngur: Kór Mennta- skólans viB HamrahliB syngur andleg lög Söng- stjóri: Þorgerður Ingólfs- dóttir. 21.45 Útvarpssagan: „GuBs- gjafaþula" eftir Halldór Laxness Höfundur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kammertónlist Flautu- sónata i g-moll op. 83 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau. Fants Lemsser og Merete Westergaard leika. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Sviss- neski rithöfundurinn Max Frisch les valda kafla úr skáldsögu sinni „Mein Name sei Gantenbein". 23.35 Herbert Heinemann leikur á planó með strengjasveit Wilhelms Stephans: Næturljóð op. 9 eftir Chopin, „Astardraum" nr. 3 eftir Liszt og Rómónsu eftir Martini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur lfi.april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna ,,A Hrauni" eftir Bergþóru Pálsddttur frá Veturhusum (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Morguntónleikar Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Sinfóniu- hljómsveit íslands leika Noktúrnu fyrir flautu, klarlnettu og strokhljóm- sveit eftir Hallgrim Helga- son, Páll P. Pálsson stj. / Búdapest-kyartettinn leikur strengjakvartett nr. 11 í f- mollop. 95eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 „MeB orBsins brandi" Séra Bernharður Guðmundsson les hug- yekjuna um Tómas eftír Kaj Munk i þýöingu Sigurbjörns Einarssonar biskups. 11.20 Tdnlist eftir Felix Mend- elssohn. a. Wolfgang Dall- mann leikur Orgelsónötu nr. 1 I F-moll. b. Kór Söng- skólans I Westphalen syngur þrjár mótettur við texta úr Daviðssálmum: Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Mit.de gissagan : „HeljarslóBahatturinn" eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi. Guðbjörg Guðmundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónliekar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli bamatiminn: Ýinis- legtum vorið.Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, velur og flytur ásamt tveimur 7 árum telpum, Ragnheiði Daviðsdóttur og Hafrúnu Osk Sigurhans- dóttur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi" eftir GuBjón Sveins- son. Sigiirður Sigurjónsson les (10). 17.00 SIBdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur „Albumblatt" eftir Þorkel Sigurbjörnsson: Karsten Andersen stj. / Blásarakvintett félaga i Fílharmoniusveit Stokk- hólmsborgar leika „Fjögur tempo", divertimento fyrir blásarakvintett eftir Lars- Erik Larsson / Sinfónlu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinföniu nr. 1 I f- mollop. 7 eftír Hugo Alfvén, Sig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo, Granados og Palmgren. Agnes Löve leikur á pianó. (Aður útv. 14. marz I fyrra). 20.00 Úr skólallfinu Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. Fjallað um nám I tannlækningum við Háskóla íslands. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingabtíta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammertónlist Kvintett fyrir planó, klarinettu, horn selló og kontrabassa eftir Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika. 21.45 Út va rpss agan : „GuBsgjafaþula" eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ÞaB fer aö vora Jónas Guðmundsson ritiiöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. april 7.00 Verðufregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „A Hrauni" eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhusum (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhliómsveit tslands leikur „Adagio con variatione" fyrir kammer- sveit eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj./Hljómsveít Belgiska lif- varðarliðsins leikur „Afriska rapsódlu" eftir Auguste de Boeck og „Allegro barbaro" eftir Béla Bartók, Yvon Ducene stj./Filharmonlusveitin I New York leikur „Adagietto", þátt úr Sinfónlu nr. 5 í cls-moll eftir Gustav Mahler, Leonard Bernstein stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Smellupanell er nýstárleg utanhússklæSning sem býður upp á ótrúlega fjölbreytni i útliti. * Auðveld og fljótleg uppselning. — Hömið sérstaklega fyrir þá. sem vilja klæða sjálfir. * Engir naglahausar til lýta. — Smellupanelnum er smellt á sérstakar uppistöSur. * Loftræsting milli klæðningar og veggjar. — Þurrkar gamla vegginn og stóðvar því alkalískemmdir. * Láréttur e3a lóðréttur panell í 5 litum. — Báðar gerðir má nota saman. Skapar ótal útlitsmöguleika. * Efnið er sænskt gæðastál, galvaniserað með lakkhúð á inn- hlið. Niðsterk plasthúð á úthlið. * Allt í einum pakka: klæðning. horn, hurða- og dyrakarrnar. — Glöggar og einfaldar leiðbeiningar á íslensku. Hrlnglð eða skrifið strax eftir nánari upplýsingum. Söluumboð á Islandi Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar BORGAKNKSI SlMI 93-7248

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.